Erlent

Skólinn skiptir máli

Brautskráning. Því fleiri gráður, því fleiri bækur í hillum og færri stundir á barnum.
Brautskráning. Því fleiri gráður, því fleiri bækur í hillum og færri stundir á barnum.

Hafi Dani stutta skólagöngu að baki er líklegast að hann hangi lengstum á barnum og dreypi á öli en sé um langskólagenginn Dana að ræða svigna hillur hans af bókum og hann sækir leikhús og óperur.

Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem Danska hagstofan hefur sent frá sér og sýnir að ímynd Dana um sjálfa sig er á rökum reist. Sýnir hún mikinn mun á áhugamálum og líferni eftir lengd skólagöngu og menntun hvers og eins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×