Lífið

Mest aðsókn á Harry Potter­

Aðalleikarar myndarinnar.  Kvikmyndin Harry Potter og eldbikarinn hefur notið mikilla vinsælda síðan hún var frumsýnd.
Aðalleikarar myndarinnar. Kvikmyndin Harry Potter og eldbikarinn hefur notið mikilla vinsælda síðan hún var frumsýnd.

Kvikmyndin Harry Potter og eldbikarinn var sú aðsóknarmesta í Bandaríkjunum um síðustu helgi, sem var þakkargjörðarhelgi þar í landi. Alls halaði myndin inn tæplega þrjá og hálfan milljarð en myndin Walk the Line, sem er byggð á ævi sveitasöngvarans Johnnys Cash, halaði inn rúmlega 1,2 milljarða.

Kvikmyndin um Harry Potter og eldbikarinn hefur alls náð í rúmlega 12, 5 milljarða síðan hún var frumsýnd á dögunum. n






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.