Tímabundin endurkoma 12. júlí 2004 00:01 Valdís Gunnarsdóttir er aftur kominn í útvarpið, en bara þessa vikuna. Hún verður með þátt frá níu til hádegis á Mix 91,1 og má segja að örlögin hafi valdið því að hún endaði aftur í loftinu. Sjálf hafði hún ekki skipulagt endurkomu. "Ágúst Héðinsson hringdi í mig á miðvikudagskvöldi og var að fara til útlanda morguninn eftir. Hann spurði mig hvort ég gæti ekki tekið vikuna fyrir hann og ég harðneitaði og sagði honum að ég hefði engan tíma," segir Valdís. "Morguninn eftir kom grein í Fréttablaðinu sem Þórdís Lilja Gunnarsdóttir skrifaði þar sem ég var hvött til þess að koma aftur í útvarpið. Mér hefur hingað til fundist ég eiga að vera gera eitthvað annað, þar sem ný kynslóð er tekin við á útvarpinu." Greinin í Fréttablaðinu varð til þess að Valdís ákvað að láta á það reyna hvort hún hefði gaman af þessu aftur. Síðast vann hún sem útvarpskona á Létt FM 96,7 að undanskildum örfáum þáttum á Íslensku stöðinni um jólin fyrir tveimur árum og einu sinni á Valentínusardaginn. Fyrsti þátturinn hennar í langan tíma var á föstudaginn. "Ég fór inn klukkan 10 á föstudagsmorgun og tók tvo tíma. Klúðraði fullt fð hlutum og kunni ekki á símaborðið og svoleiðis. Tæknilegir örðugleikar, eins og skiljanlegt er." Hún segir útvarpsmenninguna hafa breyst heilmikið frá því að hún byrjaði. "Þetta er orðið allt öðruvísi. Metnaðurinn ekki jafn mikill og allt miklu tæknivæddra. Persónur skipta ekki lengur jafn miklu máli og valið á tónlistinni var miklu persónulegra áður. Fólkið sem talaði í hljóðnemann hafði aðdráttaraflið, það er ekki lengur svoleiðis," segir Valdís að lokum. Menning Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Cosby Show-stjarna látin Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Sjá meira
Valdís Gunnarsdóttir er aftur kominn í útvarpið, en bara þessa vikuna. Hún verður með þátt frá níu til hádegis á Mix 91,1 og má segja að örlögin hafi valdið því að hún endaði aftur í loftinu. Sjálf hafði hún ekki skipulagt endurkomu. "Ágúst Héðinsson hringdi í mig á miðvikudagskvöldi og var að fara til útlanda morguninn eftir. Hann spurði mig hvort ég gæti ekki tekið vikuna fyrir hann og ég harðneitaði og sagði honum að ég hefði engan tíma," segir Valdís. "Morguninn eftir kom grein í Fréttablaðinu sem Þórdís Lilja Gunnarsdóttir skrifaði þar sem ég var hvött til þess að koma aftur í útvarpið. Mér hefur hingað til fundist ég eiga að vera gera eitthvað annað, þar sem ný kynslóð er tekin við á útvarpinu." Greinin í Fréttablaðinu varð til þess að Valdís ákvað að láta á það reyna hvort hún hefði gaman af þessu aftur. Síðast vann hún sem útvarpskona á Létt FM 96,7 að undanskildum örfáum þáttum á Íslensku stöðinni um jólin fyrir tveimur árum og einu sinni á Valentínusardaginn. Fyrsti þátturinn hennar í langan tíma var á föstudaginn. "Ég fór inn klukkan 10 á föstudagsmorgun og tók tvo tíma. Klúðraði fullt fð hlutum og kunni ekki á símaborðið og svoleiðis. Tæknilegir örðugleikar, eins og skiljanlegt er." Hún segir útvarpsmenninguna hafa breyst heilmikið frá því að hún byrjaði. "Þetta er orðið allt öðruvísi. Metnaðurinn ekki jafn mikill og allt miklu tæknivæddra. Persónur skipta ekki lengur jafn miklu máli og valið á tónlistinni var miklu persónulegra áður. Fólkið sem talaði í hljóðnemann hafði aðdráttaraflið, það er ekki lengur svoleiðis," segir Valdís að lokum.
Menning Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Cosby Show-stjarna látin Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Sjá meira