Innlent

Selskersviti kominn í gagnið

Landhelgisgæslan sinnir margvíslegum verkefnum og þeirra á meðal er viðhald vita fyrir Siglingastofnun. Vart varð við að Selskersviti væri hættur að lýsa og við athugun varðskipsmanna kom í ljós að ljósnemi í vitanum var bilaður. Varðskipsmenn gerðu sér lítið fyrir og fóru upp í vitann og skiptu um ljósnema. Selskersviti er því farinn að vísa sjófarendum veginn á ný. >



Fleiri fréttir

Sjá meira


×