Fyrstu norrænu tónlistarverðlaunin 24. október 2004 00:01 Íslendingar og Finnar voru fjarri góðu gamni á fyrstu norrænu tónlistarverðlaununum sem haldin voru í Ósló í gærkvöldi. Norska hljómsveitin A-ha fékk heiðursverðlaun ásamt bresku poppstjörnunni Robbie Williams. Almenningur í Danmörku, Noregi og Svíþjóð greiddi atkvæði til tónlistarmanna í þremur hlutum: með tilliti til hverjir hefðu staðið sig best á árinu í heimalandinu, á Norðurlöndunum og á heimsvísu. Vinsælasta hljómsveitin í Skandinavíu var valin danska sveitin Outlandish. Margir Íslendingar kannast við norsku Idol-stjörnuna Kurt Nilsen en hann var valinn besti nýliðinn og besti tónlistarmaðurinn í heimalandinu. Heiðursverðlaun þessara fyrstu norrænu tónlistarverðlauna fóru einnig til gestgjafanna því norska sveitin A-ha var verðlaunuð fyrir glæstan tuttugu ára feril. Í alþjóðlegu deildinni var írska strákahljómsveitin Westlife valin sú besta, besti tónlistarmaðurinn í kvenflokki var bandaríska söngkonan Anastacia og landi hennar Usher var valinn besti tónlistarmaðurinn í karlaflokki. Hátíðin fór fram í Spektra-höllinni í Ósló í gærkvöldi og var í sameiginlegri útsendingu einkastöðvanna TV2 í Danmörku, TV2 í Noregi og TV4 í Svíþjóð. Á vefsíðu norsku stöðvarinnar segir framkvæmdastjóri hátíðarinnar mikla kosti við þetta fyrsta samstarfsverkefni stöðvanna. Hann telur að tónlistarmenn nái til mun fleiri skandinavískra eyrna og augna með þessum hætti en á evrópsku tónlistarverðlaunum MTV-stöðvarinnar. Eftir sameiginlegt upphaf sendi hvert landanna út hálftíma upptöku frá fimmtudagskvöldinu en þá voru kynnt úrslit í hverju landi fyrir sig. Hátíðinni í gær lauk svo með sameiginlegri útsendingu þar sem hápunkturinn voru stórstjörnurnar Tina Turner og Robbie Williams, sem tók einmitt við alþjóðlegum heiðursverðlaunum úr hendi Norðmannanna Sissel Kirkebo og Morten Harket. Við það tækifæri lýsti Williams yfir furðu sinni á útliti Harkets og sagði að það væri eins og hann eldist ekki. Hægt er að hlusta á fréttina með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Erlent Menning Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Íslendingar og Finnar voru fjarri góðu gamni á fyrstu norrænu tónlistarverðlaununum sem haldin voru í Ósló í gærkvöldi. Norska hljómsveitin A-ha fékk heiðursverðlaun ásamt bresku poppstjörnunni Robbie Williams. Almenningur í Danmörku, Noregi og Svíþjóð greiddi atkvæði til tónlistarmanna í þremur hlutum: með tilliti til hverjir hefðu staðið sig best á árinu í heimalandinu, á Norðurlöndunum og á heimsvísu. Vinsælasta hljómsveitin í Skandinavíu var valin danska sveitin Outlandish. Margir Íslendingar kannast við norsku Idol-stjörnuna Kurt Nilsen en hann var valinn besti nýliðinn og besti tónlistarmaðurinn í heimalandinu. Heiðursverðlaun þessara fyrstu norrænu tónlistarverðlauna fóru einnig til gestgjafanna því norska sveitin A-ha var verðlaunuð fyrir glæstan tuttugu ára feril. Í alþjóðlegu deildinni var írska strákahljómsveitin Westlife valin sú besta, besti tónlistarmaðurinn í kvenflokki var bandaríska söngkonan Anastacia og landi hennar Usher var valinn besti tónlistarmaðurinn í karlaflokki. Hátíðin fór fram í Spektra-höllinni í Ósló í gærkvöldi og var í sameiginlegri útsendingu einkastöðvanna TV2 í Danmörku, TV2 í Noregi og TV4 í Svíþjóð. Á vefsíðu norsku stöðvarinnar segir framkvæmdastjóri hátíðarinnar mikla kosti við þetta fyrsta samstarfsverkefni stöðvanna. Hann telur að tónlistarmenn nái til mun fleiri skandinavískra eyrna og augna með þessum hætti en á evrópsku tónlistarverðlaunum MTV-stöðvarinnar. Eftir sameiginlegt upphaf sendi hvert landanna út hálftíma upptöku frá fimmtudagskvöldinu en þá voru kynnt úrslit í hverju landi fyrir sig. Hátíðinni í gær lauk svo með sameiginlegri útsendingu þar sem hápunkturinn voru stórstjörnurnar Tina Turner og Robbie Williams, sem tók einmitt við alþjóðlegum heiðursverðlaunum úr hendi Norðmannanna Sissel Kirkebo og Morten Harket. Við það tækifæri lýsti Williams yfir furðu sinni á útliti Harkets og sagði að það væri eins og hann eldist ekki. Hægt er að hlusta á fréttina með því að smella á hlekkinn hér að neðan.
Erlent Menning Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira