Sport

Boro yfir gegn Liverpool

Middlesbrough hefur eins marks forystu í hálfeik gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Boro hefur verið betri aðilinn í fyrri háfleik en mark þeirra skoraði varnarmaðurinn Chris Riggott á 36. mínútu eftir fyrirgjöf Stuarts Downing. Markalaust er í leik Arsenal og W.B.A. en Chelsea er marki yfir gegn Bolton. Damien Duff skoraði strax á 1. mínútu. Staðan í leikjum dagsinsArsenal - W.B.A. 0-0Chelsea - Bolton 1-0 Duff 1 Crystal Palace - Newcastle 0-0Everton - Fulham 0-0Middlesbrough - Liverpool 1-0 Riggott 36 Norwich - Southampton 1-1 Francis 28 - Beattie 24 Leik lokiðManchester United - Charlton 2-0 Giggs 41, Scholes 50



Fleiri fréttir

Sjá meira


×