Memphis - LA Lakers í beinni 14. nóvember 2005 19:30 Kobe Bryant er stigahæsti leikmaður deildarinnar og skorar að meðaltali 31,8 stig í leik NordicPhotos/GettyImages Leikur Memphis Grizzlies og Los Angeles Lakers verður sýndur í beinni útsendingu á NBA TV í nótt og hefst hann um klukkan eitt eftir miðnætti. Í gær var sýndur leikur Sacramento og New York, þar sem Larry Brown og félagar unnu sinn fyrsta sigur í deildinni í vetur. Kobe Bryant hefur farið mikinn í liði Lakers eins og búast mátti við, en liðið á erfitt uppdráttar ef hann nær sér ekki á strik eins og áhorfendur Sýnar sáu á föstudagskvöldið þegar Lakers tapaði fyrir Philadelphia. Bryant skorar að meðaltali 31,8 stig í leik fyrir Lakers og óvíst er að hann eigi annan slakan leik eins og á föstudaginn, enda er þar á ferðinni stigahæsti leikmaðurinn í deildinni. Spænski framherjinn Pau Gasol hefur verið allt í öllu í liði Memphis í vetur og skorar að meðaltali 20 stig í leik. ´ Lið Lakers er búið að vera á keppnisferðalagi undanfarna daga, en leikurinn í kvöld er síðasti leikurinn á því ferðalagi. Liðið hefur tapað tveimur leikjum í röð. Memphis hafði sömuleiðis tapað tveimur leikjum í röð áður en það mætti slöku liði Atlanta á laugardaginn, en þar hafði liðið nauman sigur með körfu Gasol um leið og leiktíminn rann út. Óvíst er hvort leikstjórnandinn Damon Stoudemire getur leikið með Memphis, en hann á við meiðsli að stríða. Memphis vann allar þrjár viðureignir liðanna á síðasta tímabili. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Leikur Memphis Grizzlies og Los Angeles Lakers verður sýndur í beinni útsendingu á NBA TV í nótt og hefst hann um klukkan eitt eftir miðnætti. Í gær var sýndur leikur Sacramento og New York, þar sem Larry Brown og félagar unnu sinn fyrsta sigur í deildinni í vetur. Kobe Bryant hefur farið mikinn í liði Lakers eins og búast mátti við, en liðið á erfitt uppdráttar ef hann nær sér ekki á strik eins og áhorfendur Sýnar sáu á föstudagskvöldið þegar Lakers tapaði fyrir Philadelphia. Bryant skorar að meðaltali 31,8 stig í leik fyrir Lakers og óvíst er að hann eigi annan slakan leik eins og á föstudaginn, enda er þar á ferðinni stigahæsti leikmaðurinn í deildinni. Spænski framherjinn Pau Gasol hefur verið allt í öllu í liði Memphis í vetur og skorar að meðaltali 20 stig í leik. ´ Lið Lakers er búið að vera á keppnisferðalagi undanfarna daga, en leikurinn í kvöld er síðasti leikurinn á því ferðalagi. Liðið hefur tapað tveimur leikjum í röð. Memphis hafði sömuleiðis tapað tveimur leikjum í röð áður en það mætti slöku liði Atlanta á laugardaginn, en þar hafði liðið nauman sigur með körfu Gasol um leið og leiktíminn rann út. Óvíst er hvort leikstjórnandinn Damon Stoudemire getur leikið með Memphis, en hann á við meiðsli að stríða. Memphis vann allar þrjár viðureignir liðanna á síðasta tímabili.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum