„Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. ágúst 2025 10:30 Það er ekkert stress hjá Tryggva Snæ fyrir fyrsta leik á EM. vísir/hulda margrét Tryggvi Snær Hlinason verður í aðalhlutverki hjá íslenska körfuboltalandsliðinu á EM í körfubolta og hann er heldur betur klár í slaginn. „Við erum spenntir fyrir að byrja. Hjá mér er þetta þannig að fyrir leik er fiðringur en þegar kemur út í leikinn tekur við önnur tilfinning og þetta verður eins og hver annar leikur,“ segir Þingeyingurinn stóri en er einhver leyndardómur á bak við þessa stóísku ró sem hann býr yfir? Klippa: Tryggvi bjartsýnn fyrir leikinn gegn Ísrael „Ég get ekki sagt það. Ég held ég sé heilt yfir rólegur. Ég pæli í að ég geti ekki stjórnað öllu þannig að ég stressa mig ekki á því. Svo er að hafa trú á sjálfum sér og liðinu og trúa að allt fari vel.“ Fyrsti andstæðingur Íslands á EM er Ísrael og leikurinn leggst vel í Tryggva. „Þetta er hörkulið með góða leikmenn. Það er margt sem við getum ráðist á og við erum með margt sem mun valda þeim vandræðum. Við ætlum okkur að nýta okkar styrkleika,“ segir miðherjinn en er raunhæft að stefna á sigur í þessum leik? „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur. Sérstaklega þegar það er íslenska landsliðið. Við ætlum okkur að ná í sigur hvar sem er og hvenær sem er.“ EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira
„Við erum spenntir fyrir að byrja. Hjá mér er þetta þannig að fyrir leik er fiðringur en þegar kemur út í leikinn tekur við önnur tilfinning og þetta verður eins og hver annar leikur,“ segir Þingeyingurinn stóri en er einhver leyndardómur á bak við þessa stóísku ró sem hann býr yfir? Klippa: Tryggvi bjartsýnn fyrir leikinn gegn Ísrael „Ég get ekki sagt það. Ég held ég sé heilt yfir rólegur. Ég pæli í að ég geti ekki stjórnað öllu þannig að ég stressa mig ekki á því. Svo er að hafa trú á sjálfum sér og liðinu og trúa að allt fari vel.“ Fyrsti andstæðingur Íslands á EM er Ísrael og leikurinn leggst vel í Tryggva. „Þetta er hörkulið með góða leikmenn. Það er margt sem við getum ráðist á og við erum með margt sem mun valda þeim vandræðum. Við ætlum okkur að nýta okkar styrkleika,“ segir miðherjinn en er raunhæft að stefna á sigur í þessum leik? „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur. Sérstaklega þegar það er íslenska landsliðið. Við ætlum okkur að ná í sigur hvar sem er og hvenær sem er.“
EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira