Erlent

Arafat sagður látinn

Jasser Arafat er látinn að sögn Reuters-fréttastofunnar sem hefur þetta eftir heimildamönnum innan palestínsku stjórnarinnar. Ennfremur er tekið fram í fréttaskeytinu að fréttin hafi ekki fengist staðfest. Fyrr í dag var talað um að Arafat ætti aðeins nokkrar klukkustundir eftir ólifaðar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×