Viðskipti

Hagnaður Faxaflóahafna eykst

Tekjur fyrirtækisins jukust um 4,1 prósent milli ára og námu 2,8 milljörðum króna, 247,1 milljón umfram áætlun. Rekstrargjöld voru 2,2 milljarðar, nánast óbreytt á milli ára.

Viðskipti innlent

Flytja inn flughermi fyrir Airbus-þyrlur

Mid Atlantic Sim Center stefnir að opnun alþjóðlegrar þjálfunarmiðstöðvar hér á landi þar sem kennt verður á Airbus-350 þyrlur. Flughermirinn verður sá fyrsti sinnar tegundar í Evrópu og tekinn í notkun árið 2016.

Viðskipti innlent

Sátt Reita og Seðlabankans í höfn

Reitir hafa gengið frá sátt við Seðlabanka Íslands vegna ákvæða í lánasamningum félagsins við þýskan banka sem Seðlabankinn taldi brot á gjaldeyrislögum. Tafði endurfjármögnun félagsins og skráningu í Kauphöll.

Viðskipti innlent