Sport „Við höfum aldrei séð konu spila svona“ Vinsældir Caitlin Clark í Bandaríkjunum eru engu líkar en þessi 22 ára gamla körfuboltakona hefur breytt gríðarlega miklu með frábærri framgöngu sinni og um leið komið kvennakörfunni í sviðsljósið í bandarísku íþróttalífi. Körfubolti 6.3.2024 11:01 Fara fram á fimm ára fangelsi yfir Ancelotti Saksóknarar á Spáni hafa sakað Ítalann Carlo Ancelotti, þjálfara Real Madrid, um skattsvik og krefjast tæplega fimm ára fangelsisdóms vegna meintra brota hans. Fótbolti 6.3.2024 10:27 Á allt öðrum stað en hin liðin Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, segist nokkuð ánægður með stöðuna á leikmannahópi liðsins nú þegar mánuður er í fyrsta leik í Bestu deild karla. Blikar hafa þá þurft að aðlagast heldur óvenjulegu undirbúningstímabili. Íslenski boltinn 6.3.2024 10:01 Sara efst en meira en níu hundruð konur á undan Katrínu Tönju Sara Sigmundsdóttir náði bestum árangri íslenskra kvenna í fyrsta hluta The Open en CrossFit samtökin eru búin að fara yfir árangur keppenda í 24.1. Sport 6.3.2024 09:30 Cantona hefði getað spilað fyrir Liverpool Graeme Souness var knattspyrnustjóri Liverpool þegar Eric Cantona kom inn í ensku úrvalsdeildina. Það er honum að kenna að Cantona spilaði ekki fyrir Liverpool heldur fór frekar í Leeds. Cantona átti síðan risastóran þátt í velgengni Manchester United á tíunda áratug síðustu aldar. Enski boltinn 6.3.2024 09:12 Tuchel tábraut sig rétt fyrir leik Thomas Tuchel stýrði Bayern München inn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á Lazio í seinni leik liðanna. Bayern tapaði fyrri leiknum og sýndi allt annan og betri leik í gærkvöldi. Fótbolti 6.3.2024 08:51 „Ólafur Ragnar úr Næturvaktinni“ vann BKG og er efstur Íslendinga í 24.1 Keppendur í The Open hafa nú skilað inn árangri sínum í fyrsta hlutanum af þremur og það er óhætt að segja að þar séu óvæntir hlutir að gerast karlamegin. Sport 6.3.2024 08:31 Klásúla í samningi Alfreðs: „Dálítið sérstakt“ Alfreð Gíslason er í heldur sérstakri stöðu vegna klásúlu í nýjum samningi hans við þýska handknattleikssambandið. Hann vonast til að ljúka þessum kafla með liðinu á HM á heimavelli árið 2027. Handbolti 6.3.2024 08:00 Sjáðu mörk Mbappé og Kane í Meistaradeildinni í gærkvöldi Stórstjörnurnar Kylian Mbappé og Harry Kane voru báðir á skotskónum í mikilvægum leikjum í Meistaradeildinni í gærkvöldi og nú má sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Fótbolti 6.3.2024 07:41 Andaði léttar er martraðarriðill þaut hjá Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta var í pottinum þegar dregið var í undankeppni EM 2025 í fótbolta í gær. Landsliðsþjálfarinn andaði léttar eftir að Ísland slapp við sannkallaðan martraðarriðil. Áttfaldir Evrópumeistarar bíða þó Stelpnanna okkar. Fótbolti 6.3.2024 07:21 Lögskipaður gamlingjaaldur kylfinga er 73 ára Talsverð umræða hefur farið fram um það í þjóðfélaginu hvort færa eigi ellilífeyrisaldurinn upp í 70 ára, úr 67. Nú er spurt er hvort golfklúbbar landsins hafi tekið fram úr hinu opinbera með að hækka rána. Því þar teljast þeir gömlu vera 73 ára og eldri. Sport 6.3.2024 07:00 „Fullt af hlutum sem ég get bætt“ Ferill hins 23 ára gamla Erlings Braut Håland hefur verið draumi líkastur til þessa en framherjinn öflugi vann þrennuna með Manchester City á síðustu leiktíð. Hann segist þó enn eiga fullt ólært og geti enn bætt sig. Fótbolti 6.3.2024 07:00 Heimir myndi elska það að vera með Greenwood í sínu liði Heimir Hallgrímsson talaði á ný um áhuga sinn á því að Mason Greenwood verði landsliðsmaður Jamaíku. Fótbolti 6.3.2024 06:31 Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og hvaða lið fara áfram í Meistaradeild Evrópu? Þó Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu, karla megin, beri af í dag þá er að venju fjölbreytt dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport. Við bjóðum einnig upp á körfubolta kvenna og Körfuboltakvöld. Sport 6.3.2024 06:01 Íslendingliðið búið að finna arftaka eftirmanns Freys David Nielsen var í kvöld ráðinn þjálfari Lyngby. Hann tekur við starfinu af Magne Hoseth sem entist aðeins í 50 daga eftir að leysa Frey Alexandersson af hólmi. Fótbolti 5.3.2024 23:16 Dusty og Þórsarar enn ósigraðir á Stórmeistaramótinu Þriðja umferðin í riðlakeppni Stórmeistaramótsins í Counter-Strike fór fram í kvöld. Aðeins tvö lið eru enn ósigruð og fara því beint í útsláttarkeppni mótsins. Rafíþróttir 5.3.2024 22:51 Njarðvík náði jafntefli gegn Stjörnunni Njarðvík, sem leikur í Lengjudeild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð, gerði sér lítið fyrir og náði jafntefli gegn Bestu deildarliði Stjörnunnar í kvöld. Liðin eru í riðli 3 í A-deild Lengjubikarsins. Íslenski boltinn 5.3.2024 22:45 Stórleikur Óðins Þórs dugði skammt Kadetten Schaffhausen mátti þola þriggja marka tap gegn Vojvodina í Evrópudeild karla í handbolta. Lokatölur 24-21 en Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þriðjung marka sinna manna í kvöld. Handbolti 5.3.2024 22:30 Mbappé skaut París í átta liða úrslit París Saint-Germain er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-1 útisigur á Real Sociedad. Eftir 2-0 sigur í fyrri leikinn í París voru gestir kvöldsins í mjög svo góðum málum þegar leikar hófust í San Sebastian á Spáni. Fótbolti 5.3.2024 22:00 Arnór lagði upp mikilvægt jöfnunarmark Blackburn Rovers gerði 1-1 jafntefli við Millwall í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Stigið þýðir að Blackburn er áfram fyrir ofan Millwall í töflunni en bæði lið eru í bullandi fallbaráttu. Enski boltinn 5.3.2024 21:51 Haukar með mikilvægan endurkomusigur á Stjörnunni Haukar unnu í kvöld fimm stiga sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í 5. umferð A-deildar Subway-deildar kvenna í körfubolta. Lokatölur í Ólafssal 69-65 Haukum í vil. Körfubolti 5.3.2024 21:20 Mæta Bosníu eða Úkraínu sama hvernig fer gegn Ísrael Sama hvernig fer gegn Ísrael þá mun íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mæta Bosníu-Hersegóvínu eða eða Úkraínu. Fótbolti 5.3.2024 20:45 Orri Freyr öflugur þegar Sporting tryggði sér toppsætið Orri Freyr Þorkelsson sem spilaði sinn þátt í góðum sigri Sporting þegar liðið tryggði sér sigur í milliriðli sínum í Evrópudeild karla í handbolta. Teitur Örn Einarsson skilaði einnig sínu þegar Flensburg vann stórsigur á Bjerringbro-Silkeborg. Handbolti 5.3.2024 20:16 Glódís Perla og Sveindís Jane í undanúrslit bikarsins Bayern München og Wolfsburg eru komin í undanúrslit þýsku bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Íslendinglið Bayer Leverkusen og Duisburg eru hins vegar úr leik. Fótbolti 5.3.2024 19:41 Kane réttur maður á réttum stað og Bayern flaug áfram Bayern München var með bakið upp við vegg þegar Lazio kom í heimsókn á Allianz-leikvanginn í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 5.3.2024 19:31 Stórmeistaramótið í beinni: FH mætir Hitech í riðlakeppninni Stórmeistaramótið í Counter-Strike heldur áfram í kvöld. Þriðja umferð riðlakeppninnar er til stefnu og detta fyrstu liðin því út í kvöld. Rafíþróttir 5.3.2024 19:16 Forsetinn reyndi að koma í veg fyrir að keppt yrði í Vegas Mohammed Ben Sulayem, forseti FIA - Alþjóða akstursíþróttasambandsins, er til rannsóknar vegna meintrar tilraunar til að eiga við úrslit í Formúlu 1 á dögunum. Hefur forsetinn nú verið ásakaður um að reyna koma í veg fyrir að keppt yrði í Las Vegas undir lok síðasta tímabils. Formúla 1 5.3.2024 19:00 Bannið stytt og ferillinn ekki á enda eftir allt saman Simona Halep var undir lok síðasta árs dæmd í fjögurra ára keppnisbann en hún hafði á ferli sínum unnið tvö risamót í tennis, þar á meðal Wimbledon árð 2019. Refsing hennar hefur nú verið stytt af CAS, Alþjóða íþróttadómstólnum, niður í aðeins níu mánuði. Sport 5.3.2024 18:15 Fast skot og olnboginn enn að angra Viktor Gísla Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson varð að hætta við þátttöku í vináttulandsleikjunum við Grikkland síðar í þessum mánuði, vegna meiðsla í olnboga. Handbolti 5.3.2024 17:30 Tekur við félagi í níunda sinn Ítalinn Nicolo Napoli hefur verið ráðinn þjálfari U Craiova í Rúmeníu innan við ári eftir að hafa verið rekinn. Þetta er í níunda skipti, fyrst 2003, sem hann tekur við þjálfun félagsins en sjaldnast hefur hann enst í meira en tólf mánuði í senn. Fótbolti 5.3.2024 17:01 « ‹ ›
„Við höfum aldrei séð konu spila svona“ Vinsældir Caitlin Clark í Bandaríkjunum eru engu líkar en þessi 22 ára gamla körfuboltakona hefur breytt gríðarlega miklu með frábærri framgöngu sinni og um leið komið kvennakörfunni í sviðsljósið í bandarísku íþróttalífi. Körfubolti 6.3.2024 11:01
Fara fram á fimm ára fangelsi yfir Ancelotti Saksóknarar á Spáni hafa sakað Ítalann Carlo Ancelotti, þjálfara Real Madrid, um skattsvik og krefjast tæplega fimm ára fangelsisdóms vegna meintra brota hans. Fótbolti 6.3.2024 10:27
Á allt öðrum stað en hin liðin Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, segist nokkuð ánægður með stöðuna á leikmannahópi liðsins nú þegar mánuður er í fyrsta leik í Bestu deild karla. Blikar hafa þá þurft að aðlagast heldur óvenjulegu undirbúningstímabili. Íslenski boltinn 6.3.2024 10:01
Sara efst en meira en níu hundruð konur á undan Katrínu Tönju Sara Sigmundsdóttir náði bestum árangri íslenskra kvenna í fyrsta hluta The Open en CrossFit samtökin eru búin að fara yfir árangur keppenda í 24.1. Sport 6.3.2024 09:30
Cantona hefði getað spilað fyrir Liverpool Graeme Souness var knattspyrnustjóri Liverpool þegar Eric Cantona kom inn í ensku úrvalsdeildina. Það er honum að kenna að Cantona spilaði ekki fyrir Liverpool heldur fór frekar í Leeds. Cantona átti síðan risastóran þátt í velgengni Manchester United á tíunda áratug síðustu aldar. Enski boltinn 6.3.2024 09:12
Tuchel tábraut sig rétt fyrir leik Thomas Tuchel stýrði Bayern München inn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 3-0 sigur á Lazio í seinni leik liðanna. Bayern tapaði fyrri leiknum og sýndi allt annan og betri leik í gærkvöldi. Fótbolti 6.3.2024 08:51
„Ólafur Ragnar úr Næturvaktinni“ vann BKG og er efstur Íslendinga í 24.1 Keppendur í The Open hafa nú skilað inn árangri sínum í fyrsta hlutanum af þremur og það er óhætt að segja að þar séu óvæntir hlutir að gerast karlamegin. Sport 6.3.2024 08:31
Klásúla í samningi Alfreðs: „Dálítið sérstakt“ Alfreð Gíslason er í heldur sérstakri stöðu vegna klásúlu í nýjum samningi hans við þýska handknattleikssambandið. Hann vonast til að ljúka þessum kafla með liðinu á HM á heimavelli árið 2027. Handbolti 6.3.2024 08:00
Sjáðu mörk Mbappé og Kane í Meistaradeildinni í gærkvöldi Stórstjörnurnar Kylian Mbappé og Harry Kane voru báðir á skotskónum í mikilvægum leikjum í Meistaradeildinni í gærkvöldi og nú má sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. Fótbolti 6.3.2024 07:41
Andaði léttar er martraðarriðill þaut hjá Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta var í pottinum þegar dregið var í undankeppni EM 2025 í fótbolta í gær. Landsliðsþjálfarinn andaði léttar eftir að Ísland slapp við sannkallaðan martraðarriðil. Áttfaldir Evrópumeistarar bíða þó Stelpnanna okkar. Fótbolti 6.3.2024 07:21
Lögskipaður gamlingjaaldur kylfinga er 73 ára Talsverð umræða hefur farið fram um það í þjóðfélaginu hvort færa eigi ellilífeyrisaldurinn upp í 70 ára, úr 67. Nú er spurt er hvort golfklúbbar landsins hafi tekið fram úr hinu opinbera með að hækka rána. Því þar teljast þeir gömlu vera 73 ára og eldri. Sport 6.3.2024 07:00
„Fullt af hlutum sem ég get bætt“ Ferill hins 23 ára gamla Erlings Braut Håland hefur verið draumi líkastur til þessa en framherjinn öflugi vann þrennuna með Manchester City á síðustu leiktíð. Hann segist þó enn eiga fullt ólært og geti enn bætt sig. Fótbolti 6.3.2024 07:00
Heimir myndi elska það að vera með Greenwood í sínu liði Heimir Hallgrímsson talaði á ný um áhuga sinn á því að Mason Greenwood verði landsliðsmaður Jamaíku. Fótbolti 6.3.2024 06:31
Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og hvaða lið fara áfram í Meistaradeild Evrópu? Þó Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu, karla megin, beri af í dag þá er að venju fjölbreytt dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport. Við bjóðum einnig upp á körfubolta kvenna og Körfuboltakvöld. Sport 6.3.2024 06:01
Íslendingliðið búið að finna arftaka eftirmanns Freys David Nielsen var í kvöld ráðinn þjálfari Lyngby. Hann tekur við starfinu af Magne Hoseth sem entist aðeins í 50 daga eftir að leysa Frey Alexandersson af hólmi. Fótbolti 5.3.2024 23:16
Dusty og Þórsarar enn ósigraðir á Stórmeistaramótinu Þriðja umferðin í riðlakeppni Stórmeistaramótsins í Counter-Strike fór fram í kvöld. Aðeins tvö lið eru enn ósigruð og fara því beint í útsláttarkeppni mótsins. Rafíþróttir 5.3.2024 22:51
Njarðvík náði jafntefli gegn Stjörnunni Njarðvík, sem leikur í Lengjudeild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð, gerði sér lítið fyrir og náði jafntefli gegn Bestu deildarliði Stjörnunnar í kvöld. Liðin eru í riðli 3 í A-deild Lengjubikarsins. Íslenski boltinn 5.3.2024 22:45
Stórleikur Óðins Þórs dugði skammt Kadetten Schaffhausen mátti þola þriggja marka tap gegn Vojvodina í Evrópudeild karla í handbolta. Lokatölur 24-21 en Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þriðjung marka sinna manna í kvöld. Handbolti 5.3.2024 22:30
Mbappé skaut París í átta liða úrslit París Saint-Germain er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-1 útisigur á Real Sociedad. Eftir 2-0 sigur í fyrri leikinn í París voru gestir kvöldsins í mjög svo góðum málum þegar leikar hófust í San Sebastian á Spáni. Fótbolti 5.3.2024 22:00
Arnór lagði upp mikilvægt jöfnunarmark Blackburn Rovers gerði 1-1 jafntefli við Millwall í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Stigið þýðir að Blackburn er áfram fyrir ofan Millwall í töflunni en bæði lið eru í bullandi fallbaráttu. Enski boltinn 5.3.2024 21:51
Haukar með mikilvægan endurkomusigur á Stjörnunni Haukar unnu í kvöld fimm stiga sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í 5. umferð A-deildar Subway-deildar kvenna í körfubolta. Lokatölur í Ólafssal 69-65 Haukum í vil. Körfubolti 5.3.2024 21:20
Mæta Bosníu eða Úkraínu sama hvernig fer gegn Ísrael Sama hvernig fer gegn Ísrael þá mun íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mæta Bosníu-Hersegóvínu eða eða Úkraínu. Fótbolti 5.3.2024 20:45
Orri Freyr öflugur þegar Sporting tryggði sér toppsætið Orri Freyr Þorkelsson sem spilaði sinn þátt í góðum sigri Sporting þegar liðið tryggði sér sigur í milliriðli sínum í Evrópudeild karla í handbolta. Teitur Örn Einarsson skilaði einnig sínu þegar Flensburg vann stórsigur á Bjerringbro-Silkeborg. Handbolti 5.3.2024 20:16
Glódís Perla og Sveindís Jane í undanúrslit bikarsins Bayern München og Wolfsburg eru komin í undanúrslit þýsku bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Íslendinglið Bayer Leverkusen og Duisburg eru hins vegar úr leik. Fótbolti 5.3.2024 19:41
Kane réttur maður á réttum stað og Bayern flaug áfram Bayern München var með bakið upp við vegg þegar Lazio kom í heimsókn á Allianz-leikvanginn í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 5.3.2024 19:31
Stórmeistaramótið í beinni: FH mætir Hitech í riðlakeppninni Stórmeistaramótið í Counter-Strike heldur áfram í kvöld. Þriðja umferð riðlakeppninnar er til stefnu og detta fyrstu liðin því út í kvöld. Rafíþróttir 5.3.2024 19:16
Forsetinn reyndi að koma í veg fyrir að keppt yrði í Vegas Mohammed Ben Sulayem, forseti FIA - Alþjóða akstursíþróttasambandsins, er til rannsóknar vegna meintrar tilraunar til að eiga við úrslit í Formúlu 1 á dögunum. Hefur forsetinn nú verið ásakaður um að reyna koma í veg fyrir að keppt yrði í Las Vegas undir lok síðasta tímabils. Formúla 1 5.3.2024 19:00
Bannið stytt og ferillinn ekki á enda eftir allt saman Simona Halep var undir lok síðasta árs dæmd í fjögurra ára keppnisbann en hún hafði á ferli sínum unnið tvö risamót í tennis, þar á meðal Wimbledon árð 2019. Refsing hennar hefur nú verið stytt af CAS, Alþjóða íþróttadómstólnum, niður í aðeins níu mánuði. Sport 5.3.2024 18:15
Fast skot og olnboginn enn að angra Viktor Gísla Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson varð að hætta við þátttöku í vináttulandsleikjunum við Grikkland síðar í þessum mánuði, vegna meiðsla í olnboga. Handbolti 5.3.2024 17:30
Tekur við félagi í níunda sinn Ítalinn Nicolo Napoli hefur verið ráðinn þjálfari U Craiova í Rúmeníu innan við ári eftir að hafa verið rekinn. Þetta er í níunda skipti, fyrst 2003, sem hann tekur við þjálfun félagsins en sjaldnast hefur hann enst í meira en tólf mánuði í senn. Fótbolti 5.3.2024 17:01