Erlent

Tvær sprengjur í strandbæ

Tvær sprengjur sprungu í ruslagámum í tveimur strandbæjum á Norðvesturströnd Spánar fyrir um það bil klukkustund. Varað var við sprengjunum í símtali til dagblaðs í Baskalandi og staðhæft að aðkilnaðarsamtök Baska, ETA, bæru ábyrgð á þeim. Ekki er vitað hvort einhverjir hafi særst í sprengingunum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×