Sakaði Björn um blaður og brottför 11. október 2005 00:01 Björn Bjarnason dómsmálaráðherra var sakaður um að segja ákæruvaldinu fyrir verkum með skrifum á heimasíðu sinni á Alþingi í dag. Steingrímur J Sigfússon, formaður Vinstri-grænna sagði, ráðherrann blaðra á heimasíðunni en flýja síðan til útlanda. Þingmenn stjórnarandstöðunnar fóru hamförum í ræðustól á Alþingi í dag vegna skrifa Björns Bjarnasonar á heimasíðu sinni frá í gær þar sem hann sagði réttarkerfið ekki hafa sagt sitt síðasta orð í Baugsmálinu. Lúðvík Bergvinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði að fyrir lægi að trúnaðarmenn sjálfstæðisflokksins hefðu komið að baugsmálinu í aðdragenda þess en formaður sjálfstæðisflokksins hefði lýst því yfir að ef pólitískur fnykur væri að málinu yrði því fleygt út úr . "Dómsmálaráðherra er yfirmaður ákæruvaldsins og honum ber að gæta hófs í orðum sínum," sagði Lúðvík. Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, tók í sama streng og sagði skýrt að með orðum sínum hefði Björn verið að gefa ákæruvaldinu fyrirmæli um framhald málsins. "Það þarf engan snilling til að sjá hvað felst í þessum orðum dómsmálaráðherra," sagði Ágúst Ólafur. Sigurður Kári Kristjánsson sagði ljóst að ráðherrann hefði einungis bent á það sem satt væri, að réttarkerfið hefði ekki sagt sitt síðasta orð í málinu. Það vissu allir að fallið hefði dómur um frávísun 32 ákæruliða í málinu en málið héldi áfram. "Réttarfarsreglurnar sem gilda í þessu landi ganga út á það," sagði Sigurður Kári. Steingrímur J Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, sagði dóminn ekki einatt áfellisdóm yfir ákæruvaldinu heldur einnig yfirmanni ákæruvaldsins, Birni Bjarnasyni dómsmálaráðherra. "Hér er eitt stærsta og dýrasta embætti þjóðarinnar sekt um ótæk vinnubrögð og verður þó ekki borið við fjárskorti eða umhyggjuskorti af hálfu fjárveitingavaldsins undanfarin ár, því þetta embætti hefur tútnað út meira en nokkur önnur. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Fleiri fréttir Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Sjá meira
Björn Bjarnason dómsmálaráðherra var sakaður um að segja ákæruvaldinu fyrir verkum með skrifum á heimasíðu sinni á Alþingi í dag. Steingrímur J Sigfússon, formaður Vinstri-grænna sagði, ráðherrann blaðra á heimasíðunni en flýja síðan til útlanda. Þingmenn stjórnarandstöðunnar fóru hamförum í ræðustól á Alþingi í dag vegna skrifa Björns Bjarnasonar á heimasíðu sinni frá í gær þar sem hann sagði réttarkerfið ekki hafa sagt sitt síðasta orð í Baugsmálinu. Lúðvík Bergvinsson, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði að fyrir lægi að trúnaðarmenn sjálfstæðisflokksins hefðu komið að baugsmálinu í aðdragenda þess en formaður sjálfstæðisflokksins hefði lýst því yfir að ef pólitískur fnykur væri að málinu yrði því fleygt út úr . "Dómsmálaráðherra er yfirmaður ákæruvaldsins og honum ber að gæta hófs í orðum sínum," sagði Lúðvík. Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, tók í sama streng og sagði skýrt að með orðum sínum hefði Björn verið að gefa ákæruvaldinu fyrirmæli um framhald málsins. "Það þarf engan snilling til að sjá hvað felst í þessum orðum dómsmálaráðherra," sagði Ágúst Ólafur. Sigurður Kári Kristjánsson sagði ljóst að ráðherrann hefði einungis bent á það sem satt væri, að réttarkerfið hefði ekki sagt sitt síðasta orð í málinu. Það vissu allir að fallið hefði dómur um frávísun 32 ákæruliða í málinu en málið héldi áfram. "Réttarfarsreglurnar sem gilda í þessu landi ganga út á það," sagði Sigurður Kári. Steingrímur J Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, sagði dóminn ekki einatt áfellisdóm yfir ákæruvaldinu heldur einnig yfirmanni ákæruvaldsins, Birni Bjarnasyni dómsmálaráðherra. "Hér er eitt stærsta og dýrasta embætti þjóðarinnar sekt um ótæk vinnubrögð og verður þó ekki borið við fjárskorti eða umhyggjuskorti af hálfu fjárveitingavaldsins undanfarin ár, því þetta embætti hefur tútnað út meira en nokkur önnur.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Innlent Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Innlent Fleiri fréttir Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent