Erlent

þrír handteknir vegna mannráns

Yfirvöld í Afganistan hafa handtekið þrjá menn og telja sig hafa fundið jeppa, sem var notaður til þess að ræna fjórum starfsmönnum Sameinuðu þjóðanna í Kabúl í gær. Ekkert er hinsvegar vitað um örlög fólksins sem var rænt.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×