Erlent

24 starfsmenn Sþ létust

Tuttugu og fjórir starfsmenn Sameinuðu þjóðanna létu lífið í Afríkuríkinu Síerra Leóne í dag þegar þyrla þeirra flaug á fjallshlíð í vesturhluta landsins. Ekkert bendir til annars en að þetta hafi verið slys.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×