Golf 4MOTION 3. september 2004 00:01 Fjórhjóladrif er nú komið í Volkswagen Golf og er hann fáanlegur með tveimur gerðum dísilvéla búinn 4MOTION fjórhjóladrifi og rafeindastýrðu Haldex-gengi. Einnig er hann fáanlegur sídrifinn með 105 hestafla og 140 hestafla TDI-dísilvélum með öflugu togi. Síðar verður hægt að fá 4MOTION drif með 2 lítra bensínvélinni með beinni innspýtingu. Þessi fjórhjóladrifstækni var fyrst kynnt í Golf árið 1998 og hefur síðan verið notuð í á annað hundrað þúsund bílum. Önnur kynslóð hefur verið endurhönnuð með tilliti til auðvelds viðhalds, þjonustutíðni og hávaða. Fjórhjóladrif kemur sér einkum vel á blautum vegum og í hálku og snjó. Tog vélarinnar er lagað að yfirborði vegarins og hægt er að dreifa því á breytilegan hátt á öll hjólin fjögur með 4MOTION. Hinn nýi Golf getur dregið allt að 1800 kílóa byrði í 8% halla, og allt að 1500 kíló í 12% halla. Allar gerðir VW Golf koma til landsins búnar hlífðarplötu undir vél sem verndar bæði vélina og undirvanginn gegn grjóti og hlutum sem kastast upp frá veginum. Golfinn hér á landi er einnig með stinnari fjöðrun sem þýðir 20mm meiri vegfríhæð en annars. Golf TDI 4MOTION hefur sem staðalbúnað sex gíra gírkassa og sérhannaðan gírstangarhnúð. Hægt er að fá hann með þrenns konar búnaði, Trendline, Comfortline og Sportline. Almenn sala á Golf TDI 4MOTION hófst í Þýskalandi í ágúst en þriðja gerðin með bensínvél og beinni innspýtingu kemur svo á markað næstkomandi haust. Bílar Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Sjá meira
Fjórhjóladrif er nú komið í Volkswagen Golf og er hann fáanlegur með tveimur gerðum dísilvéla búinn 4MOTION fjórhjóladrifi og rafeindastýrðu Haldex-gengi. Einnig er hann fáanlegur sídrifinn með 105 hestafla og 140 hestafla TDI-dísilvélum með öflugu togi. Síðar verður hægt að fá 4MOTION drif með 2 lítra bensínvélinni með beinni innspýtingu. Þessi fjórhjóladrifstækni var fyrst kynnt í Golf árið 1998 og hefur síðan verið notuð í á annað hundrað þúsund bílum. Önnur kynslóð hefur verið endurhönnuð með tilliti til auðvelds viðhalds, þjonustutíðni og hávaða. Fjórhjóladrif kemur sér einkum vel á blautum vegum og í hálku og snjó. Tog vélarinnar er lagað að yfirborði vegarins og hægt er að dreifa því á breytilegan hátt á öll hjólin fjögur með 4MOTION. Hinn nýi Golf getur dregið allt að 1800 kílóa byrði í 8% halla, og allt að 1500 kíló í 12% halla. Allar gerðir VW Golf koma til landsins búnar hlífðarplötu undir vél sem verndar bæði vélina og undirvanginn gegn grjóti og hlutum sem kastast upp frá veginum. Golfinn hér á landi er einnig með stinnari fjöðrun sem þýðir 20mm meiri vegfríhæð en annars. Golf TDI 4MOTION hefur sem staðalbúnað sex gíra gírkassa og sérhannaðan gírstangarhnúð. Hægt er að fá hann með þrenns konar búnaði, Trendline, Comfortline og Sportline. Almenn sala á Golf TDI 4MOTION hófst í Þýskalandi í ágúst en þriðja gerðin með bensínvél og beinni innspýtingu kemur svo á markað næstkomandi haust.
Bílar Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Sjá meira