Sport

Roddick vann Safin

Andy Roddick bar sigurorð af Marat Safin í annarri umferð ATP Masters Cup tennismótsins í fyrrakvöld. Roddick þóttist engu að síður geta gert betur og fullyrti að hann mætti bæta sig í að sækja að netinu og koma því andstæðingum sínum í opna skjöldu. "Ég á eftir að skoða þetta betur á leikskýrslunni," sagði Roddick.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×