Erlent

Klónun manna verði leyfð

Hópur vísindamanna í Bretlandi vill að Sameinuðu þjóðirnar skelli skollaeyrum við yfirlýsingum George Bush Bandaríkjaforseta um að banna eigi allar tegundir klónunar á mönnum í framtíðinni. Í Bretandi er klónun stofnfrumna í lækningaskyni leyfð og vilja vísindamennirnir að svo verði áfram. Bandaríkjamenn geti bannað það sem þeir vilji í eigin landi en geti ekki þvingað slíku banni á aðra.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×