Larsen segir dóminn réttan 24. nóvember 2004 00:01 Danski dómarinn Claus Bo Larsen, sem dæmdi leik Monaco og Liverpool í Meistaradeildinni í gær, hefur komið mörgum á ávart með því að segjast hafa gert rétt með því að dæma markið sem Javier Saviola skoraði, ekki af. Leikmenn Liverpool mótmæltu harðlega og í endursýningu sést að Saviola leggur boltan greinilega fyrir sig með hendinni, en Larsen var ekki á sama máli. "Ég er með hreina samvisku í þessu máli," sagið hinn danski. "Að mínu áliti var þetta bolti í hönd, en ekki hönd í bolta." Rafael Benitez, stjóri Liverpool, var hinsvegar ekki sammála þeim danska, og vildi meina að hann hefði kostað þá leikinn. Benitez sagði: "Ég skil ekki af hverju hann brosti svona til mín þegar hann var að tala. Hann sagði að höndin hefði verið uppvið líkamann á Saviola, en ég er ekki sammála. Það er mjög svekkjandi að fá svona mark á sig og dómarinn gerði klárleg mistök." Didier Deschamps, stjóri Monaco, tók í sama streng og Benitez og sagði að þetta hefði verði klár hendi. "Ég er búinn að sjá atvikið núna í sjónvarpinu og já, þetta var hendi," sagði Deschamps. "Ég sá þetta ekki þegar það gerðist en ég sá Liverpool leikmennina mótmæla harðlega. En dómarinn var þeim ekki sammála og það kom sér vel fyrir okkur." Liverpool varð fyrir miklum skakkaföllum í leiknum er Luis Garcia meiddist strax í upphafi og verður frá í allt að fjórar vikur. Þá þurfti að sauma 20 spor í höfuð Josemi eftir að sá spænski hafði verði stangaður illilega af Patrice Evra, varnarmanni Monaco, og Djimi Traore, sem reyndar kláraði leikinn, mun verða frá í 10 daga eftir að hafa snúði sig á hné. Fyrir á sjúkralistanum eru framherjarnir Milan Baros og Djibril Cissé. Þá er fyrirliðinn Steven Gerrard ný stiginn upp úr meiðslum, en hann var frá í tvo mánuði. Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Sjá meira
Danski dómarinn Claus Bo Larsen, sem dæmdi leik Monaco og Liverpool í Meistaradeildinni í gær, hefur komið mörgum á ávart með því að segjast hafa gert rétt með því að dæma markið sem Javier Saviola skoraði, ekki af. Leikmenn Liverpool mótmæltu harðlega og í endursýningu sést að Saviola leggur boltan greinilega fyrir sig með hendinni, en Larsen var ekki á sama máli. "Ég er með hreina samvisku í þessu máli," sagið hinn danski. "Að mínu áliti var þetta bolti í hönd, en ekki hönd í bolta." Rafael Benitez, stjóri Liverpool, var hinsvegar ekki sammála þeim danska, og vildi meina að hann hefði kostað þá leikinn. Benitez sagði: "Ég skil ekki af hverju hann brosti svona til mín þegar hann var að tala. Hann sagði að höndin hefði verið uppvið líkamann á Saviola, en ég er ekki sammála. Það er mjög svekkjandi að fá svona mark á sig og dómarinn gerði klárleg mistök." Didier Deschamps, stjóri Monaco, tók í sama streng og Benitez og sagði að þetta hefði verði klár hendi. "Ég er búinn að sjá atvikið núna í sjónvarpinu og já, þetta var hendi," sagði Deschamps. "Ég sá þetta ekki þegar það gerðist en ég sá Liverpool leikmennina mótmæla harðlega. En dómarinn var þeim ekki sammála og það kom sér vel fyrir okkur." Liverpool varð fyrir miklum skakkaföllum í leiknum er Luis Garcia meiddist strax í upphafi og verður frá í allt að fjórar vikur. Þá þurfti að sauma 20 spor í höfuð Josemi eftir að sá spænski hafði verði stangaður illilega af Patrice Evra, varnarmanni Monaco, og Djimi Traore, sem reyndar kláraði leikinn, mun verða frá í 10 daga eftir að hafa snúði sig á hné. Fyrir á sjúkralistanum eru framherjarnir Milan Baros og Djibril Cissé. Þá er fyrirliðinn Steven Gerrard ný stiginn upp úr meiðslum, en hann var frá í tvo mánuði.
Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Sjá meira