Gætu farið heim í lok næsta árs 14. nóvember 2005 04:15 Breskir hermenn Þessir bresku hermenn ættu ef allt gengur að óskum verið á bak og burt frá Írak strax á næsta ári. MYND/AP Forseti Íraks, Jalal Talabani, sagði í sjónvarpsviðtali í gær að breskir hermenn gætu verið alfarnir frá landinu í árslok 2006. Er þetta fyrsta alvöru ágiskunin um brotthvarf erlendra hermanna frá hinu stríðshrjáða landi. Talabani telur að þá geti hermenn Íraka tekið yfir þau störf sem Bretar hafa hingað til gegnt. Nú eru 8.500 breskir hermenn í Írak en talið er að sú tala verði komin niður í 3.000 strax um mitt næsta ár. Einn æðsti maður breska heraflans, Sir Mike Jackson, segir að þessi tímaáætlun geti vel staðist. Hvorki hann né Tony Blair, forsætisráðherra Breta, vilja hins vegar staðfesta þessa tímasetningu. Jackson segir að Bretar muni fara frá Írak þegar réttu skilyrðin verða fyrir hendi. Það er þegar íraska þjóðin og íraska ríkisstjórnin hafi fengið nægjanlegt sjálfstraust. Talibani segir að það sé ekki einn Íraki sem óski þess að erlendur herafli verði að eilífu í landinu. Hann varar hins vegar við því að heraflinn verði dreginn samstundis í burtu. "Það myndi leiða okkur til einhvers konar borgarstyrjaldar. Við myndum glata öllu því sem við höfum gert til þess að frelsa Írak frá verstu tegund einræðis," segir forseti Íraks, Jalal Talibani. Erlent Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Sjá meira
Forseti Íraks, Jalal Talabani, sagði í sjónvarpsviðtali í gær að breskir hermenn gætu verið alfarnir frá landinu í árslok 2006. Er þetta fyrsta alvöru ágiskunin um brotthvarf erlendra hermanna frá hinu stríðshrjáða landi. Talabani telur að þá geti hermenn Íraka tekið yfir þau störf sem Bretar hafa hingað til gegnt. Nú eru 8.500 breskir hermenn í Írak en talið er að sú tala verði komin niður í 3.000 strax um mitt næsta ár. Einn æðsti maður breska heraflans, Sir Mike Jackson, segir að þessi tímaáætlun geti vel staðist. Hvorki hann né Tony Blair, forsætisráðherra Breta, vilja hins vegar staðfesta þessa tímasetningu. Jackson segir að Bretar muni fara frá Írak þegar réttu skilyrðin verða fyrir hendi. Það er þegar íraska þjóðin og íraska ríkisstjórnin hafi fengið nægjanlegt sjálfstraust. Talibani segir að það sé ekki einn Íraki sem óski þess að erlendur herafli verði að eilífu í landinu. Hann varar hins vegar við því að heraflinn verði dreginn samstundis í burtu. "Það myndi leiða okkur til einhvers konar borgarstyrjaldar. Við myndum glata öllu því sem við höfum gert til þess að frelsa Írak frá verstu tegund einræðis," segir forseti Íraks, Jalal Talibani.
Erlent Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Sjá meira