Málsatriðum haldið frá fjölmiðlum 14. júní 2004 00:01 Dómarinn í máli Michael Jackson neitar að afhenda fjölmiðlum skjölin sem lýsa ákæruatriðum saksóknara á hendur popparans. Þar eru nákvæmar lýsingar á þeim kynferðisbrotum sem Jackson er sakaður um að hafa framkvæmt á 13 ára krabbameinssjúkum dreng. Fjölmiðlar fóru fram á að fá eintak af skjölunum sem lýsa víst 28 atvikum auk lista yfir þau sönnunargögn sem verða notuð í málinu. Rodney Melville, dómari málsins, ályktaði að best væri að halda þessu frá almenningi þar sem umfjöllun um meint brot Jacksons gætu skaðað málið áður en það kæmi fyrir rétt. Dómarinn tók sér góðan tíma áður en hann greindi frá niðurstöðu sinni. Jackson er ákærður fyrir tíu meint kynferðisbrot og lýsir yfir sakleysi sínu. Hann er einnig ákærður fyrir samsæri og mannránstilraun. Fimm aðrir einstaklingar eru nefndir sem þátttakendur í meintum brotum popparans og hafa fjölmiðlar krafist þess að þeir verði nefndir. Nöfnum þeirra verður hins vegar haldið leyndum þar til réttarhöldin eiga að hefjast, 13. september. Þó er búist við því að málinu verði frestað eitthvað lengur svo að lögfræðingar geti fengið lengri tíma til þess að undirbúa málflutning sinn. Menning Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Dómarinn í máli Michael Jackson neitar að afhenda fjölmiðlum skjölin sem lýsa ákæruatriðum saksóknara á hendur popparans. Þar eru nákvæmar lýsingar á þeim kynferðisbrotum sem Jackson er sakaður um að hafa framkvæmt á 13 ára krabbameinssjúkum dreng. Fjölmiðlar fóru fram á að fá eintak af skjölunum sem lýsa víst 28 atvikum auk lista yfir þau sönnunargögn sem verða notuð í málinu. Rodney Melville, dómari málsins, ályktaði að best væri að halda þessu frá almenningi þar sem umfjöllun um meint brot Jacksons gætu skaðað málið áður en það kæmi fyrir rétt. Dómarinn tók sér góðan tíma áður en hann greindi frá niðurstöðu sinni. Jackson er ákærður fyrir tíu meint kynferðisbrot og lýsir yfir sakleysi sínu. Hann er einnig ákærður fyrir samsæri og mannránstilraun. Fimm aðrir einstaklingar eru nefndir sem þátttakendur í meintum brotum popparans og hafa fjölmiðlar krafist þess að þeir verði nefndir. Nöfnum þeirra verður hins vegar haldið leyndum þar til réttarhöldin eiga að hefjast, 13. september. Þó er búist við því að málinu verði frestað eitthvað lengur svo að lögfræðingar geti fengið lengri tíma til þess að undirbúa málflutning sinn.
Menning Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning