Íbúar hafna víða sameiningu 9. október 2005 00:01 „Niðurstaðan kemur á óvart, ekki síst í ljósi margítrekaðra samþykkta sveitarstjórnarmanna um vilja til sameiningar. Hún hlýtur að vera sveitarstjórnarmönnum veruleg vonbrigði,“ sagði Árni Magnússon félagsmálaráðherra um niðurstöður sameiningarkosninga sveitarfélaga sem fram fóru í gær. Árni sagðist telja að í niðurstöðunum endurspeglaðist skoðun íbúa landsins á því hvernig þeir vildu sjá sín sveitarfélög og sá vilji skaraðist við vilja sveitarstjórnarmanna. Hann furðaði sig þó nokkuð á niðurstöðunni, enda hefðu skoðanakannanir meðal almennings bent til þess sama og komið hefði fram í samþykktum sveitarstjórnarmanna. „En niðurstaðan er þessi í lýðræðislegri kosningu.“ Þá segir Árni merkilegt að sjá hveru sláandi lítil þátttaka hafi verið í kosningunum í stærri sveitarfélögum meðan í sumum þeirra smærri hafi íbúar flykkst á kjörstað til að hafna sameiningu. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, segist hafa orðið fyrir nokkrum vonbrigðum með kjörsóknina í Hafnarfirði. Hann sagðist hafa vonast eftir um 30 prósenta þátttöku, en raunin varð 14 prósent. „Í stærri sveitarfélögum virðist fólki þetta ekki vera neitt stórmál, enda er þetta fyrst og fremst mál minni sveitarfélaga,“ segir hann og kveðst jafnframt hafa orðið var við áberandi neikvæðan tón til sameiningarhugmyndanna í smærri sveitarfélögunum. „Það sem gerir erfitt að ræða þessi mál til fullnustu er til dæmis að ekki liggja fyrir skýrar línur stöðu Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga og því ekki ljóst hver fjárhagsleg staða þessara sveitarfélaga verður eftir þær breytingar sem verið er að boða.“ Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Fleiri fréttir Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Sjá meira
„Niðurstaðan kemur á óvart, ekki síst í ljósi margítrekaðra samþykkta sveitarstjórnarmanna um vilja til sameiningar. Hún hlýtur að vera sveitarstjórnarmönnum veruleg vonbrigði,“ sagði Árni Magnússon félagsmálaráðherra um niðurstöður sameiningarkosninga sveitarfélaga sem fram fóru í gær. Árni sagðist telja að í niðurstöðunum endurspeglaðist skoðun íbúa landsins á því hvernig þeir vildu sjá sín sveitarfélög og sá vilji skaraðist við vilja sveitarstjórnarmanna. Hann furðaði sig þó nokkuð á niðurstöðunni, enda hefðu skoðanakannanir meðal almennings bent til þess sama og komið hefði fram í samþykktum sveitarstjórnarmanna. „En niðurstaðan er þessi í lýðræðislegri kosningu.“ Þá segir Árni merkilegt að sjá hveru sláandi lítil þátttaka hafi verið í kosningunum í stærri sveitarfélögum meðan í sumum þeirra smærri hafi íbúar flykkst á kjörstað til að hafna sameiningu. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, segist hafa orðið fyrir nokkrum vonbrigðum með kjörsóknina í Hafnarfirði. Hann sagðist hafa vonast eftir um 30 prósenta þátttöku, en raunin varð 14 prósent. „Í stærri sveitarfélögum virðist fólki þetta ekki vera neitt stórmál, enda er þetta fyrst og fremst mál minni sveitarfélaga,“ segir hann og kveðst jafnframt hafa orðið var við áberandi neikvæðan tón til sameiningarhugmyndanna í smærri sveitarfélögunum. „Það sem gerir erfitt að ræða þessi mál til fullnustu er til dæmis að ekki liggja fyrir skýrar línur stöðu Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga og því ekki ljóst hver fjárhagsleg staða þessara sveitarfélaga verður eftir þær breytingar sem verið er að boða.“
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Fleiri fréttir Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Sjá meira