Viðskipti innlent Vísir tilnefndur til Íslensku vefverðlaunanna Í dag var tilkynnt hvaða vefir eru tilnefndir til Íslensku vefverðlaunanna. Verðlaunin verða afhent í Hörpu á föstudaginn. Viðskipti innlent 4.2.2013 15:15 Hlutabréfavísitalan hækkaði um ríflega 10 prósent í janúar Mikil velta var á hlutabréfamarkaði í Nasdaq OMX kauphöll Íslands í janúar. Vístalan hækkaði úr 1072 stigum í 1182 stig í mánuðinum, eða um ríflega 10 prósent. Mesta veltan í mánuðinum var 11. janúar en þá nam hún tæplega 2,6 milljörðum króna, samkvæmt upplýsingum frá Nasdaq OMX kauphöll Íslands. Viðskipti innlent 4.2.2013 14:33 Erlendar tekjur TM Software tvöfaldast milli ára Erlendar tekjur hugbúnaðarfélagsins TM Software hafa tvöfaldast á milli ára og eru nú 30% af heildartekjum þess. Viðskipti innlent 4.2.2013 11:12 Íslandsbanki stefnir Stanford - vilja 74 milljónir til baka Íslandsbanki hefur stefnt breska tískukónginum Kevin Stanford en stefnan var birt í Lögbirtingablaðinu á dögunum þar sem ekki hefur tekist að birta honum stefnu þar sem heimilisfang hans er ókunnugt. Viðskipti innlent 4.2.2013 11:06 Spáir óbreyttum stýrivöxtum Hagfræðideild Landsbankans telur að peningastefnunefnd Seðlabankans muni halda vöxtum óbreyttum á næsta fundi hennar á miðvikudaginn kemur. Viðskipti innlent 4.2.2013 10:08 ESB harmar einhliða ákvörðun Íslendinga um makrílkvóta Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins harmar það að Íslendingar hafi tekið sér einhliða kvóta í makríl á þessu ári. Viðskipti innlent 4.2.2013 09:32 Norskir leiðtogar vilja biðja Íslendinga afsökunar á Icesave málinu Tveir leiðtogar norskra stjórnmálaflokka hafa bæst í þann hóp Norðmanna sem segja að norsk stjórnvöld eigi að biðja Íslendinga opinberlega afsökunnar vegna Icesave málsins. Viðskipti innlent 4.2.2013 08:08 Græðgi er ekki glæpur Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að efnahagsbrot séu oft illa skilgreind í lögum. Þetta segir hann í samtali við fréttavef New York Times í ítarlegri umfjöllun. Viðskipti innlent 3.2.2013 22:17 Steinunn sér ekkert athugunarvert við 842 milljóna þóknun "Miðað við umfang þrotabúsins er þetta mjög sambærilegt við tímagjald sem aðrar slitastjórnir á landinu hafa verið með,“ segir Steinunn Guðbjartsdóttir í slitastjórn Glitnis um laun sín, en hún og samstarfsmaður hennar, Páll Eiríksson, hafa greitt sér 842 milljónir króna samtals í þóknun úr þrotabúinu frá maí 2009. Viðskipti innlent 2.2.2013 15:00 Telja slitastjórn hafa oftekið 400 milljónir Viðskipti innlent 2.2.2013 06:00 Samið um verkeftirlit með Vaðlaheiðargöngum. Í dag var undirritaður samningur milli Vaðlaheiðarganga hf og EFLU verkfræðistofu um verkeftirlit með framkvæmd Vaðlaheiðarganga. Viðskipti innlent 1.2.2013 19:24 Selja eldsneyti til Hollands Fyrsti farmur af endurnýjanlegu eldsneyti frá verksmiðju íslenska nýsköpunarfyrirtækisins Carbon Recycling International (CRI) hefur verið afhentur hollenska olíufyrirtækinu Argos í Rotterdam. þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu (CRI) en fyrirtækið er það fyrsta á Íslandi sem hefur útflutning á endurnýjanlegu eldsneyti. Viðskipti innlent 1.2.2013 17:32 Veltan jókst um 734% í janúar Það er óhætt að segja að það hafi lifnað yfir viðskiptum í Kauphöll Íslands á liðnum mánuðum. Viðskipti innlent 1.2.2013 16:26 Veldu bestu vefsíður ársins - kosning hafin til Nexpo-vefverðlaunanna Lesendum Vísis gefst nú kostur á að velja það sem hefur vakið athygli þeirra og aðdáun á vafri þeirra um vefheima síðustu misseri. Viðskipti innlent 1.2.2013 15:59 Átta sagt upp hjá slitastjórn Kaupþings Átta starfsmönnum hefur verið sagt upp störfum hjá slitastjórn Kaupþings. Feldís Lilja Óskarsdóttir, sem sæti á í slitasjórn, staðfesti þetta í samtali við Vísi í dag. Viðskipti innlent 1.2.2013 13:07 Aðsókn á erlenda vefi WOW þrefaldast Desember- og janúarmánuðir voru þeir söluhæstu hjá WOW air frá upphafi. Sala erlendis frá hefur tekið mikinn kipp undanfarið en rúmlega helmingur af allri sölu hefur komið erlendis frá. Í tilkynningu frá félaginu segir að augljóst sé að stóraukinn áhugi sé á Íslandi en tvöfalt fleiri ferðamenn bóki ferðir til Íslands en á sama tíma í fyrra. Viðskipti innlent 1.2.2013 11:33 Mikil andstaða við einkavæðingu Landsvirkjunar Einungis 14,7% landsmanna eru fylgjandi því að ríkið selji eignarhlut sinn í Landsvirkjun, en 19,6% voru fylgjandi því í fyrra. Þetta sýna niðurstöður MMR sem kannaði viðhorf Íslendinga til málsins. Einnig var spurt til viðhorf til þess að selja í Landsbankanum og Ríkisútvarpinu. Meirihluti er andvígur því að selja hluti ríkisins í báðum þessum fyrirtækjum. Viðskipti innlent 1.2.2013 10:01 Verðmæti útflutnings á eldisfiski eykst um 40% milli ára Mikil aukning varð á verðmæti útflutts eldisfisk frá Íslandi í fyrra miðað við árið áður. Í fyrra nam verðmætið tæplega 4,4 milljörðum króna en það var rúmlega 3,1 milljarður árið áður. Þetta er aukning um rúmlega 40% hvað verðmætið varðar og rúm 37% hvað magnið varðar. Viðskipti innlent 1.2.2013 07:44 Vöruflutningar um Faxaflóahafnir jukust um 2,5% í fyrra Vöruflutningar um hafnir Faxaflóahafna voru tæplega 2,5% meiri í fyrra en en árið á undan. Viðskipti innlent 1.2.2013 06:21 Yfir 40 verkefni fengu ferðamannastyrki Fyrstu úthlutun styrkja úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða á þessu ári er lokið. Alls fengu 44 verkefni styrk að þessu sinni og nam heildarstyrkupphæðin rúmlega 150 milljónum króna. Viðskipti innlent 1.2.2013 06:15 Kaup fjárfestingarfélaga á íbúðum hafa ekki aukist Nýjar tölur sýna að fjárfestingafélög eru ekki að kaupa íbúðir í meiri mæli en verið hefur á undanförnum árum og þar með mynda bólu á fasteignamarkaðinum. Viðskipti innlent 1.2.2013 06:09 Styrmir Bragason: Hef aldrei skilið þessa ákæru gegn mér Styrmir Þór Bragason, fyrrverandi forstjóri MP banka, var sýknaður í dag í Exeter-málinu. Hann sagði þegar hann gekk út úr dómsal 201 í Héraðsdómi Reykjavíkur, þar sem dómurinn var kveðinn upp, að hann hefði aldrei skilið hvers vegna hann væri ákærður í málinu, og vonaðist til þess að málinu fari að ljúka sem fyrst, en það hefur verið til meðferðar í dómskerfinu í þrjú og hálft ár. Viðskipti innlent 31.1.2013 14:21 Viðskipti Seðlabankans virðast hafa skilað árangri Mikil hækkun hefur orðið á gengi krónunnar nú í morgunsárið, en það sem af er morgni hefur það styrkst um rúmlega 1,7%, sé tekið mið af gengisvísitölu krónunnar sem vegur saman helstu viðskiptamyntir landsins. Viðskipti innlent 31.1.2013 12:45 Helgi Júlíusson til liðs við Landsbréf Helgi Júlíusson hefur verið ráðinn sjóðstjóri hjá Landsbréfum hf. og mun hefja störf þann 1.febrúar. Helgi verður sjóðstjóri á sviði sérhæfðra fjárfestinga. Viðskipti innlent 31.1.2013 11:44 Gríðarlegt inngrip Seðlabankans á gjaldeyrismarkaði Seðlabankinn er búinn að kaupa krónur fyrir 9 milljónir evra það sem af er degi í þremur viðskiptum. Með þessu er hann að bregðast við veikingu krónunnar það sem af er á árinu. Viðskiptin eru öllu meira en þau voru á gamlársdag, síðast þegar Seðlabankinn greip til svipaðra aðgerða. Viðskipti innlent 31.1.2013 11:09 Afgangur af vöruskiptum minnkaði um 24 milljarða Afgangur af vöruskiptum á nýliðnu ári voru 75,5 milljarðar króna. Allt árið voru fluttar út vörur fyrir 631,6 milljarða króna en inn fyrir 556 milljarða króna. Árið 2011 var vöruskiptajöfnuðurinn 99,4 milljarðar. Vöruskiptajöfnuðurinn var því 23,9 milljörðum króna lakari á nýliðnu ári en árið á undan. Viðskipti innlent 31.1.2013 09:21 Dómsuppsaga í máli Styrmis í dag Dómsuppsaga er í dag í máli sérstaks saksóknara gegn Styrmi Þór Bragasyni, fyrrverandi forstjóra MP banka. Styrmir var ákærður fyrir hlutdeild í umboðssvikum og peningaþvætti að auki, í tengslum við hið svokallaða Exeter-mál. Hæstiréttur hefur þegar dæmt Ragnar Z. Guðjónsson, fyrrverandi forstjóra Byrs sparisjóðs, og Jón Þorstein Jónsson, fyrrverandi stjórnarformann Byrs, í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrr þeirra þátt í málinu. Máli Styrmis var vísað aftur í hérað, en hann var líkt og Ragnar og Jón Þorsteinn, sýknaður í héraði í upphafi. Viðskipti innlent 31.1.2013 09:16 Nýherji skilaði 111 milljóna hagnaði í fyrra Heildarhagnaður af rekstri Nýherja í fyrra nam 111 milljónum króna. Nýherji er móðurfélag TM Software og Dansupport sem skiluðu ágætri afkomu. Viðskipti innlent 31.1.2013 06:29 Landsbanki langt á eftir í gengislánum Íslandsbanki mun á næstu vikum birta endurútreikning um sjö þúsund gengislánasamninga, byggðan á dómi Hæstaréttar, og enn fleiri á næstu mánuðum. Arion banki mun einnig birta endurútreikning nokkur þúsund lána á næstu mánuðum sem og Drómi. Landsbankinn dregur hins vegar lappirnar og þar hafa aðeins nokkur hundruð lán verið reiknuð út, að sögn Helga Hjörvars, formanns efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Viðskipti innlent 31.1.2013 06:00 Bjarni Ben: Á ekki von á því að tillögurnar verði samþykktar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir það ekki vera tímabært að skipta um mynt hér á landi, þ.e. að kasta krónunni og taka upp alþjóðlega mynt. Hann segir brýnna að ná fyrst tökum á ríkisfjármálunum, eyða fjárlagahallanum og koma á meiri stöðugleika í efnahagslífinu. "Ég tel að það sé alveg sjálfsagt mál að ræða um framtíð gjaldmiðilsins, en ég tel það alls ekki tímabært að við Íslendingar hefjum undirbúning að því að skipta um gjaldmiðil [...] Ég tel sjálfur að landsfundur muni ekki samþykkja þessar tillögur, en það er sjálfsagt mál að taka um þetta umræðu.“ Viðskipti innlent 30.1.2013 22:08 « ‹ ›
Vísir tilnefndur til Íslensku vefverðlaunanna Í dag var tilkynnt hvaða vefir eru tilnefndir til Íslensku vefverðlaunanna. Verðlaunin verða afhent í Hörpu á föstudaginn. Viðskipti innlent 4.2.2013 15:15
Hlutabréfavísitalan hækkaði um ríflega 10 prósent í janúar Mikil velta var á hlutabréfamarkaði í Nasdaq OMX kauphöll Íslands í janúar. Vístalan hækkaði úr 1072 stigum í 1182 stig í mánuðinum, eða um ríflega 10 prósent. Mesta veltan í mánuðinum var 11. janúar en þá nam hún tæplega 2,6 milljörðum króna, samkvæmt upplýsingum frá Nasdaq OMX kauphöll Íslands. Viðskipti innlent 4.2.2013 14:33
Erlendar tekjur TM Software tvöfaldast milli ára Erlendar tekjur hugbúnaðarfélagsins TM Software hafa tvöfaldast á milli ára og eru nú 30% af heildartekjum þess. Viðskipti innlent 4.2.2013 11:12
Íslandsbanki stefnir Stanford - vilja 74 milljónir til baka Íslandsbanki hefur stefnt breska tískukónginum Kevin Stanford en stefnan var birt í Lögbirtingablaðinu á dögunum þar sem ekki hefur tekist að birta honum stefnu þar sem heimilisfang hans er ókunnugt. Viðskipti innlent 4.2.2013 11:06
Spáir óbreyttum stýrivöxtum Hagfræðideild Landsbankans telur að peningastefnunefnd Seðlabankans muni halda vöxtum óbreyttum á næsta fundi hennar á miðvikudaginn kemur. Viðskipti innlent 4.2.2013 10:08
ESB harmar einhliða ákvörðun Íslendinga um makrílkvóta Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins harmar það að Íslendingar hafi tekið sér einhliða kvóta í makríl á þessu ári. Viðskipti innlent 4.2.2013 09:32
Norskir leiðtogar vilja biðja Íslendinga afsökunar á Icesave málinu Tveir leiðtogar norskra stjórnmálaflokka hafa bæst í þann hóp Norðmanna sem segja að norsk stjórnvöld eigi að biðja Íslendinga opinberlega afsökunnar vegna Icesave málsins. Viðskipti innlent 4.2.2013 08:08
Græðgi er ekki glæpur Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, segir að efnahagsbrot séu oft illa skilgreind í lögum. Þetta segir hann í samtali við fréttavef New York Times í ítarlegri umfjöllun. Viðskipti innlent 3.2.2013 22:17
Steinunn sér ekkert athugunarvert við 842 milljóna þóknun "Miðað við umfang þrotabúsins er þetta mjög sambærilegt við tímagjald sem aðrar slitastjórnir á landinu hafa verið með,“ segir Steinunn Guðbjartsdóttir í slitastjórn Glitnis um laun sín, en hún og samstarfsmaður hennar, Páll Eiríksson, hafa greitt sér 842 milljónir króna samtals í þóknun úr þrotabúinu frá maí 2009. Viðskipti innlent 2.2.2013 15:00
Samið um verkeftirlit með Vaðlaheiðargöngum. Í dag var undirritaður samningur milli Vaðlaheiðarganga hf og EFLU verkfræðistofu um verkeftirlit með framkvæmd Vaðlaheiðarganga. Viðskipti innlent 1.2.2013 19:24
Selja eldsneyti til Hollands Fyrsti farmur af endurnýjanlegu eldsneyti frá verksmiðju íslenska nýsköpunarfyrirtækisins Carbon Recycling International (CRI) hefur verið afhentur hollenska olíufyrirtækinu Argos í Rotterdam. þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu (CRI) en fyrirtækið er það fyrsta á Íslandi sem hefur útflutning á endurnýjanlegu eldsneyti. Viðskipti innlent 1.2.2013 17:32
Veltan jókst um 734% í janúar Það er óhætt að segja að það hafi lifnað yfir viðskiptum í Kauphöll Íslands á liðnum mánuðum. Viðskipti innlent 1.2.2013 16:26
Veldu bestu vefsíður ársins - kosning hafin til Nexpo-vefverðlaunanna Lesendum Vísis gefst nú kostur á að velja það sem hefur vakið athygli þeirra og aðdáun á vafri þeirra um vefheima síðustu misseri. Viðskipti innlent 1.2.2013 15:59
Átta sagt upp hjá slitastjórn Kaupþings Átta starfsmönnum hefur verið sagt upp störfum hjá slitastjórn Kaupþings. Feldís Lilja Óskarsdóttir, sem sæti á í slitasjórn, staðfesti þetta í samtali við Vísi í dag. Viðskipti innlent 1.2.2013 13:07
Aðsókn á erlenda vefi WOW þrefaldast Desember- og janúarmánuðir voru þeir söluhæstu hjá WOW air frá upphafi. Sala erlendis frá hefur tekið mikinn kipp undanfarið en rúmlega helmingur af allri sölu hefur komið erlendis frá. Í tilkynningu frá félaginu segir að augljóst sé að stóraukinn áhugi sé á Íslandi en tvöfalt fleiri ferðamenn bóki ferðir til Íslands en á sama tíma í fyrra. Viðskipti innlent 1.2.2013 11:33
Mikil andstaða við einkavæðingu Landsvirkjunar Einungis 14,7% landsmanna eru fylgjandi því að ríkið selji eignarhlut sinn í Landsvirkjun, en 19,6% voru fylgjandi því í fyrra. Þetta sýna niðurstöður MMR sem kannaði viðhorf Íslendinga til málsins. Einnig var spurt til viðhorf til þess að selja í Landsbankanum og Ríkisútvarpinu. Meirihluti er andvígur því að selja hluti ríkisins í báðum þessum fyrirtækjum. Viðskipti innlent 1.2.2013 10:01
Verðmæti útflutnings á eldisfiski eykst um 40% milli ára Mikil aukning varð á verðmæti útflutts eldisfisk frá Íslandi í fyrra miðað við árið áður. Í fyrra nam verðmætið tæplega 4,4 milljörðum króna en það var rúmlega 3,1 milljarður árið áður. Þetta er aukning um rúmlega 40% hvað verðmætið varðar og rúm 37% hvað magnið varðar. Viðskipti innlent 1.2.2013 07:44
Vöruflutningar um Faxaflóahafnir jukust um 2,5% í fyrra Vöruflutningar um hafnir Faxaflóahafna voru tæplega 2,5% meiri í fyrra en en árið á undan. Viðskipti innlent 1.2.2013 06:21
Yfir 40 verkefni fengu ferðamannastyrki Fyrstu úthlutun styrkja úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða á þessu ári er lokið. Alls fengu 44 verkefni styrk að þessu sinni og nam heildarstyrkupphæðin rúmlega 150 milljónum króna. Viðskipti innlent 1.2.2013 06:15
Kaup fjárfestingarfélaga á íbúðum hafa ekki aukist Nýjar tölur sýna að fjárfestingafélög eru ekki að kaupa íbúðir í meiri mæli en verið hefur á undanförnum árum og þar með mynda bólu á fasteignamarkaðinum. Viðskipti innlent 1.2.2013 06:09
Styrmir Bragason: Hef aldrei skilið þessa ákæru gegn mér Styrmir Þór Bragason, fyrrverandi forstjóri MP banka, var sýknaður í dag í Exeter-málinu. Hann sagði þegar hann gekk út úr dómsal 201 í Héraðsdómi Reykjavíkur, þar sem dómurinn var kveðinn upp, að hann hefði aldrei skilið hvers vegna hann væri ákærður í málinu, og vonaðist til þess að málinu fari að ljúka sem fyrst, en það hefur verið til meðferðar í dómskerfinu í þrjú og hálft ár. Viðskipti innlent 31.1.2013 14:21
Viðskipti Seðlabankans virðast hafa skilað árangri Mikil hækkun hefur orðið á gengi krónunnar nú í morgunsárið, en það sem af er morgni hefur það styrkst um rúmlega 1,7%, sé tekið mið af gengisvísitölu krónunnar sem vegur saman helstu viðskiptamyntir landsins. Viðskipti innlent 31.1.2013 12:45
Helgi Júlíusson til liðs við Landsbréf Helgi Júlíusson hefur verið ráðinn sjóðstjóri hjá Landsbréfum hf. og mun hefja störf þann 1.febrúar. Helgi verður sjóðstjóri á sviði sérhæfðra fjárfestinga. Viðskipti innlent 31.1.2013 11:44
Gríðarlegt inngrip Seðlabankans á gjaldeyrismarkaði Seðlabankinn er búinn að kaupa krónur fyrir 9 milljónir evra það sem af er degi í þremur viðskiptum. Með þessu er hann að bregðast við veikingu krónunnar það sem af er á árinu. Viðskiptin eru öllu meira en þau voru á gamlársdag, síðast þegar Seðlabankinn greip til svipaðra aðgerða. Viðskipti innlent 31.1.2013 11:09
Afgangur af vöruskiptum minnkaði um 24 milljarða Afgangur af vöruskiptum á nýliðnu ári voru 75,5 milljarðar króna. Allt árið voru fluttar út vörur fyrir 631,6 milljarða króna en inn fyrir 556 milljarða króna. Árið 2011 var vöruskiptajöfnuðurinn 99,4 milljarðar. Vöruskiptajöfnuðurinn var því 23,9 milljörðum króna lakari á nýliðnu ári en árið á undan. Viðskipti innlent 31.1.2013 09:21
Dómsuppsaga í máli Styrmis í dag Dómsuppsaga er í dag í máli sérstaks saksóknara gegn Styrmi Þór Bragasyni, fyrrverandi forstjóra MP banka. Styrmir var ákærður fyrir hlutdeild í umboðssvikum og peningaþvætti að auki, í tengslum við hið svokallaða Exeter-mál. Hæstiréttur hefur þegar dæmt Ragnar Z. Guðjónsson, fyrrverandi forstjóra Byrs sparisjóðs, og Jón Þorstein Jónsson, fyrrverandi stjórnarformann Byrs, í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrr þeirra þátt í málinu. Máli Styrmis var vísað aftur í hérað, en hann var líkt og Ragnar og Jón Þorsteinn, sýknaður í héraði í upphafi. Viðskipti innlent 31.1.2013 09:16
Nýherji skilaði 111 milljóna hagnaði í fyrra Heildarhagnaður af rekstri Nýherja í fyrra nam 111 milljónum króna. Nýherji er móðurfélag TM Software og Dansupport sem skiluðu ágætri afkomu. Viðskipti innlent 31.1.2013 06:29
Landsbanki langt á eftir í gengislánum Íslandsbanki mun á næstu vikum birta endurútreikning um sjö þúsund gengislánasamninga, byggðan á dómi Hæstaréttar, og enn fleiri á næstu mánuðum. Arion banki mun einnig birta endurútreikning nokkur þúsund lána á næstu mánuðum sem og Drómi. Landsbankinn dregur hins vegar lappirnar og þar hafa aðeins nokkur hundruð lán verið reiknuð út, að sögn Helga Hjörvars, formanns efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Viðskipti innlent 31.1.2013 06:00
Bjarni Ben: Á ekki von á því að tillögurnar verði samþykktar Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir það ekki vera tímabært að skipta um mynt hér á landi, þ.e. að kasta krónunni og taka upp alþjóðlega mynt. Hann segir brýnna að ná fyrst tökum á ríkisfjármálunum, eyða fjárlagahallanum og koma á meiri stöðugleika í efnahagslífinu. "Ég tel að það sé alveg sjálfsagt mál að ræða um framtíð gjaldmiðilsins, en ég tel það alls ekki tímabært að við Íslendingar hefjum undirbúning að því að skipta um gjaldmiðil [...] Ég tel sjálfur að landsfundur muni ekki samþykkja þessar tillögur, en það er sjálfsagt mál að taka um þetta umræðu.“ Viðskipti innlent 30.1.2013 22:08