Þetta var mjög óraunverulegt 18. ágúst 2004 00:01 Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir því ítalska í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum í kvöld. Forsvarsmenn Knattspyrnusambands Íslands stefna að því að bæta áhorfendametið á vellinum sem var sett árið 1968 þegar Valur gerði markalaust jafntefli við portúgalska stórliðið Benfica í Evrópukeppninni. Þá mættu 18.243 áhorfendur og seldist m.a. upp í stúku á 55 mínútum. Sigurður Dagsson stóð þá á milli stanganna í Valsmarkinu og man vel eftir þessum degi. "Þetta var góðviðriðsdagur og ótrúleg stemning. Þetta var bara mjög óraunverulegt," segir Sigurður, sem átti stórleik í markinu. "Við héngum náttúrlega á þessu jafntefli en þetta var rosalega gaman. Það er bara orðið svo langt síðan að maður vill helst ekki trúa því." Í liði Benfica var kjarninn úr liði Portúgal sem hafði staðið sig vel í heimsmeistarakeppninni tveimur árum áður. Þar var stórstjarnan Eusebio fremst í flokki. "Það er mjög eftirminnilegt að þegar þeir komu út á völl eftir hálfleikinn þá þyrptust fleiri hundruð krakka inn á völlinn og eltu Eusebio út um allt," segir Sigurður. "Þetta var ótrúlegt dæmi sem myndi náttúrlega ekki sjást í dag. Hann var bara að leika við krakkana, gaf þeim eiginhandaráritanir og hékk í markinu. Síðan þurfti að hreinsa völlinn." Sigurður segir að stuðningur áhorfenda hafi verið ómetanlegur í leiknum og hafi átt sinn þátt í því að ná þessum frábæru úrslitum. Síðari leikurinn tapaðist síðan 8-1 í Lissabon og skoraði Hermann Gunnarsson mark Valsmanna. KSÍ hefur boðið leikmönnum Vals sem spiluðu gegn Benfica á völlinn í kvöld og verður Sigurður á meðal þeirra. Vonast hann til að endurlifa þó ekki væri nema brot af tilfinningunni sem fylgdi því að spila leikinn fræga fyrir 36 árum. Menning Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir því ítalska í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum í kvöld. Forsvarsmenn Knattspyrnusambands Íslands stefna að því að bæta áhorfendametið á vellinum sem var sett árið 1968 þegar Valur gerði markalaust jafntefli við portúgalska stórliðið Benfica í Evrópukeppninni. Þá mættu 18.243 áhorfendur og seldist m.a. upp í stúku á 55 mínútum. Sigurður Dagsson stóð þá á milli stanganna í Valsmarkinu og man vel eftir þessum degi. "Þetta var góðviðriðsdagur og ótrúleg stemning. Þetta var bara mjög óraunverulegt," segir Sigurður, sem átti stórleik í markinu. "Við héngum náttúrlega á þessu jafntefli en þetta var rosalega gaman. Það er bara orðið svo langt síðan að maður vill helst ekki trúa því." Í liði Benfica var kjarninn úr liði Portúgal sem hafði staðið sig vel í heimsmeistarakeppninni tveimur árum áður. Þar var stórstjarnan Eusebio fremst í flokki. "Það er mjög eftirminnilegt að þegar þeir komu út á völl eftir hálfleikinn þá þyrptust fleiri hundruð krakka inn á völlinn og eltu Eusebio út um allt," segir Sigurður. "Þetta var ótrúlegt dæmi sem myndi náttúrlega ekki sjást í dag. Hann var bara að leika við krakkana, gaf þeim eiginhandaráritanir og hékk í markinu. Síðan þurfti að hreinsa völlinn." Sigurður segir að stuðningur áhorfenda hafi verið ómetanlegur í leiknum og hafi átt sinn þátt í því að ná þessum frábæru úrslitum. Síðari leikurinn tapaðist síðan 8-1 í Lissabon og skoraði Hermann Gunnarsson mark Valsmanna. KSÍ hefur boðið leikmönnum Vals sem spiluðu gegn Benfica á völlinn í kvöld og verður Sigurður á meðal þeirra. Vonast hann til að endurlifa þó ekki væri nema brot af tilfinningunni sem fylgdi því að spila leikinn fræga fyrir 36 árum.
Menning Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira