Viðskipti innlent

Vísir tilnefndur til Íslensku vefverðlaunanna

Fjölmargar breytingar hafa verið gerðar til að bæta Vísi síðustu mánuði. Þeirra stærst er ný forsíða, sem var kynnt til leiks í október.
Fjölmargar breytingar hafa verið gerðar til að bæta Vísi síðustu mánuði. Þeirra stærst er ný forsíða, sem var kynnt til leiks í október.
Íslensku vefverðlaunin verða afhend í tólfta sinn 8. febrúar í Eldborg í Hörpu. Í dag var tilkynnt hvaða vefir eru tilnefndir.

Vísir er tilnefndur í flokknum Besti afþreyingar- og/eða fréttavefurinn.

Dómnefnd skipuð fagfólki í vefmálum valdi þá vefi sem komust í úrslit en í janúar gafst fyrirtækjum og einstaklingum kostur á að tilnefna til verðlaunanna.

Samtök vefiðnaðarins, SVEF, standa að verðlaununum og hafa gert frá árinu 2000. Þau eru jafnframt hugsuð sem uppskeruhátíð vefiðnaðarins og allra þeirra sem í honum starfa. Ólafur Ragnar Grímsson forseti mun afhenda verðlaunin.

Félagsmenn SVEF velja einnig athyglisverðasta vefinn og dómnefnd velur Besta vef Íslands 2012. Í fyrra var það orkusalan.is sem hreppti hnossið.

Eftirfarandi vefir eru í úrslitum:



Besti sölu og kynningarvefurinn (fyrirtæki með færri en 50 starfsmenn)


iceland.eskimos.is

nikitaclothing.com

skapalon.is

visitvatnajokull.is

wow.is

Besti sölu og kynningarvefurinn (fyrirtæki með fleiri 50 starfsmenn)


advania.is

bluelagoon.com

eveonline.com

islandsbanki.is

siminn.is


Besti þjónustu- og upplýsingavefurinn


bluelagoon.com

datamarket.is

dohop.is

islandsbanki.is

visitvatnajokull.is

Besti afþreyingar- og/eða fréttavefurinn


einkamal.is

eveonline.com

visir.is

tonlist.is

ruv.is

Besti blog/efnistök/myndefni


gerumeitthvad.is

lemurinn.is

reykjavikruns.us

rjominn.is

trendnet.is

Besti smá- eða handtækjavefurinn


dohop.is

l.is

live.is

m.ruv.is

rautt.is

Aðgengilegasti vefurinn


eirberg.is

gardabaer.is

hugsmidjan.is

rsk.is

skattrann.is

Besta markaðsherferðin á netinu


advania.is

appelsin.is

eveonline.com

lykill.is

reykjavikruns.us

Frumlegasti vefurinn


appelsin.is

barnamatur.is

hugsmidjan.is

kosmosogkaos.is

reykjavikruns.us

Besta útlit og viðmót


bluelagoon.com

eveonline.com

resonata.com

visitvatnajokull.is

wow.is






Fleiri fréttir

Sjá meira


×