Innlent

Földu fíkniefni innvortis

MYND/ÞÖK
Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði í gær tvo útlendinga í allt að fimm daga gæsluvarðhald að kröfu Sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli, vegna rannsóknar á fíkniefnamisferli mannana. Við komu þeirra til landsins á laugardag fundust á þeim fíkniefni, sem þeir höfðu falið innvortis, en lögregla gefur ekki upp hversu mikið eða hvort einhver Íslendingur hefur verið handtekinn í tengslum við málið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×