Ég skil ekkert í þessum dómi 30. nóvember 2004 00:01 Framarinn Ingólfur Axelsson var í gær dæmdur í fjögurra leikja bann af aganefnd HSÍ vegna láta sem áttu sér stað í leik Þórs og Fram á Akureyri um síðustu helgi. Ingólfur lenti í handalögmálum við leikmenn 3. flokks Þórs sem ögruðu Ingólfi á leið sinni til búningsklefa og í kjölfarið varð allt vitlaust í húsinu þar sem áhorfendur tóku þátt í látunum. Þórsarar fengu sekt upp á 25 þúsund krónur og þeir horfa væntanlega fram á heimaleikjabann fari svo að umgjörð leikja hjá þeim bregðist aftur í vetur Framarinn Arnar Þór Sæþórsson og Þórsarinn Bjarni Gunnar Bjarnason fengu rautt spjald í leiknum eins og Ingólfur en sleppa við bann þrátt fyrir að þeir hafi fengið þrjú refsistig. Ingólfur var vægast sagt ósáttur við dóminn þegar Fréttablaðið heyrði í honum í gær. "Þetta er ekki hægt. Ég skil ekkert í þessum dómi. Ég fæ sama dóm og leikmaður Þórs fékk fyrr í vetur fyrir að hlaupa af bekknum og kýla annan mann. Það eru engar forsendur fyrir þessu langa banni og þeir geta ekki rökstutt það. Þetta er mjög óréttlátur dómur," sagði Ingólfur sem er fyrir vikið kominn í jólafrí og getur ekki leikið aftur með Fram fyrr en í febrúar. Íslenski handboltinn Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Sport Fleiri fréttir María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Sjá meira
Framarinn Ingólfur Axelsson var í gær dæmdur í fjögurra leikja bann af aganefnd HSÍ vegna láta sem áttu sér stað í leik Þórs og Fram á Akureyri um síðustu helgi. Ingólfur lenti í handalögmálum við leikmenn 3. flokks Þórs sem ögruðu Ingólfi á leið sinni til búningsklefa og í kjölfarið varð allt vitlaust í húsinu þar sem áhorfendur tóku þátt í látunum. Þórsarar fengu sekt upp á 25 þúsund krónur og þeir horfa væntanlega fram á heimaleikjabann fari svo að umgjörð leikja hjá þeim bregðist aftur í vetur Framarinn Arnar Þór Sæþórsson og Þórsarinn Bjarni Gunnar Bjarnason fengu rautt spjald í leiknum eins og Ingólfur en sleppa við bann þrátt fyrir að þeir hafi fengið þrjú refsistig. Ingólfur var vægast sagt ósáttur við dóminn þegar Fréttablaðið heyrði í honum í gær. "Þetta er ekki hægt. Ég skil ekkert í þessum dómi. Ég fæ sama dóm og leikmaður Þórs fékk fyrr í vetur fyrir að hlaupa af bekknum og kýla annan mann. Það eru engar forsendur fyrir þessu langa banni og þeir geta ekki rökstutt það. Þetta er mjög óréttlátur dómur," sagði Ingólfur sem er fyrir vikið kominn í jólafrí og getur ekki leikið aftur með Fram fyrr en í febrúar.
Íslenski handboltinn Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Sport Fleiri fréttir María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Sjá meira