Magdeburg rassskellti Nordhorn
Magdeburg sigraði Nordhorn með ellefu marka mun í þýska handboltanum í gærkvöldi, 42-31. Arnór Atlason skoraði tvö marka Magdeburgar sem er í þriðja sæti deildarinnar.
Mest lesið







Ballið ekki búið hjá Breiðabliki
Fótbolti



Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum
Íslenski boltinn