Innlent

WHO fundar hér á landi

Margir þekktir vísindamenn sitja nú fund framkvæmdastjórnar Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar, WHO, hér á landi en formaður hennar er Davíð Á. Gunnarsson. Þar er fjallað um framtíðarhorfur í heilbrigðiseftirliti og hvernig þróunin gæti orðið á næstu tíu árum. Þetta er í fyrsta sinn sem fundur framkvæmdastjórnar heilbrigðismálastofnunarinnar er haldinn hér á landi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×