Fyrstu norrænu tónlistarverðlaunin 24. október 2004 00:01 Íslendingar og Finnar voru fjarri góðu gamni á fyrstu norrænu tónlistarverðlaununum sem haldin voru í Ósló í gærkvöldi. Norska hljómsveitin A-ha fékk heiðursverðlaun ásamt bresku poppstjörnunni Robbie Williams. Almenningur í Danmörku, Noregi og Svíþjóð greiddi atkvæði til tónlistarmanna í þremur hlutum: með tilliti til hverjir hefðu staðið sig best á árinu í heimalandinu, á Norðurlöndunum og á heimsvísu. Vinsælasta hljómsveitin í Skandinavíu var valin danska sveitin Outlandish. Margir Íslendingar kannast við norsku Idol-stjörnuna Kurt Nilsen en hann var valinn besti nýliðinn og besti tónlistarmaðurinn í heimalandinu. Heiðursverðlaun þessara fyrstu norrænu tónlistarverðlauna fóru einnig til gestgjafanna því norska sveitin A-ha var verðlaunuð fyrir glæstan tuttugu ára feril. Í alþjóðlegu deildinni var írska strákahljómsveitin Westlife valin sú besta, besti tónlistarmaðurinn í kvenflokki var bandaríska söngkonan Anastacia og landi hennar Usher var valinn besti tónlistarmaðurinn í karlaflokki. Hátíðin fór fram í Spektra-höllinni í Ósló í gærkvöldi og var í sameiginlegri útsendingu einkastöðvanna TV2 í Danmörku, TV2 í Noregi og TV4 í Svíþjóð. Á vefsíðu norsku stöðvarinnar segir framkvæmdastjóri hátíðarinnar mikla kosti við þetta fyrsta samstarfsverkefni stöðvanna. Hann telur að tónlistarmenn nái til mun fleiri skandinavískra eyrna og augna með þessum hætti en á evrópsku tónlistarverðlaunum MTV-stöðvarinnar. Eftir sameiginlegt upphaf sendi hvert landanna út hálftíma upptöku frá fimmtudagskvöldinu en þá voru kynnt úrslit í hverju landi fyrir sig. Hátíðinni í gær lauk svo með sameiginlegri útsendingu þar sem hápunkturinn voru stórstjörnurnar Tina Turner og Robbie Williams, sem tók einmitt við alþjóðlegum heiðursverðlaunum úr hendi Norðmannanna Sissel Kirkebo og Morten Harket. Við það tækifæri lýsti Williams yfir furðu sinni á útliti Harkets og sagði að það væri eins og hann eldist ekki. Hægt er að hlusta á fréttina með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Erlent Menning Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira
Íslendingar og Finnar voru fjarri góðu gamni á fyrstu norrænu tónlistarverðlaununum sem haldin voru í Ósló í gærkvöldi. Norska hljómsveitin A-ha fékk heiðursverðlaun ásamt bresku poppstjörnunni Robbie Williams. Almenningur í Danmörku, Noregi og Svíþjóð greiddi atkvæði til tónlistarmanna í þremur hlutum: með tilliti til hverjir hefðu staðið sig best á árinu í heimalandinu, á Norðurlöndunum og á heimsvísu. Vinsælasta hljómsveitin í Skandinavíu var valin danska sveitin Outlandish. Margir Íslendingar kannast við norsku Idol-stjörnuna Kurt Nilsen en hann var valinn besti nýliðinn og besti tónlistarmaðurinn í heimalandinu. Heiðursverðlaun þessara fyrstu norrænu tónlistarverðlauna fóru einnig til gestgjafanna því norska sveitin A-ha var verðlaunuð fyrir glæstan tuttugu ára feril. Í alþjóðlegu deildinni var írska strákahljómsveitin Westlife valin sú besta, besti tónlistarmaðurinn í kvenflokki var bandaríska söngkonan Anastacia og landi hennar Usher var valinn besti tónlistarmaðurinn í karlaflokki. Hátíðin fór fram í Spektra-höllinni í Ósló í gærkvöldi og var í sameiginlegri útsendingu einkastöðvanna TV2 í Danmörku, TV2 í Noregi og TV4 í Svíþjóð. Á vefsíðu norsku stöðvarinnar segir framkvæmdastjóri hátíðarinnar mikla kosti við þetta fyrsta samstarfsverkefni stöðvanna. Hann telur að tónlistarmenn nái til mun fleiri skandinavískra eyrna og augna með þessum hætti en á evrópsku tónlistarverðlaunum MTV-stöðvarinnar. Eftir sameiginlegt upphaf sendi hvert landanna út hálftíma upptöku frá fimmtudagskvöldinu en þá voru kynnt úrslit í hverju landi fyrir sig. Hátíðinni í gær lauk svo með sameiginlegri útsendingu þar sem hápunkturinn voru stórstjörnurnar Tina Turner og Robbie Williams, sem tók einmitt við alþjóðlegum heiðursverðlaunum úr hendi Norðmannanna Sissel Kirkebo og Morten Harket. Við það tækifæri lýsti Williams yfir furðu sinni á útliti Harkets og sagði að það væri eins og hann eldist ekki. Hægt er að hlusta á fréttina með því að smella á hlekkinn hér að neðan.
Erlent Menning Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira