40 þúsund í hestaferðir 1. júlí 2004 00:01 Að þessu sinni eru 3.000 - 3.500 erlendir gestir á Landsmóti hestamanna á Hellu," sagði Steinn Logi Björnsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Icelandair. Hann sagði að hestaferðir nytu sívaxandi vinsælda erlendra ferðamanna. Áætla mætti að um 3.000 manns fari í lengri hestaferðir hér á hverju ári. Þar kæmi þjónusta Icelandair ekki einungis við sögu, því margir bændur hefðu atvinnu að því að þjóna þessu fólki, með leiðsögn, útvegun hesta eða gistingu. Ef litið væri til styttri ferða þá væri fjöldinn enn meiri. Mætti áætla að á síðasta ári hefðu allt að 40.000 manns keypt sér slíka hestaferð. Ekki mætti gleyma Landsmóti hestamanna sem drægi að sér þúsundir erlendra ferðamanna sem dveldu lengi og keyptu hér fjölbreyttari þjónustu. "Ekkert eitt fyrirbæri í íslenskri náttúru eða íslenskri menningu dregur til sín annan eins fjölda ferðamanna og íslenski hesturinn," sagði Steinn Logi. "Nú er svo komið að fleiri íslenskir hestar eru á erlendri grundu en á Íslandi. Reikna má með að í Evrópu séu vel á annað hundrað þúsund íslenskir hestar. Áætlað hefur verið að á bak við hvern íslenskan hest í útlöndum séu 3-4 einstaklingar. Allir þessir einstaklingar eru líklegir til að vilja heimsækja Ísland í tengslum við áhugamál sitt. Það er með þessa hagsmuni í huga sem Icelandair er aðalstuðningsaðili Landsmóts hestamanna, Icelandair Horse Festival, sem við höfum gert sex ára samning um. Við erum að stórauka markaðssetninguna erlendis og viljum reyna að höfða til breiðari hóps. Fréttir Innlent Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Erlent Fleiri fréttir Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Sjá meira
Að þessu sinni eru 3.000 - 3.500 erlendir gestir á Landsmóti hestamanna á Hellu," sagði Steinn Logi Björnsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Icelandair. Hann sagði að hestaferðir nytu sívaxandi vinsælda erlendra ferðamanna. Áætla mætti að um 3.000 manns fari í lengri hestaferðir hér á hverju ári. Þar kæmi þjónusta Icelandair ekki einungis við sögu, því margir bændur hefðu atvinnu að því að þjóna þessu fólki, með leiðsögn, útvegun hesta eða gistingu. Ef litið væri til styttri ferða þá væri fjöldinn enn meiri. Mætti áætla að á síðasta ári hefðu allt að 40.000 manns keypt sér slíka hestaferð. Ekki mætti gleyma Landsmóti hestamanna sem drægi að sér þúsundir erlendra ferðamanna sem dveldu lengi og keyptu hér fjölbreyttari þjónustu. "Ekkert eitt fyrirbæri í íslenskri náttúru eða íslenskri menningu dregur til sín annan eins fjölda ferðamanna og íslenski hesturinn," sagði Steinn Logi. "Nú er svo komið að fleiri íslenskir hestar eru á erlendri grundu en á Íslandi. Reikna má með að í Evrópu séu vel á annað hundrað þúsund íslenskir hestar. Áætlað hefur verið að á bak við hvern íslenskan hest í útlöndum séu 3-4 einstaklingar. Allir þessir einstaklingar eru líklegir til að vilja heimsækja Ísland í tengslum við áhugamál sitt. Það er með þessa hagsmuni í huga sem Icelandair er aðalstuðningsaðili Landsmóts hestamanna, Icelandair Horse Festival, sem við höfum gert sex ára samning um. Við erum að stórauka markaðssetninguna erlendis og viljum reyna að höfða til breiðari hóps.
Fréttir Innlent Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Erlent Fleiri fréttir Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Sjá meira