Viðskipti

Dregst um nokkra daga

„Það getur farið svo að það tefjist um einhverja daga, viku eða svo, að fólk geti sótt um skuldaleiðréttingar. Það breytir hins vegar engu um að niðurstöður aðgerðanna munu liggja fyrir eftir fyrsta september,“ segir Tryggvi Þór Herbertsson, verkefnisstjóri skuldaniðurfellinga ríkistjórnarinnar.

Viðskipti innlent

Alvogen hefur keypt Portfarma

Alvogen undirbýr nú skráningu og sölu fjölmargra samheitalyfja hér á landi en Portfarma hefur starfað á íslenskum lyfjamarkaði frá árinu 2005. Fyrirtækið hefur á þeim tíma markaðssett um 50 lyf ásamt heilsutengdum vöru, samkvæmt tilkynningu Alvogen.

Viðskipti innlent

Deilt um réttarfarssekt lögmanna

Aðalmeðferð fór fram í máli ákæruvaldsins gegn lögmönnunum Gesti Jónssyni og Ragnari Hall í dag en þeir voru dæmdir til að greiða eina milljón í réttarfarssekt fyrir að segja sig frá Al-Thani málinu í apríl í fyrra af tilefnislausu.

Viðskipti innlent