Sara Rún snýr heim til Keflavíkur Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. janúar 2024 22:39 Sara Rún Hinriksdóttir vísir/vilhelm Sara Rún Hinriksdóttir er snúin heim frá Spáni og gengin aftur til liðs við uppeldisfélag sitt Keflavík í Subway deild kvenna. Sara hefur verið burðarás í íslenska landsliðinu síðustu ár og fjórum sinnum hlotið nafnbótina körfuboltakona ársins. Sara er fædd árið 1996 og hóf ferilinn með Keflavík árið 2011. Hún varð Íslands- og bikarmeistari með félaginu árið 2013. Á þessu tímabili hún hefur leikið í efstu deild á Spáni með AE Sedis Bàsquet. Þar áður var hún hjá, Faenza Basket Project á Ítalíu, CS Phoenix Constanta í Rúmeníu og Leicester Riders í Bretlandi. View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleiksdeild Keflavík (@keflavik_karfa) Sara spilaði síðast á Íslandi með Haukum tímabilið 2021 og var þá valin besti leikmaður deildarinnar. Hún gengur til liðs við sterkt Keflavíkurlið sem situr í efsta sæti deildarinnar með 30 stig úr 16 leikjum. Keflavík ÍF Subway-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun : Keflavík - Grindavík 86-68 | Toppliðið illviðráðanlegt Keflavík vann öruggan sigur á liði Grindavíkur í Subway-deild kvenna í kvöld. Leikurinn var jafn til að byrja með en Keflavík stakk af í síðari hálfleiknum. 17. janúar 2024 20:43 Mest lesið Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Enski boltinn Mbappé á skotskónum og Real Madrid getur tekið toppsætið af Barcelona Fótbolti Vitor vann úrvalsdeildina í pílukasti Sport Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram Körfubolti Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Handbolti Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Enski boltinn Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Íslenski boltinn Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Enski boltinn Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Enski boltinn Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna Enski boltinn Fleiri fréttir Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Sjá meira
Sara er fædd árið 1996 og hóf ferilinn með Keflavík árið 2011. Hún varð Íslands- og bikarmeistari með félaginu árið 2013. Á þessu tímabili hún hefur leikið í efstu deild á Spáni með AE Sedis Bàsquet. Þar áður var hún hjá, Faenza Basket Project á Ítalíu, CS Phoenix Constanta í Rúmeníu og Leicester Riders í Bretlandi. View this post on Instagram A post shared by Körfuknattleiksdeild Keflavík (@keflavik_karfa) Sara spilaði síðast á Íslandi með Haukum tímabilið 2021 og var þá valin besti leikmaður deildarinnar. Hún gengur til liðs við sterkt Keflavíkurlið sem situr í efsta sæti deildarinnar með 30 stig úr 16 leikjum.
Keflavík ÍF Subway-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun : Keflavík - Grindavík 86-68 | Toppliðið illviðráðanlegt Keflavík vann öruggan sigur á liði Grindavíkur í Subway-deild kvenna í kvöld. Leikurinn var jafn til að byrja með en Keflavík stakk af í síðari hálfleiknum. 17. janúar 2024 20:43 Mest lesið Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Enski boltinn Mbappé á skotskónum og Real Madrid getur tekið toppsætið af Barcelona Fótbolti Vitor vann úrvalsdeildina í pílukasti Sport Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram Körfubolti Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Handbolti Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Enski boltinn Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Íslenski boltinn Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Enski boltinn Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Enski boltinn Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna Enski boltinn Fleiri fréttir Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram „Við vorum aldrei að fara gefast upp“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 76-75 | Bikarmeistararnir úr leik Fjórar fengu enga hvíld í bikarsigri Ármanns gegn Aþenu Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Sjá meira
Umfjöllun : Keflavík - Grindavík 86-68 | Toppliðið illviðráðanlegt Keflavík vann öruggan sigur á liði Grindavíkur í Subway-deild kvenna í kvöld. Leikurinn var jafn til að byrja með en Keflavík stakk af í síðari hálfleiknum. 17. janúar 2024 20:43