Innlent

Hálka og éljagangur á Norðurlandi

Hálkublettir og éljagangur eru á Holtavörðuheiði og Bröttubrekku. Hálka og éljagangur er víða á norðan verðum Vestfjörðum. Mokstur er hafin á Hrafnseyrarheiði, Dynjandisheiði og á Eyrarfjalli í Djúpi. Hálka og éljagangur er Þverárfjalli, í Langadal, á Öxnadalsheiði og Víkurskarði. Hálka og éljagangur er á Norðurlandi. Mokstur er hafin á helstu þjóðvegum á Norðaustur- og Austurlandi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×