Yosoy 5. desember 2005 07:45 Guðrún Eva Mínervudóttir tvinnar saman margbrotinn raunveruleikann í nýjustu skáldsögu sinni Yosoy. "Í þessari bók koma við sögu meðal annarra læknir sem sérhæfir sig í að rannsaka og lina sársauka, ungur drengur sem finnur engan sársauka og fær fyrir þær sakir vinnu sem líkamslistamaður í hryllingsleikhúsi sem hefur aðsetur í gömlu Álafossverksmiðjunni, og lítil stúlka sem finnur til án þess það liggi ljóst fyrir hvað amar að henni. Lækninum í sögunni rennur auðvitað blóðið til skyldunnar að forða stúlkunni úr hremmingum sínum ef honum á ekki að finnast hann hafa lifað og starfað til einskis. En þó hlýtur maður að vona að sú björgun verði ekki á kostnað unga drengsins sem finnur ekki til sársauka. Það er ekkert vit í að ljóstra því upp í þessu viðtali hvernig sú glíma fer að lokum." Þannig lýsir Guðrún Eva Minervudóttir söguþræðinum í nýútkominni skáldsögu sinni Yosoy. Hún segir þetta vera nútímasögu sem hvorki sé flókin né erfið aflestrar þótt framvindan sé stundum margbrotin. "Þetta getur alveg talist saga fyrir viðkvæma, þótt hún sé kannski ekki endilega fyrir ofurviðkvæma, nokkurs konar fágaður hryllingur." Hvernig myndi hún að öðru leyti lýsa sögunni: "Það má segja að hún fjalli líka um hugann og vitundina. Hugurinn er enn að mestu leyti ókannað svæði. Hver veit, kannski mun næsta vísindabyltingin snúast um hugann." Og þegar að þeirri byltingu kemur mun Guðrún vafalaust sjást á götuvirkjunum. Menning Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
"Í þessari bók koma við sögu meðal annarra læknir sem sérhæfir sig í að rannsaka og lina sársauka, ungur drengur sem finnur engan sársauka og fær fyrir þær sakir vinnu sem líkamslistamaður í hryllingsleikhúsi sem hefur aðsetur í gömlu Álafossverksmiðjunni, og lítil stúlka sem finnur til án þess það liggi ljóst fyrir hvað amar að henni. Lækninum í sögunni rennur auðvitað blóðið til skyldunnar að forða stúlkunni úr hremmingum sínum ef honum á ekki að finnast hann hafa lifað og starfað til einskis. En þó hlýtur maður að vona að sú björgun verði ekki á kostnað unga drengsins sem finnur ekki til sársauka. Það er ekkert vit í að ljóstra því upp í þessu viðtali hvernig sú glíma fer að lokum." Þannig lýsir Guðrún Eva Minervudóttir söguþræðinum í nýútkominni skáldsögu sinni Yosoy. Hún segir þetta vera nútímasögu sem hvorki sé flókin né erfið aflestrar þótt framvindan sé stundum margbrotin. "Þetta getur alveg talist saga fyrir viðkvæma, þótt hún sé kannski ekki endilega fyrir ofurviðkvæma, nokkurs konar fágaður hryllingur." Hvernig myndi hún að öðru leyti lýsa sögunni: "Það má segja að hún fjalli líka um hugann og vitundina. Hugurinn er enn að mestu leyti ókannað svæði. Hver veit, kannski mun næsta vísindabyltingin snúast um hugann." Og þegar að þeirri byltingu kemur mun Guðrún vafalaust sjást á götuvirkjunum.
Menning Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira