Viðskipti Ríkissaksóknari áfrýjar Imon-málinu Sendir mál gegn fyrrverandi stjórnendum Landsbankans til Hæstaréttar. Viðskipti innlent 3.7.2014 14:26 Bandaríkin eiga 53,3 ára birgðir af olíu eftir í jörðu Ókönnuð svæði í Klettafjöllunum og í Mexíkóflóa gætu bætt við birgðirnar. Viðskipti erlent 3.7.2014 14:22 Áfrýjar Aurum málinu og krefst ómerkingar Ríkissaksóknari hefur áfrýjað héraðdómi í Aurum málinu til Hæstaréttar og vill að niðurstaðan verði ómerkt. Viðskipti innlent 3.7.2014 14:18 Bílaleigan Enterprise til Íslands Alþjóðlega bílaleigufyrirtækið Enterprise hefur útnefnt Bílaleigu Kynnisferða umboðsaðila sinn á Íslandi og bætir þar með vinsælum evrópskum áfangastað við sína starfsemi. Viðskipti innlent 3.7.2014 13:44 Costco skrefinu nær með orkusöluleyfi Umhverfis- og skipulagsráð samþykkir orkusölu Costco með skilyrðum. Samtök verslunar og þjónustu fagna því ef frjálsræði eykst í verslun með innflutningi á kjöti og áfengissölu í verslunum. Viðskipti innlent 3.7.2014 13:37 Vöruskipti í júní óhagstæð Bráðabirgðatölur sýna að útflutningur í júní nam 40,7 milljörðum króna og innflutningur 48,4 milljörðum króna. Viðskipti innlent 3.7.2014 12:32 Víkingur seldur og Lundey á leið í sölu HB Grandi selur tvö 54 ára gömul skip. Víkingur AK fer til Danmerkur en Lundey NS fer í sölu seinna á árinu. Viðskipti innlent 3.7.2014 08:45 Greenland Express aflýsti aftur fyrsta fluginu Flugfélagið Greenland Express þurfti í gær að aflýsa sínu fyrsta flugi frá Akureyri til Kaupmannahafnar í fjórða skiptið. Ekki náðist að manna áhöfn flugvélarinnar. Flugfélagið ætlar að hefja áætlunarflugið 16. júlí. Viðskipti innlent 3.7.2014 08:36 Samþykktu Costco-stöð við Korputorg Skipulagsráð Reykjavíkurborgar er búið að afgreiða beiðni Costco um fjölorkustöð við Korputorg. Viðskipti innlent 3.7.2014 07:00 Nýtt forrit fyrir ferðamenn Búið er að gefa út nýtt forrit sem rétt fólks er varða neytendavernd og heilbrigðisþjónustu innan EES svæðisins. Viðskipti innlent 3.7.2014 07:00 Fagna grundvallabreytingu stjórnvalda Hagar fagna yfirlýsingu iðnaðar- og viðskiptaráðherra um breytingu á stefnu stjórnvalda í málum sem snúa að viðskiptafrelsi með sjálfsagðar neysluvörur. Viðskipti innlent 2.7.2014 23:01 Greiðslu málskostnaðar Más átti að bera undir bankaráð Þetta er niðurstaða Ríkisendurskoðunar í úttekt á greiðslum Seðlabankans vegna málsóknar Más Guðmundssonar. Viðskipti innlent 2.7.2014 22:46 Aldrei fleiri erlendir ferðamenn verið á Íslandi Á þessu ári hafa 401.772 erlendir ferðamenn farið frá Íslandi sem er um 90 þúsund fleiri en á sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 2.7.2014 17:44 Fimm nýir starfsmenn hjá Kolibri Fimm nýir starfsmenn hafa tekið til starfa hjá stafræna vöruþróunarfyrirtækinu Kolibri. Þrír hugbúnaðarsérfræðingar, einn hönnuður og einn rekstrarstjóri. Viðskipti innlent 2.7.2014 17:02 KFC, Taco Bell og McDonald's selja versta skyndibitann Skyndibitakeðjurnar þrjár fá harða útreið í nýrri könnun sem 32.405 neytendur tóku þátt í á dögunum. Viðskipti erlent 2.7.2014 13:43 Í samningaviðræðum við Turner, Dreamworks og Warner Brothers Þrjú kvikmyndaframleiðslufyrirtæki hafa sett sig í samband við Eddu útgáfu til að ræða möguleika á samstarfi í bókaútgáfu. Viðskipti innlent 2.7.2014 11:00 Allt á fullu við uppbyggingu hjá Icelandair á Flugvöllum Þjálfun flugmanna flugfélagsins mun færast þangað þegar flughermir félagsins kemur í bygginguna. Viðskipti innlent 2.7.2014 11:00 Ekkert Fanta Lemon á Íslandi í sumar Vífilfell leggur áherslu á sölu sykurlauss ávaxtasafa þetta sumarið. Viðskipti innlent 2.7.2014 10:46 Hagnaður Faxaflóahafna eykst Tekjur fyrirtækisins jukust um 4,1 prósent milli ára og námu 2,8 milljörðum króna, 247,1 milljón umfram áætlun. Rekstrargjöld voru 2,2 milljarðar, nánast óbreytt á milli ára. Viðskipti innlent 2.7.2014 10:00 12 milljónir króna til kynningar á höfuðstólslækkun Heildarkostnaður vegna gerðar og birtingar kynningarefnis er áætlaður um 12 milljónir króna. Ekki liggur fyrir á þessari stundu nákvæm sundurliðun á birtingum en kostnaður er innan áætlunar. Viðskipti innlent 2.7.2014 09:50 Flytja inn flughermi fyrir Airbus-þyrlur Mid Atlantic Sim Center stefnir að opnun alþjóðlegrar þjálfunarmiðstöðvar hér á landi þar sem kennt verður á Airbus-350 þyrlur. Flughermirinn verður sá fyrsti sinnar tegundar í Evrópu og tekinn í notkun árið 2016. Viðskipti innlent 2.7.2014 08:15 Ætlar að smíða fljótandi vatnsverksmiðju Stofnendur Icelandic Water Line ætla að láta smíða 105.000 tonna vatnsverksmiðjuskip og hefja útflutning á vatni í miklu magni. Skoða tilboð í fjármögnun verkefnisins og smíði skipsins. Viðskipti innlent 2.7.2014 07:00 Sátt Reita og Seðlabankans í höfn Reitir hafa gengið frá sátt við Seðlabanka Íslands vegna ákvæða í lánasamningum félagsins við þýskan banka sem Seðlabankinn taldi brot á gjaldeyrislögum. Tafði endurfjármögnun félagsins og skráningu í Kauphöll. Viðskipti innlent 2.7.2014 07:00 Norðmenn fjárfesta í vindorku í Bretlandi Norsku ríkisfyrirtækin Statoil og Statkraft hafa ákveðið að reisa 67 vindmyllur úti fyrir ströndum Norfolk í Bretlandi. Viðskipti erlent 1.7.2014 17:15 Síminn ósáttur við fullyrðingar Hringdu Síminn segir að það sé ekkert sem styðji þá fullyrðingu Hringdu að breytt mæling á internetnotkun „opni á frekari gjaldskrárhækkanir á fjarskiptamarkaði.“ Viðskipti innlent 1.7.2014 16:00 BNP Paribas greiðir 9 milljarða dollara sekt Franski bankinn BNP Paribas hefur gert samkomulag við yfirvöld í Bandaríkjunum um að greiða 9 milljarða dollara sekt vegna brota á viðskiptabanni Bandaríkjanna gagnvart Súdan, Íran og Kúbu. Viðskipti erlent 1.7.2014 15:01 Bandarískur smásölurisi vill reka bensínstöðvar á Íslandi Bandaríski smásölurisinn Costco hefur áhuga að hefja rekstur bensínstöðva hér á landi og hefur félagið þegar óskað eftir lóð við Korputorg í Grafarvogi í þessu skyni en þar vill félagið einnig opna verslun. Viðskipti innlent 1.7.2014 14:06 Tiger hlýtur virt útflutningsverðlaun Dómnefnd fyrir Verðlaun Frederik IX Danakonungs hefur sæmt Zebra A/S, eiganda verslunarkeðjunnar Tiger, heiðursverðlaunum fyrir framúrskarandi árangur á dönskum útflutningi. Viðskipti erlent 1.7.2014 12:52 Fyrrverandi alþingismaður og myndlistarkona meðal umsækjenda Alls sóttu 10 manns um stöðu seðlabankastjóra sem auglýst var laus til umsóknar í júní. Már Guðmundsson er þeirra á meðal. Viðskipti innlent 1.7.2014 12:01 Skúli og stjórnendur Kaupþings ákærð Ákæran snýst um umfangsmikil viðskipti félags eða félaga Skúla Þorvaldssonar við Kaupþing á Íslandi og í Lúxemborg. Viðskipti innlent 1.7.2014 11:52 « ‹ ›
Ríkissaksóknari áfrýjar Imon-málinu Sendir mál gegn fyrrverandi stjórnendum Landsbankans til Hæstaréttar. Viðskipti innlent 3.7.2014 14:26
Bandaríkin eiga 53,3 ára birgðir af olíu eftir í jörðu Ókönnuð svæði í Klettafjöllunum og í Mexíkóflóa gætu bætt við birgðirnar. Viðskipti erlent 3.7.2014 14:22
Áfrýjar Aurum málinu og krefst ómerkingar Ríkissaksóknari hefur áfrýjað héraðdómi í Aurum málinu til Hæstaréttar og vill að niðurstaðan verði ómerkt. Viðskipti innlent 3.7.2014 14:18
Bílaleigan Enterprise til Íslands Alþjóðlega bílaleigufyrirtækið Enterprise hefur útnefnt Bílaleigu Kynnisferða umboðsaðila sinn á Íslandi og bætir þar með vinsælum evrópskum áfangastað við sína starfsemi. Viðskipti innlent 3.7.2014 13:44
Costco skrefinu nær með orkusöluleyfi Umhverfis- og skipulagsráð samþykkir orkusölu Costco með skilyrðum. Samtök verslunar og þjónustu fagna því ef frjálsræði eykst í verslun með innflutningi á kjöti og áfengissölu í verslunum. Viðskipti innlent 3.7.2014 13:37
Vöruskipti í júní óhagstæð Bráðabirgðatölur sýna að útflutningur í júní nam 40,7 milljörðum króna og innflutningur 48,4 milljörðum króna. Viðskipti innlent 3.7.2014 12:32
Víkingur seldur og Lundey á leið í sölu HB Grandi selur tvö 54 ára gömul skip. Víkingur AK fer til Danmerkur en Lundey NS fer í sölu seinna á árinu. Viðskipti innlent 3.7.2014 08:45
Greenland Express aflýsti aftur fyrsta fluginu Flugfélagið Greenland Express þurfti í gær að aflýsa sínu fyrsta flugi frá Akureyri til Kaupmannahafnar í fjórða skiptið. Ekki náðist að manna áhöfn flugvélarinnar. Flugfélagið ætlar að hefja áætlunarflugið 16. júlí. Viðskipti innlent 3.7.2014 08:36
Samþykktu Costco-stöð við Korputorg Skipulagsráð Reykjavíkurborgar er búið að afgreiða beiðni Costco um fjölorkustöð við Korputorg. Viðskipti innlent 3.7.2014 07:00
Nýtt forrit fyrir ferðamenn Búið er að gefa út nýtt forrit sem rétt fólks er varða neytendavernd og heilbrigðisþjónustu innan EES svæðisins. Viðskipti innlent 3.7.2014 07:00
Fagna grundvallabreytingu stjórnvalda Hagar fagna yfirlýsingu iðnaðar- og viðskiptaráðherra um breytingu á stefnu stjórnvalda í málum sem snúa að viðskiptafrelsi með sjálfsagðar neysluvörur. Viðskipti innlent 2.7.2014 23:01
Greiðslu málskostnaðar Más átti að bera undir bankaráð Þetta er niðurstaða Ríkisendurskoðunar í úttekt á greiðslum Seðlabankans vegna málsóknar Más Guðmundssonar. Viðskipti innlent 2.7.2014 22:46
Aldrei fleiri erlendir ferðamenn verið á Íslandi Á þessu ári hafa 401.772 erlendir ferðamenn farið frá Íslandi sem er um 90 þúsund fleiri en á sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 2.7.2014 17:44
Fimm nýir starfsmenn hjá Kolibri Fimm nýir starfsmenn hafa tekið til starfa hjá stafræna vöruþróunarfyrirtækinu Kolibri. Þrír hugbúnaðarsérfræðingar, einn hönnuður og einn rekstrarstjóri. Viðskipti innlent 2.7.2014 17:02
KFC, Taco Bell og McDonald's selja versta skyndibitann Skyndibitakeðjurnar þrjár fá harða útreið í nýrri könnun sem 32.405 neytendur tóku þátt í á dögunum. Viðskipti erlent 2.7.2014 13:43
Í samningaviðræðum við Turner, Dreamworks og Warner Brothers Þrjú kvikmyndaframleiðslufyrirtæki hafa sett sig í samband við Eddu útgáfu til að ræða möguleika á samstarfi í bókaútgáfu. Viðskipti innlent 2.7.2014 11:00
Allt á fullu við uppbyggingu hjá Icelandair á Flugvöllum Þjálfun flugmanna flugfélagsins mun færast þangað þegar flughermir félagsins kemur í bygginguna. Viðskipti innlent 2.7.2014 11:00
Ekkert Fanta Lemon á Íslandi í sumar Vífilfell leggur áherslu á sölu sykurlauss ávaxtasafa þetta sumarið. Viðskipti innlent 2.7.2014 10:46
Hagnaður Faxaflóahafna eykst Tekjur fyrirtækisins jukust um 4,1 prósent milli ára og námu 2,8 milljörðum króna, 247,1 milljón umfram áætlun. Rekstrargjöld voru 2,2 milljarðar, nánast óbreytt á milli ára. Viðskipti innlent 2.7.2014 10:00
12 milljónir króna til kynningar á höfuðstólslækkun Heildarkostnaður vegna gerðar og birtingar kynningarefnis er áætlaður um 12 milljónir króna. Ekki liggur fyrir á þessari stundu nákvæm sundurliðun á birtingum en kostnaður er innan áætlunar. Viðskipti innlent 2.7.2014 09:50
Flytja inn flughermi fyrir Airbus-þyrlur Mid Atlantic Sim Center stefnir að opnun alþjóðlegrar þjálfunarmiðstöðvar hér á landi þar sem kennt verður á Airbus-350 þyrlur. Flughermirinn verður sá fyrsti sinnar tegundar í Evrópu og tekinn í notkun árið 2016. Viðskipti innlent 2.7.2014 08:15
Ætlar að smíða fljótandi vatnsverksmiðju Stofnendur Icelandic Water Line ætla að láta smíða 105.000 tonna vatnsverksmiðjuskip og hefja útflutning á vatni í miklu magni. Skoða tilboð í fjármögnun verkefnisins og smíði skipsins. Viðskipti innlent 2.7.2014 07:00
Sátt Reita og Seðlabankans í höfn Reitir hafa gengið frá sátt við Seðlabanka Íslands vegna ákvæða í lánasamningum félagsins við þýskan banka sem Seðlabankinn taldi brot á gjaldeyrislögum. Tafði endurfjármögnun félagsins og skráningu í Kauphöll. Viðskipti innlent 2.7.2014 07:00
Norðmenn fjárfesta í vindorku í Bretlandi Norsku ríkisfyrirtækin Statoil og Statkraft hafa ákveðið að reisa 67 vindmyllur úti fyrir ströndum Norfolk í Bretlandi. Viðskipti erlent 1.7.2014 17:15
Síminn ósáttur við fullyrðingar Hringdu Síminn segir að það sé ekkert sem styðji þá fullyrðingu Hringdu að breytt mæling á internetnotkun „opni á frekari gjaldskrárhækkanir á fjarskiptamarkaði.“ Viðskipti innlent 1.7.2014 16:00
BNP Paribas greiðir 9 milljarða dollara sekt Franski bankinn BNP Paribas hefur gert samkomulag við yfirvöld í Bandaríkjunum um að greiða 9 milljarða dollara sekt vegna brota á viðskiptabanni Bandaríkjanna gagnvart Súdan, Íran og Kúbu. Viðskipti erlent 1.7.2014 15:01
Bandarískur smásölurisi vill reka bensínstöðvar á Íslandi Bandaríski smásölurisinn Costco hefur áhuga að hefja rekstur bensínstöðva hér á landi og hefur félagið þegar óskað eftir lóð við Korputorg í Grafarvogi í þessu skyni en þar vill félagið einnig opna verslun. Viðskipti innlent 1.7.2014 14:06
Tiger hlýtur virt útflutningsverðlaun Dómnefnd fyrir Verðlaun Frederik IX Danakonungs hefur sæmt Zebra A/S, eiganda verslunarkeðjunnar Tiger, heiðursverðlaunum fyrir framúrskarandi árangur á dönskum útflutningi. Viðskipti erlent 1.7.2014 12:52
Fyrrverandi alþingismaður og myndlistarkona meðal umsækjenda Alls sóttu 10 manns um stöðu seðlabankastjóra sem auglýst var laus til umsóknar í júní. Már Guðmundsson er þeirra á meðal. Viðskipti innlent 1.7.2014 12:01
Skúli og stjórnendur Kaupþings ákærð Ákæran snýst um umfangsmikil viðskipti félags eða félaga Skúla Þorvaldssonar við Kaupþing á Íslandi og í Lúxemborg. Viðskipti innlent 1.7.2014 11:52