Sport

Sauð upp úr á blaða­manna­fundi Hollands á EM

Það má með sanni segja að veg­ferð hollenska lands­liðsins á Evrópumótinu í Sviss fari ekki ró­lega af stað. Hollenskur blaðamaður sakaði í gær þjálfara liðsins um að trufla þátt­töku Hollands á mótinu eftir um­mæli í hlað­varpsþætti ytra.

Fótbolti

Hægt að fá hjóna­bands­sælu á EM

Íslendingar sem staddir eru í Sviss fyrir EM kvenna þurfa ekki að leita langt fyrir íslensk góðgæti. Bakarí í Bern hefur tekið upp á því að selja hjónabandssælu fyrir gesti.

Sport

Glódís með á æfingu

Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir æfir þessa stundina með íslenska landsliðinu í Thun, degi fyrir mikilvægan leik gegn Sviss á EM.

Sport

Ó­vissan tekur við hjá Hákoni

Eftir gott sumarfrí á Íslandi tekur óvissa við hjá landsliðsmarkverðinum Hákoni Rafni Valdimarssyni þegar hann snýr aftur til æfinga hjá Brentford á Englandi þar sem hann hittir nýjan þjálfara og nýjan aðalmarkvörð.

Enski boltinn