Lífið

Allir fengu hyasintu

Fjölmargir nemendur fengu verðlaun fyrir góðan námsárangur. Í ræðu sinni til útskriftarnema sagði Ólafur Sigurðsson skólameistari að í menntun eigi að felast góður skilningur, gott handverk og gott hjartalag. Vonaðist hann til að skólinn hefði lagt sitt af mörkum í þeim efnum. Hann hvatti nemendur til að efla ekki aðeins bóklega og verklega kunnáttu heldur einnig gefa lífinu gildi með trú á hið góða í hverjum einstaklingi.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×