Sport „Við ætlum að skemma stemninguna þeirra“ Ómar Ingi Magnússon vonast eftir að fyrsti „heili, góði“ leikur Íslands á EM í handbolta komi í kvöld, í „geggjaðri“ stemningu í Lanxess-höllinni í Köln þar sem Ísland mætir Þjóðverjum. Handbolti 18.1.2024 12:01 Sakar Onana um að vanvirða landsliðið Emmanuel Adebayor, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Tottenham, Real Madrid og fleiri liða, hefur sakað André Onana um að vanvirða kamerúnska landsliðið með því að mæta of seint á Afríkumótið. Fótbolti 18.1.2024 11:31 EM í dag: Goðsögnin og túlkurinn Alfreð Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson eru líkt og íslenska landsliðið mættir í snjókomuna í Köln eftir langa lestarferð frá München í gær. Fram undan er risaleikur við Þjóðverja í kvöld. Handbolti 18.1.2024 11:00 Howard Webb segir að Liverpool hafi átt að fá víti á móti Arsenal Liverpool varð mögulega af tveimur stigum í mikilvægum leik á móti Arsenal þökk sé mistökum dómarahópsins. Enski boltinn 18.1.2024 10:31 „Góður leikur í dag gæti sprengt þetta allt upp“ „Núna er það mitt að rífa drengina í gang og fá menn til að trúa á þetta aftur. Finna það að það er eitthvað þarna sem við þurfum bara aðeins að losa um,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta, fyrir leikinn við Þýskaland á EM í kvöld. Handbolti 18.1.2024 10:00 Sjáðu mörkin úr sigrinum á Hondrúas Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann 2-0 sigur á Hondúras í seinni vináttulandsleik sínum í Flórída í Bandaríkjunum. Fótbolti 18.1.2024 09:46 Mbappé varar fótboltann við því að elta NBA deildina Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé segir að evrópskur fótbolti sé að nálgast álagið í NBA deildinni í körfubolta með því að vera sífellt að bæta við leikjum. Fótbolti 18.1.2024 09:31 „Þeir boluðu Guðmundi í burtu, fengu sinn mann inn og verða að stíga upp“ Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta verða að girða sig í brók og sýna betri frammistöðu. Þeir geti ekki lengur skýlt sér á bak við landsliðsþjálfarann. Þetta segir Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Fram. Handbolti 18.1.2024 09:00 Rassía hjá Fjármálaráðuneytinu vegna kaupanna á Neymar Lögregla gerði skyndilega innrás hjá franska fjármálaráðuneytinu á mánudaginn vegna rannsóknar á félagsskipta Brasilíumannsins Neymars til Paris Saint-Germain árið 2017. Fótbolti 18.1.2024 08:45 Alfreð Gíslason ætlar að syngja báða þjóðsöngvana Áhuginn á Alfreð Gíslasyni, landsliðsþjálfara Þýskalands, og þýska liðinu er magnaður. Það var heldur betur fjölmennt á fjölmiðlafundi hans í Lanxess-höllinni í gær. Það var her manna að elta kóng handboltans í landinu. Handbolti 18.1.2024 08:31 „Ég verð honum ævinlega þakklátur“ „Hann hefur haft gríðarleg áhrif [á mig og minn feril], örugglega einna mest,“ segir Aron Pálmarsson um Alfreð Gíslason, fyrrverandi læriföður sinn, sem stýrir Þýskalandi gegn Íslandi á EM í kvöld. Handbolti 18.1.2024 08:02 „Gaman að spila við öðruvísi kúltúr“ Brynjólfur Andersen Willumsson opnaði markareikning sinn fyrir íslenska karlalandsliðið í nótt þegar hann skoraði seinna markið í 2-0 sigri á Hondúras í vináttulandsleik á Flórída í Bandaríkjunum. Fótbolti 18.1.2024 07:41 Åge Hareide : Við þurfum að venja okkur á það að vinna Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide var sáttur eftir velheppnaða æfingaferð til Bandaríkjanna þar sem íslenska liðið vann báða leiki sína á móti Gvatemala og Hondúras og fékk ekki á sig mark. Fótbolti 18.1.2024 07:20 Chelsea tryggir öryggi undrabarnsins í Ekvador Enska úrvalsdeildarliðið Chelsea greiðir öryggisgæslu allan sólarhringinn fyrir hinn 16 ára gamla Kendry Paez og fjölskyldu hans vegna mikilla óeirða í heimalandi þeirra Ekvador. Enski boltinn 18.1.2024 07:01 Fullkomin Flórídaferð hjá karlalandsliðinu í fótbolta Ísland vann 2-0 sigur á Hondúras í nótt í seinni vináttulandsleiknum sínum á æfingaferð landsliðsins til Flórída fylkis í Bandaríkjunum. Fótbolti 18.1.2024 06:30 Dagskráin í dag: Karfan, Pílan og Afríkukeppnin Það er að venju sneisafull dagskrá á íþróttarásum Vodafone og Stöðvar 2 þennan fallega fimmtudag. Nóg verður af körfuboltanum en nær heil umferð fer fram í Subway deild karla. Þar að auki verða beinar útsendingar frá Afríkukeppninni í fótbolta, úrslitakeppni World Series of Darts og viðureignum í Ljósleiðaradeildinni. Sport 18.1.2024 06:01 Sló annað heimsmetið á tíræðisaldri Níræð kona setti heimsmet í 200 metra hlaupi 90 ára og eldri á dögunum. Það gerði hún skömmu eftir að hafa jafnað sig á bringubeinsbroti. Sport 17.1.2024 23:31 Óvænt andlát aðstoðarþjálfara Warriors Serbinn Dejan Milojević, fyrrum atvinnumaður í körfubolta og aðstoðarþjálfari Golden State Warriors, lést af völdum hjartaáfalls í kvöldverð fyrir leik gegn Utah Jazz. Körfubolti 17.1.2024 23:00 Chris Wood varð hetjan í framlengdum leik Þrír leikir í þriðju umferð enska bikarsins voru endurteknir í kvöld. Enski boltinn 17.1.2024 22:49 Besta sætið: „Fá Donna inn hægra megin, fórna Ómari og fórna Viggó“ Stefán Árni Pálsson ræddi við þá Einar Jónsson og Rúnar Kárason í nýjasta þætti hlaðvarpsþáttarins Besta sætið en þar var farið yfir leik Íslands og Ungverjalands á EM í handbolta í gærkvöldi. Handbolti 17.1.2024 22:43 Sara Rún snýr heim til Keflavíkur Sara Rún Hinriksdóttir er snúin heim frá Spáni og gengin aftur til liðs við uppeldisfélag sitt Keflavík í Subway deild kvenna. Sara hefur verið burðarás í íslenska landsliðinu síðustu ár og fjórum sinnum hlotið nafnbótina körfuboltakona ársins. Körfubolti 17.1.2024 22:39 „Getur annað hvort lagst niður eða reynt að rísa upp“ Bjarki Már Elíasson, hornamaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta, sagði liðið hafa svekkt sig mikið á tapinu gegn Ungverjum í gær. Hann kvaðst þó bjartsýnn fyrir leikinn á morgun og telur liðið geta stillt saman strengi sína. Handbolti 17.1.2024 22:31 Valur rústaði Haukum í toppslagnum Valur gerði sér lítið fyrir og vann 30-19 gegn Haukum í toppslag Olís deildar kvenna. Eftir jafnan leik lengst af hrundi Haukaliðið og skoraði aðeins eitt mark síðustu tuttugu mínútur leiksins. Handbolti 17.1.2024 21:19 Svíar með fullt hús stiga eftir sigur gegn Slóveníu Svíþjóð vann 28-22 gegn Slóveníu í fyrsta leik milliriðilsins á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 17.1.2024 21:16 Umfjöllun : Keflavík - Grindavík 86-68 | Toppliðið illviðráðanlegt Keflavík vann öruggan sigur á liði Grindavíkur í Subway-deild kvenna í kvöld. Leikurinn var jafn til að byrja með en Keflavík stakk af í síðari hálfleiknum. Körfubolti 17.1.2024 20:43 Ivan Toney laus úr leikbanni og útilokar ekki félagsskipti Ivan Toney, leikmaður Brentford í ensku úrvalsdeildinni lauk í dag átta mánaða banni frá keppni vegna brota á veðmálareglum. Enski boltinn 17.1.2024 20:30 Börsungar niðurlægðu Madrídinga í Ofurbikarnum Barcelona er komið í úrslitaleik Ofurbikars kvenna eftir stórsigur gegn Real Madrid í undanúrslitum. Börsungar skoruðu þrjú mörk í fyrri hálfleik og innsigluðu 4-0 sigur snemma í fyrri hálfleik. Fótbolti 17.1.2024 19:56 Breyttar fjölskylduaðstæður vógu þyngst Aron Bjarnason sneri nýverið heim úr atvinnumennsku og samdi við Breiðablik fyrir komandi leiktíð í Bestu deild karla. Það var smá bras að losa sig frá liði hans erlendis en hann var ákveðinn í heimför. Íslenski boltinn 17.1.2024 19:47 Fram fagnaði feykisterkum sigri gegn ÍBV Fram vann örugglega, 31-22, þegar ÍBV heimsótti þær í fyrsta leik 13. umferðar Olís deildar kvenna. Liðin sitja í 3. og 4. Sæti deildarinnar með 18 og 14 stig. Handbolti 17.1.2024 19:36 Danskur stórsigur gegn hikandi Hollendingum Danmörk vann stórsigur á Hollandi í fyrsta leik milliriðilsins. Hollendingar héldu vel í framan af en hrundu algjörlega í seinni hálfleik og töpuðu að endingu 39-27 fyrir ógnarsterkum Dönum. Handbolti 17.1.2024 18:40 « ‹ ›
„Við ætlum að skemma stemninguna þeirra“ Ómar Ingi Magnússon vonast eftir að fyrsti „heili, góði“ leikur Íslands á EM í handbolta komi í kvöld, í „geggjaðri“ stemningu í Lanxess-höllinni í Köln þar sem Ísland mætir Þjóðverjum. Handbolti 18.1.2024 12:01
Sakar Onana um að vanvirða landsliðið Emmanuel Adebayor, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Tottenham, Real Madrid og fleiri liða, hefur sakað André Onana um að vanvirða kamerúnska landsliðið með því að mæta of seint á Afríkumótið. Fótbolti 18.1.2024 11:31
EM í dag: Goðsögnin og túlkurinn Alfreð Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson eru líkt og íslenska landsliðið mættir í snjókomuna í Köln eftir langa lestarferð frá München í gær. Fram undan er risaleikur við Þjóðverja í kvöld. Handbolti 18.1.2024 11:00
Howard Webb segir að Liverpool hafi átt að fá víti á móti Arsenal Liverpool varð mögulega af tveimur stigum í mikilvægum leik á móti Arsenal þökk sé mistökum dómarahópsins. Enski boltinn 18.1.2024 10:31
„Góður leikur í dag gæti sprengt þetta allt upp“ „Núna er það mitt að rífa drengina í gang og fá menn til að trúa á þetta aftur. Finna það að það er eitthvað þarna sem við þurfum bara aðeins að losa um,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta, fyrir leikinn við Þýskaland á EM í kvöld. Handbolti 18.1.2024 10:00
Sjáðu mörkin úr sigrinum á Hondrúas Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann 2-0 sigur á Hondúras í seinni vináttulandsleik sínum í Flórída í Bandaríkjunum. Fótbolti 18.1.2024 09:46
Mbappé varar fótboltann við því að elta NBA deildina Franski knattspyrnumaðurinn Kylian Mbappé segir að evrópskur fótbolti sé að nálgast álagið í NBA deildinni í körfubolta með því að vera sífellt að bæta við leikjum. Fótbolti 18.1.2024 09:31
„Þeir boluðu Guðmundi í burtu, fengu sinn mann inn og verða að stíga upp“ Leikmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta verða að girða sig í brók og sýna betri frammistöðu. Þeir geti ekki lengur skýlt sér á bak við landsliðsþjálfarann. Þetta segir Einar Jónsson, þjálfari karlaliðs Fram. Handbolti 18.1.2024 09:00
Rassía hjá Fjármálaráðuneytinu vegna kaupanna á Neymar Lögregla gerði skyndilega innrás hjá franska fjármálaráðuneytinu á mánudaginn vegna rannsóknar á félagsskipta Brasilíumannsins Neymars til Paris Saint-Germain árið 2017. Fótbolti 18.1.2024 08:45
Alfreð Gíslason ætlar að syngja báða þjóðsöngvana Áhuginn á Alfreð Gíslasyni, landsliðsþjálfara Þýskalands, og þýska liðinu er magnaður. Það var heldur betur fjölmennt á fjölmiðlafundi hans í Lanxess-höllinni í gær. Það var her manna að elta kóng handboltans í landinu. Handbolti 18.1.2024 08:31
„Ég verð honum ævinlega þakklátur“ „Hann hefur haft gríðarleg áhrif [á mig og minn feril], örugglega einna mest,“ segir Aron Pálmarsson um Alfreð Gíslason, fyrrverandi læriföður sinn, sem stýrir Þýskalandi gegn Íslandi á EM í kvöld. Handbolti 18.1.2024 08:02
„Gaman að spila við öðruvísi kúltúr“ Brynjólfur Andersen Willumsson opnaði markareikning sinn fyrir íslenska karlalandsliðið í nótt þegar hann skoraði seinna markið í 2-0 sigri á Hondúras í vináttulandsleik á Flórída í Bandaríkjunum. Fótbolti 18.1.2024 07:41
Åge Hareide : Við þurfum að venja okkur á það að vinna Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide var sáttur eftir velheppnaða æfingaferð til Bandaríkjanna þar sem íslenska liðið vann báða leiki sína á móti Gvatemala og Hondúras og fékk ekki á sig mark. Fótbolti 18.1.2024 07:20
Chelsea tryggir öryggi undrabarnsins í Ekvador Enska úrvalsdeildarliðið Chelsea greiðir öryggisgæslu allan sólarhringinn fyrir hinn 16 ára gamla Kendry Paez og fjölskyldu hans vegna mikilla óeirða í heimalandi þeirra Ekvador. Enski boltinn 18.1.2024 07:01
Fullkomin Flórídaferð hjá karlalandsliðinu í fótbolta Ísland vann 2-0 sigur á Hondúras í nótt í seinni vináttulandsleiknum sínum á æfingaferð landsliðsins til Flórída fylkis í Bandaríkjunum. Fótbolti 18.1.2024 06:30
Dagskráin í dag: Karfan, Pílan og Afríkukeppnin Það er að venju sneisafull dagskrá á íþróttarásum Vodafone og Stöðvar 2 þennan fallega fimmtudag. Nóg verður af körfuboltanum en nær heil umferð fer fram í Subway deild karla. Þar að auki verða beinar útsendingar frá Afríkukeppninni í fótbolta, úrslitakeppni World Series of Darts og viðureignum í Ljósleiðaradeildinni. Sport 18.1.2024 06:01
Sló annað heimsmetið á tíræðisaldri Níræð kona setti heimsmet í 200 metra hlaupi 90 ára og eldri á dögunum. Það gerði hún skömmu eftir að hafa jafnað sig á bringubeinsbroti. Sport 17.1.2024 23:31
Óvænt andlát aðstoðarþjálfara Warriors Serbinn Dejan Milojević, fyrrum atvinnumaður í körfubolta og aðstoðarþjálfari Golden State Warriors, lést af völdum hjartaáfalls í kvöldverð fyrir leik gegn Utah Jazz. Körfubolti 17.1.2024 23:00
Chris Wood varð hetjan í framlengdum leik Þrír leikir í þriðju umferð enska bikarsins voru endurteknir í kvöld. Enski boltinn 17.1.2024 22:49
Besta sætið: „Fá Donna inn hægra megin, fórna Ómari og fórna Viggó“ Stefán Árni Pálsson ræddi við þá Einar Jónsson og Rúnar Kárason í nýjasta þætti hlaðvarpsþáttarins Besta sætið en þar var farið yfir leik Íslands og Ungverjalands á EM í handbolta í gærkvöldi. Handbolti 17.1.2024 22:43
Sara Rún snýr heim til Keflavíkur Sara Rún Hinriksdóttir er snúin heim frá Spáni og gengin aftur til liðs við uppeldisfélag sitt Keflavík í Subway deild kvenna. Sara hefur verið burðarás í íslenska landsliðinu síðustu ár og fjórum sinnum hlotið nafnbótina körfuboltakona ársins. Körfubolti 17.1.2024 22:39
„Getur annað hvort lagst niður eða reynt að rísa upp“ Bjarki Már Elíasson, hornamaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta, sagði liðið hafa svekkt sig mikið á tapinu gegn Ungverjum í gær. Hann kvaðst þó bjartsýnn fyrir leikinn á morgun og telur liðið geta stillt saman strengi sína. Handbolti 17.1.2024 22:31
Valur rústaði Haukum í toppslagnum Valur gerði sér lítið fyrir og vann 30-19 gegn Haukum í toppslag Olís deildar kvenna. Eftir jafnan leik lengst af hrundi Haukaliðið og skoraði aðeins eitt mark síðustu tuttugu mínútur leiksins. Handbolti 17.1.2024 21:19
Svíar með fullt hús stiga eftir sigur gegn Slóveníu Svíþjóð vann 28-22 gegn Slóveníu í fyrsta leik milliriðilsins á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 17.1.2024 21:16
Umfjöllun : Keflavík - Grindavík 86-68 | Toppliðið illviðráðanlegt Keflavík vann öruggan sigur á liði Grindavíkur í Subway-deild kvenna í kvöld. Leikurinn var jafn til að byrja með en Keflavík stakk af í síðari hálfleiknum. Körfubolti 17.1.2024 20:43
Ivan Toney laus úr leikbanni og útilokar ekki félagsskipti Ivan Toney, leikmaður Brentford í ensku úrvalsdeildinni lauk í dag átta mánaða banni frá keppni vegna brota á veðmálareglum. Enski boltinn 17.1.2024 20:30
Börsungar niðurlægðu Madrídinga í Ofurbikarnum Barcelona er komið í úrslitaleik Ofurbikars kvenna eftir stórsigur gegn Real Madrid í undanúrslitum. Börsungar skoruðu þrjú mörk í fyrri hálfleik og innsigluðu 4-0 sigur snemma í fyrri hálfleik. Fótbolti 17.1.2024 19:56
Breyttar fjölskylduaðstæður vógu þyngst Aron Bjarnason sneri nýverið heim úr atvinnumennsku og samdi við Breiðablik fyrir komandi leiktíð í Bestu deild karla. Það var smá bras að losa sig frá liði hans erlendis en hann var ákveðinn í heimför. Íslenski boltinn 17.1.2024 19:47
Fram fagnaði feykisterkum sigri gegn ÍBV Fram vann örugglega, 31-22, þegar ÍBV heimsótti þær í fyrsta leik 13. umferðar Olís deildar kvenna. Liðin sitja í 3. og 4. Sæti deildarinnar með 18 og 14 stig. Handbolti 17.1.2024 19:36
Danskur stórsigur gegn hikandi Hollendingum Danmörk vann stórsigur á Hollandi í fyrsta leik milliriðilsins. Hollendingar héldu vel í framan af en hrundu algjörlega í seinni hálfleik og töpuðu að endingu 39-27 fyrir ógnarsterkum Dönum. Handbolti 17.1.2024 18:40