Erlent

Ríkisstjórn segir af sér

Samsteypustjórnin hefur starfað undir forsæti Mehmet Ali Talat í níu mánuði, en hafði minnihluta á þingi. Talat nýtur mikilla vinsælda í hinum tyrkneska hluta Kýpur fyrir tilraunir sínar og viðleitni til að sameina báða hluta eyjarinnar. Kýpur var skipt upp í grískan og tyrkneskan hluta í kjölfar innrásar Tyrkja 1974. Árið 1983 lýstu tyrkneskir Kýpurbúar yfir sjálfstæði, en sjálfstæði þeirra er eingöngu viðurkennt af Tyrkjum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×