Glæsilegur blæjubíll 18. júní 2004 00:01 "Það er nú óþægilega mikið tekið eftir mér á þessum bíl og ég er nú ekki mjög gefinn fyrir athyglina," segir Gísli Ágúst Halldórsson stoltur eigandi blæjubílsins Mercedes Benz SLK 230 Kompressor. Bílinn er árgerð 1999 en Gísli keypti hann nýjan frá Ræsi á síðasta ári. Gísli þarf ekki að láta bílinn í geymslu á veturna eins og sumir eigundur blæjubíla hér á landi. "Bíllinn er með spólvörn og ABS og því er ekkert vandamál að keyra hann á veturna. Það er toppur á honum en ekki blæja og hann er mjög harður og dugar vel í öllum veðrum," segir Gísli sem freistast stundum til að gefa í. "Það er mjög skemmtilegt að keyra þennan bíl. Hann er fjögurra sílindra og hann eyðir mjög litlu bensíni. Hann er mjög léttur á sér og því freistast ég stundum til að prufa kraftinn og gefa aðeins í," segir Gísli en bíllinn er með 2,3 lítra vél og er 193 hestöfl. Gísli er ekkert búinn að gera fyrir bílinn og er hann því alveg óbreyttur frá Ræsi. Hins vegar er aukabúnaður í honum sem er ekki vanalegur í öllum bílum. Til dæmis er í honum BOSE-hljóðkerfi og toppurinn er rafdrifinn. "Það fylgir svona bílum sú ímynd að fólk sem eigi svona bíl eigi peninga. Ég myndi alla vega ekki mæta eitthvað á þessum bíl til að biðja um afslátt einhvers staðar." Bílar Mest lesið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
"Það er nú óþægilega mikið tekið eftir mér á þessum bíl og ég er nú ekki mjög gefinn fyrir athyglina," segir Gísli Ágúst Halldórsson stoltur eigandi blæjubílsins Mercedes Benz SLK 230 Kompressor. Bílinn er árgerð 1999 en Gísli keypti hann nýjan frá Ræsi á síðasta ári. Gísli þarf ekki að láta bílinn í geymslu á veturna eins og sumir eigundur blæjubíla hér á landi. "Bíllinn er með spólvörn og ABS og því er ekkert vandamál að keyra hann á veturna. Það er toppur á honum en ekki blæja og hann er mjög harður og dugar vel í öllum veðrum," segir Gísli sem freistast stundum til að gefa í. "Það er mjög skemmtilegt að keyra þennan bíl. Hann er fjögurra sílindra og hann eyðir mjög litlu bensíni. Hann er mjög léttur á sér og því freistast ég stundum til að prufa kraftinn og gefa aðeins í," segir Gísli en bíllinn er með 2,3 lítra vél og er 193 hestöfl. Gísli er ekkert búinn að gera fyrir bílinn og er hann því alveg óbreyttur frá Ræsi. Hins vegar er aukabúnaður í honum sem er ekki vanalegur í öllum bílum. Til dæmis er í honum BOSE-hljóðkerfi og toppurinn er rafdrifinn. "Það fylgir svona bílum sú ímynd að fólk sem eigi svona bíl eigi peninga. Ég myndi alla vega ekki mæta eitthvað á þessum bíl til að biðja um afslátt einhvers staðar."
Bílar Mest lesið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira