Viðskipti innlent Sjóðsstjóri og miðlari ákærðir fyrir markaðsmisnotkun Fyrrverandi sjóðstjóri peningamarkaðssjóðs hjá Kaupþingi, Daníel Þórðarson hefur verið ákærður fyrir markaðsmisnotkun með því að búa til falska eftirspurn og hækka verð á skuldabréfum Exista í janúar og febrúar á síðasta ári. Þá hefur Stefnir Agnarsson, sem þá starfaði sem miðlari í skuldabréfamiðlun Kaupþings, einnig verið ákærður fyrir sama brot. Viðskipti innlent 6.3.2009 12:48 Glitnir nær samkomulagi um dótturfélagið í Lúxemborg Skilanefnd Glitnis og Seðlabanki Lúxemborgar hafa undirritað samning um hvernig staðið skuli að uppgjöri skulda vegna dótturfélags Glitnis í Lúxemborg. Seðlabankinn í Lúxemborg er hluti af neti Seðlabanka Evrópu. Viðskipti innlent 6.3.2009 11:43 Makaskipti halda uppi fölsku verði á fasteignamarkaði Makaskipti hafa færst verulega í aukanna en það er þegar fasteignir eru notaðar í skiptum fyrir hið keypta. Í slíkum viðskiptum er hinu eldra skipt upp í á yfirverði en þannig fæst hærra lán á hina keyptu eign. Viðskipti innlent 6.3.2009 10:35 Straumur einn á hreyfingu í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Straumi hefur hækkað um 1,18 prósent í Kauphöllinni í byrjun dags. Þetta er eina hreyfingin það sem af er. Viðskipti innlent 6.3.2009 10:19 Raunlækkun launa 7,5% á fjórða ársfjórðungi í fyrra Raunlækkun launa nam 7,5% á fjórða ársfjórðungi í fyrra. Laun hækkuðu um 8,3% á fjórðungnum m.v. sama tímabil árið áður. Verðbólgan mældist hinsvegar 17% og því nam launalækkun í raun 7.5%. Viðskipti innlent 6.3.2009 10:08 Landsframleiðslan jókst um 0,3% í fyrra Landsframleiðslan á árinu 2008 varð 1.465 milljarðar króna og jókst að raungildi um 0,3% frá fyrra ári. Þessi vöxtur kemur í kjölfar 5,5% vaxtar á árinu 2007. Viðskipti innlent 6.3.2009 09:29 Mosaic Fashions hf. óskar eftir gjaldþrotaskiptum Mosaic Fashions hf. hefur óskað eftir gjaldþrotaskiptum hér á Íslandi og verður beiðni um það send til Héraðsdóms Reykjavíkur á næstu dögum að því er segir í tilkynningu. Viðskipti innlent 6.3.2009 08:47 Húsgögn Baugs boðin starfsmönnum til sölu Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs, býður nú húsgögn af skrifstofum félagsins í London til sölu en þau eru metin á um 15.000 pund og eru mörg hver verk frægra húsgagnahönnuða. Viðskipti innlent 6.3.2009 08:25 Allir þurfa að færa fórnir fyrir bílaiðnaðinn Allir sem hlut eiga að máli varðandi bílaiðnaðinn í Bandaríkjunum verða að færa fórnir til þess að þessi iðngrein geti náð fyrir styrk. Þetta sagði talsmaður Hvíta hússins í dag. „Allir hlutaðeigandi verða að gefa af sér til þess að nauðsynlegar endurbætur geti átt sér stað," sagði Robert Gibbs, Viðskipti innlent 5.3.2009 21:08 Með bónuskerfum fela stjórnendur fjármálafyrirtækja vátíðindi Afkomutengd bónuskerfi geta orðið til þess að stjórnendur fjármálafyrirtækja reyni að fela slæmar fréttir, segir prófessor. Æðstu stjórnendur Kaupþings fengu tugi milljóna króna bónusgreiðslur í hittiðfyrra, fyrir hagnað, enda þótt þá hefði verið viðbúið að milljarða undirmálslán yrðu færð sem tap. Viðskipti innlent 5.3.2009 20:47 Seðlabankastjórastaðan auglýst Þeir sem ganga með seðlabankastjórastöðuna eða stöðu aðstoðarseðlabankastjóra í maganum þurfa að fara að huga að umsókn því forsætisráðherra hefur, í samræmi við ný lög um Viðskipti innlent 5.3.2009 17:16 Stjórnarformaður Byrs lætur af störfum Jón Þorsteinn Jónsson, stjórnarformaður Byrs, hefur tilkynnt að hann sjái sig knúinn til að láta tímabundið af stjórnarstörfum fyrir sparisjóðinn fram að næsta aðalfundi hans. Við stjórnarformennsku Jóns Þorsteins tekur Jón Kristjánsson sem verið hefur varaformaður stjórnar Byrs. Viðskipti innlent 5.3.2009 14:21 Segir aðalfundi bankanna hugsanlega ólöglega Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á Alþingi í morgun að allir aðalfundir nýju ríkisbankanna, stjórnir þeirra og ráðstafanir kynnu að vera ógildar þar sem ekki hefði verið fylgt lögum um opinber hlutafélög. Viðskipti innlent 5.3.2009 12:36 Helgi endurkjörinn formaður Samtaka iðnaðarins Iðnþing Samtaka iðnaðarins stendur nú yfir á Grand hótel. Helgi Magnússon var í dag endurkjörinn formaður samtakanna með 92,42% greiddra atkvæða. Engir aðrir fengu atkvæði. Helgi verður því formaður Samtaka iðnaðarins fram til Iðnþings 2010. Viðskipti innlent 5.3.2009 11:40 Gengi Marel Food Systems hækkar um 1,3 prósent Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 1,3 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgja bréf Færeyjabanka, sem hefur hækkað um 1,01, prósent, og bréf Bakkavarar, en gengi þeirra hefur hækkað um 0,53 prósent. Viðskipti innlent 5.3.2009 10:10 Ari Edwald: Sala á Senu ekki í uppnámi Ari Edwald, stjórnarformaður Íslenskrar afþreyingar, segir það af og frá að salan á Senu sé í uppnámi vegna 750 milljóna króna kröfu 365 miðla á hendur Senu. Hann segir kröfuna ekki koma Senu við. Viðskipti innlent 4.3.2009 19:03 Afskrifuðu ekki tugmilljarða tap Stjórn gamla Kaupþings fegraði stöðu bankans með því að afskrifa ekki tug milljarða tap vegna skuldabréfa. Lögmenn segja almenning sem fjárfesti í bankanum hafa verið blekktan en því hafnar Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings. Viðskipti innlent 4.3.2009 18:30 Þriggja milljarða skuld Senu fer á flakk Tæplega þriggja milljarða skuld vegna afþreyingafyrirtækisins Senu fer á flakk við sölu á fyrirtækinu. Sena á meðal annars Skífuna og kvikmyndahús. Viðskipti innlent 4.3.2009 18:27 Salan á Senu í uppnámi vegna 750 milljóna skuldar Sala Íslenskrar afþreyingar á Senu til Garðarshólma sem tilkynnt var um í dag fyrir 500 milljónir er í uppnámi samkvæmt heimildum Vísis. Ástæðan ku vera 750 milljóna króna krafa sem 365 miðlar eiga á hendur Senu. Viðskipti innlent 4.3.2009 17:18 FSA staðfestir viðræður um Icesave Fréttastofan hefur fengið það staðfest hjá breska fjármálaeftirlitinu (FSA) að viðræður áttu sér stað milli FSA og Landsbankans um að koma Icesave-reikningunum í breska lögsögu s.l. haust. Viðskipti innlent 4.3.2009 15:40 Tvö eða fleiri bankaútibú í 11 landsbyggðarkjörnum Í ellefu landsbyggðarkjörnum fyrir utan höfuðborgarsvæðið er að finna tvö eða fleiri útibú á vegum stóru bankanna þriggja. Og í fjórum stærstu bæjum landsins eru allir bankarnir þrír með útibú. Viðskipti innlent 4.3.2009 15:22 Kröfuhafar vilja Baug í gjaldþrot Gjaldþrotabeiðni Baugs hf, sem var tekinn fyrir klukkan eitt í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, var frestað fram á mánudag. Viðskipti innlent 4.3.2009 14:18 Sena seld til Garðarshólma Stjórn Íslenskrar afþreyingar hf. hefur, að undangengu formlegu söluferli, gengið að tilboði Garðarshólma Rekstrarfélags í öll hlutabréfin í Senu. Viðskipti innlent 4.3.2009 12:30 Uppsveifla í kauphöllinni Nokkur uppsveifla hefur verið í kauphöllinni í morgun og hefur gamla Úrvalsvísitalan (OMXI15) hækkað um 5,4%. Stendur hún núna í rúmlega 274 stigum. Viðskipti innlent 4.3.2009 11:29 Stjórnendur Ísfélagsins reknir Ægi Páli Friðbertssyni, framkvæmdastjóra Ísfélags Vestmannaeyjavar sagt upp störfum í gær. Á fréttavefnum Eyjar.net segir að ástæða uppsagnarinnar sé tap félagsins af afleiðusamningum við íslenska banka. Viðskipti innlent 4.3.2009 11:03 Sparisjóðirnir með ánægðustu viðskiptavinina 10 ár í röð Viðskiptavinir sparisjóðanna eru ánægðustu viðskiptavinir íslenskra fyrirtækja samkvæmt niðurstöðum mælinga Íslensku ánægjuvogarinnar sem kynnt var í morgun. Viðskipti innlent 4.3.2009 10:45 Baugur óskar eftir áframhaldandi greiðslustöðvun Baugur Group hf mun óska eftir frekari greiðslustöðvun í Héraðsdómi Reykjavíkur klukkan eitt í dag. Félagið hefur verið í greiðslustöðun í þrjár vikur. Viðskipti innlent 4.3.2009 10:17 Viðræður hefjast í dag um atvinnutækifæri í Kanada Ásta R. Jóhannesdóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, tekur á móti Nancy Allan, atvinnu- og innflytjendamálaráðherra Manitoba í Kanada í dag og munu ráðherrarnir funda um möguleg atvinnutækifæri Íslendinga í Kanada. Viðskipti innlent 4.3.2009 10:09 Krónubréfamiðlari: Loksins koma jákvæðar fréttir frá Íslandi Beat Siegenthaler sérfræðingur í nýmörkuðum hjá TD Securities og stærsti miðlari krónubréfa segir að loksins séu að koma jákvæðar fréttir frá Íslandi. Á hann þar við brottvikningu Davíðs Oddssonar úr Seðlabankanum og skipan hinnar nýju Peningamálanefndar. Viðskipti innlent 4.3.2009 09:52 Kreditkortavelta heimila minnkaði um 18% í janúar Kreditkortavelta heimila í heild dróst saman um 18,0% í janúar í ár miðað við janúar í fyrra. Debetkortavelta dróst saman um 3,6% á sama tíma. Viðskipti innlent 4.3.2009 09:39 « ‹ ›
Sjóðsstjóri og miðlari ákærðir fyrir markaðsmisnotkun Fyrrverandi sjóðstjóri peningamarkaðssjóðs hjá Kaupþingi, Daníel Þórðarson hefur verið ákærður fyrir markaðsmisnotkun með því að búa til falska eftirspurn og hækka verð á skuldabréfum Exista í janúar og febrúar á síðasta ári. Þá hefur Stefnir Agnarsson, sem þá starfaði sem miðlari í skuldabréfamiðlun Kaupþings, einnig verið ákærður fyrir sama brot. Viðskipti innlent 6.3.2009 12:48
Glitnir nær samkomulagi um dótturfélagið í Lúxemborg Skilanefnd Glitnis og Seðlabanki Lúxemborgar hafa undirritað samning um hvernig staðið skuli að uppgjöri skulda vegna dótturfélags Glitnis í Lúxemborg. Seðlabankinn í Lúxemborg er hluti af neti Seðlabanka Evrópu. Viðskipti innlent 6.3.2009 11:43
Makaskipti halda uppi fölsku verði á fasteignamarkaði Makaskipti hafa færst verulega í aukanna en það er þegar fasteignir eru notaðar í skiptum fyrir hið keypta. Í slíkum viðskiptum er hinu eldra skipt upp í á yfirverði en þannig fæst hærra lán á hina keyptu eign. Viðskipti innlent 6.3.2009 10:35
Straumur einn á hreyfingu í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Straumi hefur hækkað um 1,18 prósent í Kauphöllinni í byrjun dags. Þetta er eina hreyfingin það sem af er. Viðskipti innlent 6.3.2009 10:19
Raunlækkun launa 7,5% á fjórða ársfjórðungi í fyrra Raunlækkun launa nam 7,5% á fjórða ársfjórðungi í fyrra. Laun hækkuðu um 8,3% á fjórðungnum m.v. sama tímabil árið áður. Verðbólgan mældist hinsvegar 17% og því nam launalækkun í raun 7.5%. Viðskipti innlent 6.3.2009 10:08
Landsframleiðslan jókst um 0,3% í fyrra Landsframleiðslan á árinu 2008 varð 1.465 milljarðar króna og jókst að raungildi um 0,3% frá fyrra ári. Þessi vöxtur kemur í kjölfar 5,5% vaxtar á árinu 2007. Viðskipti innlent 6.3.2009 09:29
Mosaic Fashions hf. óskar eftir gjaldþrotaskiptum Mosaic Fashions hf. hefur óskað eftir gjaldþrotaskiptum hér á Íslandi og verður beiðni um það send til Héraðsdóms Reykjavíkur á næstu dögum að því er segir í tilkynningu. Viðskipti innlent 6.3.2009 08:47
Húsgögn Baugs boðin starfsmönnum til sölu Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs, býður nú húsgögn af skrifstofum félagsins í London til sölu en þau eru metin á um 15.000 pund og eru mörg hver verk frægra húsgagnahönnuða. Viðskipti innlent 6.3.2009 08:25
Allir þurfa að færa fórnir fyrir bílaiðnaðinn Allir sem hlut eiga að máli varðandi bílaiðnaðinn í Bandaríkjunum verða að færa fórnir til þess að þessi iðngrein geti náð fyrir styrk. Þetta sagði talsmaður Hvíta hússins í dag. „Allir hlutaðeigandi verða að gefa af sér til þess að nauðsynlegar endurbætur geti átt sér stað," sagði Robert Gibbs, Viðskipti innlent 5.3.2009 21:08
Með bónuskerfum fela stjórnendur fjármálafyrirtækja vátíðindi Afkomutengd bónuskerfi geta orðið til þess að stjórnendur fjármálafyrirtækja reyni að fela slæmar fréttir, segir prófessor. Æðstu stjórnendur Kaupþings fengu tugi milljóna króna bónusgreiðslur í hittiðfyrra, fyrir hagnað, enda þótt þá hefði verið viðbúið að milljarða undirmálslán yrðu færð sem tap. Viðskipti innlent 5.3.2009 20:47
Seðlabankastjórastaðan auglýst Þeir sem ganga með seðlabankastjórastöðuna eða stöðu aðstoðarseðlabankastjóra í maganum þurfa að fara að huga að umsókn því forsætisráðherra hefur, í samræmi við ný lög um Viðskipti innlent 5.3.2009 17:16
Stjórnarformaður Byrs lætur af störfum Jón Þorsteinn Jónsson, stjórnarformaður Byrs, hefur tilkynnt að hann sjái sig knúinn til að láta tímabundið af stjórnarstörfum fyrir sparisjóðinn fram að næsta aðalfundi hans. Við stjórnarformennsku Jóns Þorsteins tekur Jón Kristjánsson sem verið hefur varaformaður stjórnar Byrs. Viðskipti innlent 5.3.2009 14:21
Segir aðalfundi bankanna hugsanlega ólöglega Pétur Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á Alþingi í morgun að allir aðalfundir nýju ríkisbankanna, stjórnir þeirra og ráðstafanir kynnu að vera ógildar þar sem ekki hefði verið fylgt lögum um opinber hlutafélög. Viðskipti innlent 5.3.2009 12:36
Helgi endurkjörinn formaður Samtaka iðnaðarins Iðnþing Samtaka iðnaðarins stendur nú yfir á Grand hótel. Helgi Magnússon var í dag endurkjörinn formaður samtakanna með 92,42% greiddra atkvæða. Engir aðrir fengu atkvæði. Helgi verður því formaður Samtaka iðnaðarins fram til Iðnþings 2010. Viðskipti innlent 5.3.2009 11:40
Gengi Marel Food Systems hækkar um 1,3 prósent Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 1,3 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgja bréf Færeyjabanka, sem hefur hækkað um 1,01, prósent, og bréf Bakkavarar, en gengi þeirra hefur hækkað um 0,53 prósent. Viðskipti innlent 5.3.2009 10:10
Ari Edwald: Sala á Senu ekki í uppnámi Ari Edwald, stjórnarformaður Íslenskrar afþreyingar, segir það af og frá að salan á Senu sé í uppnámi vegna 750 milljóna króna kröfu 365 miðla á hendur Senu. Hann segir kröfuna ekki koma Senu við. Viðskipti innlent 4.3.2009 19:03
Afskrifuðu ekki tugmilljarða tap Stjórn gamla Kaupþings fegraði stöðu bankans með því að afskrifa ekki tug milljarða tap vegna skuldabréfa. Lögmenn segja almenning sem fjárfesti í bankanum hafa verið blekktan en því hafnar Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings. Viðskipti innlent 4.3.2009 18:30
Þriggja milljarða skuld Senu fer á flakk Tæplega þriggja milljarða skuld vegna afþreyingafyrirtækisins Senu fer á flakk við sölu á fyrirtækinu. Sena á meðal annars Skífuna og kvikmyndahús. Viðskipti innlent 4.3.2009 18:27
Salan á Senu í uppnámi vegna 750 milljóna skuldar Sala Íslenskrar afþreyingar á Senu til Garðarshólma sem tilkynnt var um í dag fyrir 500 milljónir er í uppnámi samkvæmt heimildum Vísis. Ástæðan ku vera 750 milljóna króna krafa sem 365 miðlar eiga á hendur Senu. Viðskipti innlent 4.3.2009 17:18
FSA staðfestir viðræður um Icesave Fréttastofan hefur fengið það staðfest hjá breska fjármálaeftirlitinu (FSA) að viðræður áttu sér stað milli FSA og Landsbankans um að koma Icesave-reikningunum í breska lögsögu s.l. haust. Viðskipti innlent 4.3.2009 15:40
Tvö eða fleiri bankaútibú í 11 landsbyggðarkjörnum Í ellefu landsbyggðarkjörnum fyrir utan höfuðborgarsvæðið er að finna tvö eða fleiri útibú á vegum stóru bankanna þriggja. Og í fjórum stærstu bæjum landsins eru allir bankarnir þrír með útibú. Viðskipti innlent 4.3.2009 15:22
Kröfuhafar vilja Baug í gjaldþrot Gjaldþrotabeiðni Baugs hf, sem var tekinn fyrir klukkan eitt í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, var frestað fram á mánudag. Viðskipti innlent 4.3.2009 14:18
Sena seld til Garðarshólma Stjórn Íslenskrar afþreyingar hf. hefur, að undangengu formlegu söluferli, gengið að tilboði Garðarshólma Rekstrarfélags í öll hlutabréfin í Senu. Viðskipti innlent 4.3.2009 12:30
Uppsveifla í kauphöllinni Nokkur uppsveifla hefur verið í kauphöllinni í morgun og hefur gamla Úrvalsvísitalan (OMXI15) hækkað um 5,4%. Stendur hún núna í rúmlega 274 stigum. Viðskipti innlent 4.3.2009 11:29
Stjórnendur Ísfélagsins reknir Ægi Páli Friðbertssyni, framkvæmdastjóra Ísfélags Vestmannaeyjavar sagt upp störfum í gær. Á fréttavefnum Eyjar.net segir að ástæða uppsagnarinnar sé tap félagsins af afleiðusamningum við íslenska banka. Viðskipti innlent 4.3.2009 11:03
Sparisjóðirnir með ánægðustu viðskiptavinina 10 ár í röð Viðskiptavinir sparisjóðanna eru ánægðustu viðskiptavinir íslenskra fyrirtækja samkvæmt niðurstöðum mælinga Íslensku ánægjuvogarinnar sem kynnt var í morgun. Viðskipti innlent 4.3.2009 10:45
Baugur óskar eftir áframhaldandi greiðslustöðvun Baugur Group hf mun óska eftir frekari greiðslustöðvun í Héraðsdómi Reykjavíkur klukkan eitt í dag. Félagið hefur verið í greiðslustöðun í þrjár vikur. Viðskipti innlent 4.3.2009 10:17
Viðræður hefjast í dag um atvinnutækifæri í Kanada Ásta R. Jóhannesdóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, tekur á móti Nancy Allan, atvinnu- og innflytjendamálaráðherra Manitoba í Kanada í dag og munu ráðherrarnir funda um möguleg atvinnutækifæri Íslendinga í Kanada. Viðskipti innlent 4.3.2009 10:09
Krónubréfamiðlari: Loksins koma jákvæðar fréttir frá Íslandi Beat Siegenthaler sérfræðingur í nýmörkuðum hjá TD Securities og stærsti miðlari krónubréfa segir að loksins séu að koma jákvæðar fréttir frá Íslandi. Á hann þar við brottvikningu Davíðs Oddssonar úr Seðlabankanum og skipan hinnar nýju Peningamálanefndar. Viðskipti innlent 4.3.2009 09:52
Kreditkortavelta heimila minnkaði um 18% í janúar Kreditkortavelta heimila í heild dróst saman um 18,0% í janúar í ár miðað við janúar í fyrra. Debetkortavelta dróst saman um 3,6% á sama tíma. Viðskipti innlent 4.3.2009 09:39