KFC, Taco Bell og McDonald's selja versta skyndibitann Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. júlí 2014 13:43 VISIR/AFP Þrjár af stærstu skyndibitakeðjum heims, McDonald‘s, Taco Bell og KFC, fá harða útreið í nýrri könnun sem neytendatímaritið Consumer Reports birti nú á dögunum. Samkvæmt þeim 32.405 sem tóku þátt í könnuninni eru flaggskip staðana þriggja þau verstu í sínum flokkum; McDonald‘s býr til verstu hamborgarana, KFC býður upp á versta kjúklinginn og Taco Bell selur versta mexíkóska matinn. Skyndibitaiðnaðurinn er heljarinnar fyrirtæki vestanhafs og talið er að Bandaríkjamenn eyði rúmlega 683 milljörðum dala í skyndibitamat á þessu ári. Það gerir tæplega 240 milljarða króna daglega. Talið er að niðustöður könnunarinnar megi rekja til nýrrar kynslóðar neytenda sem gera ríkari gæða- og bragð kröfur en eru einnig meðvitaðri um framleiðsluferli vörunnar en áður. Stærri veitingastaðakeður eigi erfiðara með að bregðast hratt við breyttu landslagi á skyndibitamarkaðnum.Niðurstöðurnar voru á þessa leið:Hamborgarar McDonald‘s enduðu í neðsta sæti af 21 skyndibitastaðakeðju með einkunnina 5.8. The Habit Burger Grill í Kaliforníu fékk 8.1 og rataði í fyrsta sæti.Af átta kjúklingastaðakeðjum reyndust kjúklingar KFC þeir verstu en þeir hlutu einkunnina 7.1 Efsta sætið prýddi hins vegar Chick-Fil-A með einkunn upp á 8.0.Taco Bell fékk 6.3 fyrir mexíkóska matargerð sína og skilaði það þeim í neðsta sætið sem fyrr segir. Veitingastaðakeðjan Chipotle prísar sig sæla með fyrsta sætið og frammistöðu upp á 7.8. Mest lesið Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þrjár af stærstu skyndibitakeðjum heims, McDonald‘s, Taco Bell og KFC, fá harða útreið í nýrri könnun sem neytendatímaritið Consumer Reports birti nú á dögunum. Samkvæmt þeim 32.405 sem tóku þátt í könnuninni eru flaggskip staðana þriggja þau verstu í sínum flokkum; McDonald‘s býr til verstu hamborgarana, KFC býður upp á versta kjúklinginn og Taco Bell selur versta mexíkóska matinn. Skyndibitaiðnaðurinn er heljarinnar fyrirtæki vestanhafs og talið er að Bandaríkjamenn eyði rúmlega 683 milljörðum dala í skyndibitamat á þessu ári. Það gerir tæplega 240 milljarða króna daglega. Talið er að niðustöður könnunarinnar megi rekja til nýrrar kynslóðar neytenda sem gera ríkari gæða- og bragð kröfur en eru einnig meðvitaðri um framleiðsluferli vörunnar en áður. Stærri veitingastaðakeður eigi erfiðara með að bregðast hratt við breyttu landslagi á skyndibitamarkaðnum.Niðurstöðurnar voru á þessa leið:Hamborgarar McDonald‘s enduðu í neðsta sæti af 21 skyndibitastaðakeðju með einkunnina 5.8. The Habit Burger Grill í Kaliforníu fékk 8.1 og rataði í fyrsta sæti.Af átta kjúklingastaðakeðjum reyndust kjúklingar KFC þeir verstu en þeir hlutu einkunnina 7.1 Efsta sætið prýddi hins vegar Chick-Fil-A með einkunn upp á 8.0.Taco Bell fékk 6.3 fyrir mexíkóska matargerð sína og skilaði það þeim í neðsta sætið sem fyrr segir. Veitingastaðakeðjan Chipotle prísar sig sæla með fyrsta sætið og frammistöðu upp á 7.8.
Mest lesið Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent