Larsen segir dóminn réttan 24. nóvember 2004 00:01 Danski dómarinn Claus Bo Larsen, sem dæmdi leik Monaco og Liverpool í Meistaradeildinni í gær, hefur komið mörgum á ávart með því að segjast hafa gert rétt með því að dæma markið sem Javier Saviola skoraði, ekki af. Leikmenn Liverpool mótmæltu harðlega og í endursýningu sést að Saviola leggur boltan greinilega fyrir sig með hendinni, en Larsen var ekki á sama máli. "Ég er með hreina samvisku í þessu máli," sagið hinn danski. "Að mínu áliti var þetta bolti í hönd, en ekki hönd í bolta." Rafael Benitez, stjóri Liverpool, var hinsvegar ekki sammála þeim danska, og vildi meina að hann hefði kostað þá leikinn. Benitez sagði: "Ég skil ekki af hverju hann brosti svona til mín þegar hann var að tala. Hann sagði að höndin hefði verið uppvið líkamann á Saviola, en ég er ekki sammála. Það er mjög svekkjandi að fá svona mark á sig og dómarinn gerði klárleg mistök." Didier Deschamps, stjóri Monaco, tók í sama streng og Benitez og sagði að þetta hefði verði klár hendi. "Ég er búinn að sjá atvikið núna í sjónvarpinu og já, þetta var hendi," sagði Deschamps. "Ég sá þetta ekki þegar það gerðist en ég sá Liverpool leikmennina mótmæla harðlega. En dómarinn var þeim ekki sammála og það kom sér vel fyrir okkur." Liverpool varð fyrir miklum skakkaföllum í leiknum er Luis Garcia meiddist strax í upphafi og verður frá í allt að fjórar vikur. Þá þurfti að sauma 20 spor í höfuð Josemi eftir að sá spænski hafði verði stangaður illilega af Patrice Evra, varnarmanni Monaco, og Djimi Traore, sem reyndar kláraði leikinn, mun verða frá í 10 daga eftir að hafa snúði sig á hné. Fyrir á sjúkralistanum eru framherjarnir Milan Baros og Djibril Cissé. Þá er fyrirliðinn Steven Gerrard ný stiginn upp úr meiðslum, en hann var frá í tvo mánuði. Íþróttir Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Danski dómarinn Claus Bo Larsen, sem dæmdi leik Monaco og Liverpool í Meistaradeildinni í gær, hefur komið mörgum á ávart með því að segjast hafa gert rétt með því að dæma markið sem Javier Saviola skoraði, ekki af. Leikmenn Liverpool mótmæltu harðlega og í endursýningu sést að Saviola leggur boltan greinilega fyrir sig með hendinni, en Larsen var ekki á sama máli. "Ég er með hreina samvisku í þessu máli," sagið hinn danski. "Að mínu áliti var þetta bolti í hönd, en ekki hönd í bolta." Rafael Benitez, stjóri Liverpool, var hinsvegar ekki sammála þeim danska, og vildi meina að hann hefði kostað þá leikinn. Benitez sagði: "Ég skil ekki af hverju hann brosti svona til mín þegar hann var að tala. Hann sagði að höndin hefði verið uppvið líkamann á Saviola, en ég er ekki sammála. Það er mjög svekkjandi að fá svona mark á sig og dómarinn gerði klárleg mistök." Didier Deschamps, stjóri Monaco, tók í sama streng og Benitez og sagði að þetta hefði verði klár hendi. "Ég er búinn að sjá atvikið núna í sjónvarpinu og já, þetta var hendi," sagði Deschamps. "Ég sá þetta ekki þegar það gerðist en ég sá Liverpool leikmennina mótmæla harðlega. En dómarinn var þeim ekki sammála og það kom sér vel fyrir okkur." Liverpool varð fyrir miklum skakkaföllum í leiknum er Luis Garcia meiddist strax í upphafi og verður frá í allt að fjórar vikur. Þá þurfti að sauma 20 spor í höfuð Josemi eftir að sá spænski hafði verði stangaður illilega af Patrice Evra, varnarmanni Monaco, og Djimi Traore, sem reyndar kláraði leikinn, mun verða frá í 10 daga eftir að hafa snúði sig á hné. Fyrir á sjúkralistanum eru framherjarnir Milan Baros og Djibril Cissé. Þá er fyrirliðinn Steven Gerrard ný stiginn upp úr meiðslum, en hann var frá í tvo mánuði.
Íþróttir Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Rústaði úrslitunum á Wimbledon Sport Fleiri fréttir Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira