Innlent

Brutu samkeppnislög

Samkeppnisráð hefur komist að þeirri niðurstöðu að Landssíminn hafi brotið gegn ákvæðum samekppnislaga þegar hann notaði orðin frítt og ókeypis í auglýsingum á svonefndri hópáskrift fyrirtækja. Samkeppnisráð bannar Landssímanum að gefa til kynna í auglýsingum eða með örðum hætti að eitthvað sé ókeypis, ef það er það ekki afdráttarlaust.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×