Tímabundin endurkoma 12. júlí 2004 00:01 Valdís Gunnarsdóttir er aftur kominn í útvarpið, en bara þessa vikuna. Hún verður með þátt frá níu til hádegis á Mix 91,1 og má segja að örlögin hafi valdið því að hún endaði aftur í loftinu. Sjálf hafði hún ekki skipulagt endurkomu. "Ágúst Héðinsson hringdi í mig á miðvikudagskvöldi og var að fara til útlanda morguninn eftir. Hann spurði mig hvort ég gæti ekki tekið vikuna fyrir hann og ég harðneitaði og sagði honum að ég hefði engan tíma," segir Valdís. "Morguninn eftir kom grein í Fréttablaðinu sem Þórdís Lilja Gunnarsdóttir skrifaði þar sem ég var hvött til þess að koma aftur í útvarpið. Mér hefur hingað til fundist ég eiga að vera gera eitthvað annað, þar sem ný kynslóð er tekin við á útvarpinu." Greinin í Fréttablaðinu varð til þess að Valdís ákvað að láta á það reyna hvort hún hefði gaman af þessu aftur. Síðast vann hún sem útvarpskona á Létt FM 96,7 að undanskildum örfáum þáttum á Íslensku stöðinni um jólin fyrir tveimur árum og einu sinni á Valentínusardaginn. Fyrsti þátturinn hennar í langan tíma var á föstudaginn. "Ég fór inn klukkan 10 á föstudagsmorgun og tók tvo tíma. Klúðraði fullt fð hlutum og kunni ekki á símaborðið og svoleiðis. Tæknilegir örðugleikar, eins og skiljanlegt er." Hún segir útvarpsmenninguna hafa breyst heilmikið frá því að hún byrjaði. "Þetta er orðið allt öðruvísi. Metnaðurinn ekki jafn mikill og allt miklu tæknivæddra. Persónur skipta ekki lengur jafn miklu máli og valið á tónlistinni var miklu persónulegra áður. Fólkið sem talaði í hljóðnemann hafði aðdráttaraflið, það er ekki lengur svoleiðis," segir Valdís að lokum. Menning Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Sjá meira
Valdís Gunnarsdóttir er aftur kominn í útvarpið, en bara þessa vikuna. Hún verður með þátt frá níu til hádegis á Mix 91,1 og má segja að örlögin hafi valdið því að hún endaði aftur í loftinu. Sjálf hafði hún ekki skipulagt endurkomu. "Ágúst Héðinsson hringdi í mig á miðvikudagskvöldi og var að fara til útlanda morguninn eftir. Hann spurði mig hvort ég gæti ekki tekið vikuna fyrir hann og ég harðneitaði og sagði honum að ég hefði engan tíma," segir Valdís. "Morguninn eftir kom grein í Fréttablaðinu sem Þórdís Lilja Gunnarsdóttir skrifaði þar sem ég var hvött til þess að koma aftur í útvarpið. Mér hefur hingað til fundist ég eiga að vera gera eitthvað annað, þar sem ný kynslóð er tekin við á útvarpinu." Greinin í Fréttablaðinu varð til þess að Valdís ákvað að láta á það reyna hvort hún hefði gaman af þessu aftur. Síðast vann hún sem útvarpskona á Létt FM 96,7 að undanskildum örfáum þáttum á Íslensku stöðinni um jólin fyrir tveimur árum og einu sinni á Valentínusardaginn. Fyrsti þátturinn hennar í langan tíma var á föstudaginn. "Ég fór inn klukkan 10 á föstudagsmorgun og tók tvo tíma. Klúðraði fullt fð hlutum og kunni ekki á símaborðið og svoleiðis. Tæknilegir örðugleikar, eins og skiljanlegt er." Hún segir útvarpsmenninguna hafa breyst heilmikið frá því að hún byrjaði. "Þetta er orðið allt öðruvísi. Metnaðurinn ekki jafn mikill og allt miklu tæknivæddra. Persónur skipta ekki lengur jafn miklu máli og valið á tónlistinni var miklu persónulegra áður. Fólkið sem talaði í hljóðnemann hafði aðdráttaraflið, það er ekki lengur svoleiðis," segir Valdís að lokum.
Menning Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Sjá meira