Ómarkviss fiskveiðistjórnun 12. júní 2004 00:01 Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra segir vinnu við endurskoðun úthafssamnings Sameinuðu þjóðanna að hefjast. Hann segir mikilvægt að sjávarútvegsráðherrar Norður-Atlandshafslanda vinni saman í þeim málum og hafi áhrif: "Satt að segja hefur fiskveiðistjórnun á úthafinu utan lögsagna ríkja ekki ekki verið eins markviss og árangursrík og nauðsynlegt væri." Sjávarútvegsráðherrar Færeyja, Grænlands, Kanada, Noregs og Rússlands ásamt sendifulltrúa Evrópuráðsins og Árna hittust um helgina í Stykkishólmi og ræddu verðmætaaukningu sjávaraflans, samvinnu í kynningu sjávarafurðanna sem heilsusamlega vöru og nauðsyn þess að berjast gegn misvísandi umfjöllunum um fiskveiðar á mörkuðum heimsins. Árni segir ekki óalgengt að erlendir fjölmiðlar birti neikvæðar fréttir af fiskafurðum og innihaldi þeirra. Í sjómannadagsræðu sinni sagði Árni að áróður gegn fiskafurðum gæti með skjótum hætti bitnað á útflutningstekjum landsins. Hann sagði stórfyrirtæki eins og hið franska Carrefour og McDonalds setji eigin kröfur. "Fyrirtækin gera ríka kröfu um öryggi matvæla og sjálfbærni og nú þegar hefur starfsfólk sjávarútvegsráðuneytisins þurft að gefa skýringar á því hvers vegna við veiðum umfram það aflamark sem er ákveðið í upphafi hvers fiskveiðiárs." Aðspurður segir Árni fyrirspurnirnar hafa haft góð áhrif. "Við vorum að fá símhringingu frá Frakklandi að Carrefour hefði auglýst í stóru frönsku blaði að þeir keyptu aðeins fisk frá Íslandi af því að veiðarnar væru sjálfbærar og aðeins væri veitt á línu." Árni segir að löndin við Norður-Atlandshafið hafi mikla sameiginlega hagsmuni í sjávarútvegi og séu háð hvert öðru vegna viðskipta. "Við eigum öll það sameiginlegt að vel sé staðið að fiskveiðum í heiminum almennt og að það fari gott orð af fiskveiðum og sjávarafurðum. Sameiginlegir hagsmunir eru miklu meiri en það sem aðskilur okkur vegna samkeppni," segir Árni Fréttir Innlent Mest lesið Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Fleiri fréttir Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Sjá meira
Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra segir vinnu við endurskoðun úthafssamnings Sameinuðu þjóðanna að hefjast. Hann segir mikilvægt að sjávarútvegsráðherrar Norður-Atlandshafslanda vinni saman í þeim málum og hafi áhrif: "Satt að segja hefur fiskveiðistjórnun á úthafinu utan lögsagna ríkja ekki ekki verið eins markviss og árangursrík og nauðsynlegt væri." Sjávarútvegsráðherrar Færeyja, Grænlands, Kanada, Noregs og Rússlands ásamt sendifulltrúa Evrópuráðsins og Árna hittust um helgina í Stykkishólmi og ræddu verðmætaaukningu sjávaraflans, samvinnu í kynningu sjávarafurðanna sem heilsusamlega vöru og nauðsyn þess að berjast gegn misvísandi umfjöllunum um fiskveiðar á mörkuðum heimsins. Árni segir ekki óalgengt að erlendir fjölmiðlar birti neikvæðar fréttir af fiskafurðum og innihaldi þeirra. Í sjómannadagsræðu sinni sagði Árni að áróður gegn fiskafurðum gæti með skjótum hætti bitnað á útflutningstekjum landsins. Hann sagði stórfyrirtæki eins og hið franska Carrefour og McDonalds setji eigin kröfur. "Fyrirtækin gera ríka kröfu um öryggi matvæla og sjálfbærni og nú þegar hefur starfsfólk sjávarútvegsráðuneytisins þurft að gefa skýringar á því hvers vegna við veiðum umfram það aflamark sem er ákveðið í upphafi hvers fiskveiðiárs." Aðspurður segir Árni fyrirspurnirnar hafa haft góð áhrif. "Við vorum að fá símhringingu frá Frakklandi að Carrefour hefði auglýst í stóru frönsku blaði að þeir keyptu aðeins fisk frá Íslandi af því að veiðarnar væru sjálfbærar og aðeins væri veitt á línu." Árni segir að löndin við Norður-Atlandshafið hafi mikla sameiginlega hagsmuni í sjávarútvegi og séu háð hvert öðru vegna viðskipta. "Við eigum öll það sameiginlegt að vel sé staðið að fiskveiðum í heiminum almennt og að það fari gott orð af fiskveiðum og sjávarafurðum. Sameiginlegir hagsmunir eru miklu meiri en það sem aðskilur okkur vegna samkeppni," segir Árni
Fréttir Innlent Mest lesið Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Fleiri fréttir Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Sjá meira