Ásgeir með tvö í stórsigri Lemgo
Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði tvö mörk fyrir Lemgo þegar liðið kjöldró Nordhorn með 40 mörkum gegn 28 í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. Düsseldorf og Magdeburg skildu jöfn, 30-30, Markús Máni Michaelsson skoraði þrjú mörk fyrir Düsseldorf og sama gerði Sigfús Sigurðsson fyrir Magdeburg.
Mest lesið

Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni
Íslenski boltinn

Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman
Íslenski boltinn



Chelsea pakkaði PSG saman
Fótbolti

Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn
Enski boltinn


Messi slær enn eitt metið
Fótbolti


Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur
Enski boltinn