Innlent

Kennarar samþykkja

Kennarar hafa samþykkt nýjan kjarasamning. Talningu atkvæða lauk nú síðdegis og niðurstöðurnar voru þær að rúmlega helmingur samþykkti samninginn, en rúmlega 36% höfnuðu honum. rúmlega 12% skiluðu auðu. Tæplega 5 þúsund kennarar voru á kjörskrá og var kjörsókn tæp 92%. Samninganefnd sveitarfélaga kom saman til fundar klukkan fjögur til að taka endanlega afstöðu til samningsins og á hún að liggja fyrir á hverri stundu. Á kjörskrá voru4.912              Atkvæði greiddu4.515 - 91,9%Já sögðu2.313 - 51,2%Nei sögðu1.643 - 36,4%Auðir seðlar548 - 12,1%Ógildir seðlar 11 -  0,3%



Fleiri fréttir

Sjá meira


×