Íslendingliðið búið að finna arftaka eftirmanns Freys Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. mars 2024 23:16 Íslendingalið Lyngby er komið með nýjan þjálfara. Vísir/Getty David Nielsen var í kvöld ráðinn þjálfari Lyngby. Hann tekur við starfinu af Magne Hoseth sem entist aðeins í 50 daga eftir að leysa Frey Alexandersson af hólmi. Lyngby var í góðum málum þegar danska úrvalsdeild karla í knattspyrnu fór í sitt hefðbundna jólafrí undir lok síðasta árs. Á milli jóla og nýárs færð Freyr sig um set þegar honum bauðst að taka við belgíska félaginu KV Kortrijk. Lyngby ákvað að leita til mannsins sem var á bakvið ótrúlegt Evrópuævintýri færeyska félagsins KÍ Klaksvík, Magne Hoseth. Eftir tvo tapleiki í röð var hins vegar tilkynnt að hann væri ekki rétti maðurinn fyrir Lyngby og Hoseth látinn taka poka sinn. Nú fyrr í kvöld var svo tilkynnt að nýr maður væri kominn í brúnna. Sá er öllum hnútum kunnugur hjá Lyngby enda stýrði hann liðinu frá 2015 til 2017. Sá heitir David Nielsen og 47 ára gamall Dani. Síðan hann stýrði Lyngby hefur hann þjálfað AGF og svo Kifisia FC í Grikklandi. Hann stoppaði stutt í Grikklandi en hann tók við Kifisia undir lok árs 2023 og var látinn fara í janúar. VELKOMMEN TILBAGE, DAVID Det er med stor glæde, at vi kan offentliggøre, at David Nielsen er kongeblå cheftræner frem til sæsonens udgang!Læs meget mere her https://t.co/WbgSZAV3adDavid Nielsen præsenteres af Ensure.#SammenForLyngby pic.twitter.com/V464V5wmkF— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) March 5, 2024 Lyngby er með 20 stig að loknum 20 leikjum en liðið tapaði á dögunum fyrir botnliði Hvidovre. Andri Lucas Guðjohnsen, Kolbeinn Birgir Finnsson og Sævar Atli Magnússon leika með liðinu. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Sjá meira
Lyngby var í góðum málum þegar danska úrvalsdeild karla í knattspyrnu fór í sitt hefðbundna jólafrí undir lok síðasta árs. Á milli jóla og nýárs færð Freyr sig um set þegar honum bauðst að taka við belgíska félaginu KV Kortrijk. Lyngby ákvað að leita til mannsins sem var á bakvið ótrúlegt Evrópuævintýri færeyska félagsins KÍ Klaksvík, Magne Hoseth. Eftir tvo tapleiki í röð var hins vegar tilkynnt að hann væri ekki rétti maðurinn fyrir Lyngby og Hoseth látinn taka poka sinn. Nú fyrr í kvöld var svo tilkynnt að nýr maður væri kominn í brúnna. Sá er öllum hnútum kunnugur hjá Lyngby enda stýrði hann liðinu frá 2015 til 2017. Sá heitir David Nielsen og 47 ára gamall Dani. Síðan hann stýrði Lyngby hefur hann þjálfað AGF og svo Kifisia FC í Grikklandi. Hann stoppaði stutt í Grikklandi en hann tók við Kifisia undir lok árs 2023 og var látinn fara í janúar. VELKOMMEN TILBAGE, DAVID Det er med stor glæde, at vi kan offentliggøre, at David Nielsen er kongeblå cheftræner frem til sæsonens udgang!Læs meget mere her https://t.co/WbgSZAV3adDavid Nielsen præsenteres af Ensure.#SammenForLyngby pic.twitter.com/V464V5wmkF— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) March 5, 2024 Lyngby er með 20 stig að loknum 20 leikjum en liðið tapaði á dögunum fyrir botnliði Hvidovre. Andri Lucas Guðjohnsen, Kolbeinn Birgir Finnsson og Sævar Atli Magnússon leika með liðinu.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Sjá meira