Innlent

Hannes fékk lögfræðiálit

„Ráðuneytið vinnur ekki lögfræðilegar álitsgerðir fyrir einstaklinga,“ segir Stefán Eiríksson, skrifstofustjóri í dómsmálaráðuneytinu. Hannes Hólmsteinn Gissurar­­son prófessor fékk þó ráðgjöf í ráðuneytinu varðandi meiðyrða­mál sem Jón Ólafsson kaupsýslumaður höfðaði gegn honum. Stefán segir ráðuneytinu skylt að svara spurningum og veita upplýsingar um mál sem undir það heyra. Aðgangur að gögnum varðandi þessa ráðgjöf er ekki heimill án samþykki Hannesar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×