Breiðablik 1. deildar-meistarar 25. ágúst 2005 00:01 Breiðablik tryggði sér í kvöld sigur í 1. deild karla í fótbolta með því að gera 1-1 jafntefli við Víking R. í Fossvoginum. Blikar eru með 9 stiga forskot á Víking sem er í 2. sæti og aðeins 6 stig eftir í pottinum. Víkingur heldur hins vegar áfram harðri baráttu við KA um 2. sætið í deildinni og seinni farseðilinn upp í Landsbankadeild karla að ári. KA leikur við HK á morgun og getur með sigri jafnað Víkinga að stigum. Ellert Hreinsson kom Blikum yfir á 30. mínútu en Daníel Hjaltason jafnaði fyrir Víking úr vítaspyrnu á 85. mínútu. Vítaspyrnudómur Garðars Hinriksonar dómara var umdeildur og voru Blikamenn langt frá því að vera sáttir. "Garðar einn veit hvað hann var að dæma á. En hann er einn besti dómari landsins og ég ætla ekki að fara að rengja hann um neitt sérstaklega hér. Við ætlum bara að fagna frameftir í kvöldi." sagði Hjörvar Hafliðason markvörður Breiðabliks í viðtali við Vísi eftir leikinn. Hann furðaði sig á því að Garðar skuli hafa bætt 8 mínútum í viðbótartíma sem var þó öll seinkun Blikanna í fagnaðinn síðar í kvöld. "Þetta er ólýsanleg tilfinning og alveg magnað að vera búnir að vinna deildina. Þegar byrjað var í vor höfðu fáir trú á þessu ef undan eru skildnir við leikmennirnir." Aðspurður um hvort yfirburðir Blika í deildinni í sumar hefðu komið á óvart svaraði Hjörvar; "Þrjú efstu liðin skáru alveg úr hvað það varðar. Menn áttu samt von á að HK og Þór myndu gera betri hluti." sagði Hjörvar á leið á Players í Kópavogi þar sem Blikar ætla að fagna titlinum ásamt stuðningsmönnum sínum í kvöld. Íslenski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Bein útsending: Fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Sjá meira
Breiðablik tryggði sér í kvöld sigur í 1. deild karla í fótbolta með því að gera 1-1 jafntefli við Víking R. í Fossvoginum. Blikar eru með 9 stiga forskot á Víking sem er í 2. sæti og aðeins 6 stig eftir í pottinum. Víkingur heldur hins vegar áfram harðri baráttu við KA um 2. sætið í deildinni og seinni farseðilinn upp í Landsbankadeild karla að ári. KA leikur við HK á morgun og getur með sigri jafnað Víkinga að stigum. Ellert Hreinsson kom Blikum yfir á 30. mínútu en Daníel Hjaltason jafnaði fyrir Víking úr vítaspyrnu á 85. mínútu. Vítaspyrnudómur Garðars Hinriksonar dómara var umdeildur og voru Blikamenn langt frá því að vera sáttir. "Garðar einn veit hvað hann var að dæma á. En hann er einn besti dómari landsins og ég ætla ekki að fara að rengja hann um neitt sérstaklega hér. Við ætlum bara að fagna frameftir í kvöldi." sagði Hjörvar Hafliðason markvörður Breiðabliks í viðtali við Vísi eftir leikinn. Hann furðaði sig á því að Garðar skuli hafa bætt 8 mínútum í viðbótartíma sem var þó öll seinkun Blikanna í fagnaðinn síðar í kvöld. "Þetta er ólýsanleg tilfinning og alveg magnað að vera búnir að vinna deildina. Þegar byrjað var í vor höfðu fáir trú á þessu ef undan eru skildnir við leikmennirnir." Aðspurður um hvort yfirburðir Blika í deildinni í sumar hefðu komið á óvart svaraði Hjörvar; "Þrjú efstu liðin skáru alveg úr hvað það varðar. Menn áttu samt von á að HK og Þór myndu gera betri hluti." sagði Hjörvar á leið á Players í Kópavogi þar sem Blikar ætla að fagna titlinum ásamt stuðningsmönnum sínum í kvöld.
Íslenski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Bein útsending: Fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Sjá meira