Lífið Vill lög um skotleyfi á efnamenn „Þetta er gamansöm hugleiðing um fjármál íslendinga, peningahyggjuna sem hefur tröllriðið landanum undanfarin ár," segir Bjarni Haukur Þórsson, sem frumsýnir um helgina einleikinn „Hvers virði er ég". Bjarni segir verkið þó ekki hefðbundinn einleik, en vill frekar lýsa því sem blöndu af leikhúsi, „standuppi" og fyrirlestri. Lífið 14.4.2008 17:50 Eyrún Magnúsdóttir ólétt Sjónvarpskonan fyrrverandi Eyrún Magnúsdóttir á von á barni. Hún staðfesti þetta í samtali við Vísi og sagði erfingjans að vænta í október. Þetta er fyrsta barn Eyrúnar og unnusta hennar, Einars Árnasonar myndatökumanns á Stöð 2. Eyrún er Íslendingum að góðu kunn eftir störf sín í Kastljósinu, þar sem hún starfaði í tvö ár. Hún hætti þar síðla árs 2006 og hefur síðan þá unnið við ráðgjafastörf og almannatengsl. Lífið 14.4.2008 15:48 Ivana Trump yngir upp Ivana Trump gekk í það heilaga í fjórða sinn á laugardaginn, þegar hún giftist ítalska leikaranum og fyrirsætunni Rossano Rubicondi. Ivana er fyrrverandi eiginkona Donalds Trump, og líkt og hann yngir hún duglega upp með nýja makanum. Rubicondi er einungis 35 ára, 24 árum yngri en eiginkonan. Lífið 14.4.2008 14:21 Dr Gunni varar við okri „Okursíða“ Dr Gunna spikfitnar þessa dagana. Ábendingarnar um okur eru orðnar fjögur hundruð talsins, og ritaði Doktorinn í gær færslu þar sem hann dregur saman helstu niðurstöður okursíðunnar. Þær niðurstöður ættu að vera skyldulesning hjá vaxtapíndum almúga. Lífið 14.4.2008 12:46 Pete fær sérmeðferð í fangelsinu Það þarf ekki að væsa um Pete Doherty í fangaklefanum þar sem hann dvelur nú vegna ítrekaðra fíkniefnabrota. Hann þykir hafa hegðað sér sérstaklega vel, og hefur því fengið aukin réttindi, auka dýnur og fleira fínerí. Lífið 14.4.2008 11:23 Frábær upphitun Leikjavísir 14.4.2008 00:01 Stjörnurnar kveðja Heston í Los Angeles Jarðaför Hollywoodleikarans og Óskarsverðlaunahafans Charlton Heston fór fram í Los Angeles í gær. Um 300 vinir og ættingjar leikarans voru viðstaddir jarðaförina, þar á meðal fjöldi Hollywoodleikara. Lífið 13.4.2008 18:47 Quaid og Parker taka ímyndaráhættu Sarah Jessica Parker og Dannis Quaid leika aðalhlutverk í myndinni Smart People (Snjallt fólk) sem frumsýnd var í Bandaríkjunum í gær. Ákvörðun þeirra gæti þótt ímyndarlega áhættusöm þar sem mikill munur er á hlutverkum þeirra sem einmana læknis og skapstirðs prófessors og raunverulegrar ímyndar þeirra meðal almennings. Lífið 13.4.2008 13:50 Níutíu kossar Noruh og Jude Norah Jones segist ekki vita af hverju hún hafi þurfti að kyssa Jude Law meira en 90 sinnum í kvikmyndinni My Blueberry Nights. Það hafi bara verið einn af þessum skrýtnu hlutum í sambandi við þessa fyrstu tilraun hennar á hvíta tjaldinu. Hún hafi þó hugsað; „Hvað er ég að gera að kyssa Jude Law? Hann er Jude ... og ég er ... ég.“ Þetta sagði söngkonan í viðtali við Chicago Sun-Times. Lífið 13.4.2008 13:19 Rowling krefst aðgerða í Darfur Höfundur Harry Potter bókanna, JK Rowling, hefur gengið til liðs við nokkra barnabókahöfunda og krefst meiri verndar fyrir börnin í Darfur héraði í Súdan. Lífið 13.4.2008 11:17 Bréf Bond-höfundar seldust á tvær milljónir Bréf Ian Fleming, höfundar James Bond, við Miss Moneypenny seldust fyrir rúmlega 14 þúsund pund á uppboði í dag. Það er fimmfalt hærri upphæð en búist hafði verið við en hún samsvarar tveimur milljónum íslenskra króna. Um er að ræða fjögur bréf Fleming til ritara hans Jean Frampton sem ætíð hefur verið talin fyrirmynd hans að Miss Moneypenny. Lífið 12.4.2008 21:45 Tældu Heath Ledger með kókaíni Dómsmál sem þingfest var í gær gegn umboðsskrifstofu ljósmyndara í Hollywood segir að tveir paparazzi ljósmyndarar þeirra hafi útvegað leikaranum Heath Ledger kókaín. Þetta hafi þeir gert í þeim tilgangi að taka leynilega af honum myndir þar sem hann var að taka efnið inn á hótelherbergi fyrir tveimur árum. Lífið 12.4.2008 18:29 Tarantino með meistaranámskeið í Cannes Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Quentin Tarantino mun halda námskeið á Cannes kvikmyndahátíðinni samkvæmt því sem skipuleggjendur hátíðarinnar hafa tilkynnt. Árlega er þekktur kvikmyndagerðarmaður fenginn til að tala um verk sín. Lífið 12.4.2008 16:52 Madonna fyrir dóm í Malaví Búist er við að Madonna mæti fyrir rétt í Malaví síðar í þessum mánuði þegar kveðinn verður upp dómur um hvort hún geti ættleitt barn frá Afríkulandinu. Lífið 12.4.2008 13:42 Vanilla Ice látinn laus eftir handtöku Rapparinn Vannilla Ice hefur verið sleppt úr haldi eftir að vera stungiði í steininn fyrir grun um að hafa hrint konu sinni. Söngvarinn sem réttu nafni heitir Robert Van Winkle, var handtekinn á fimmtudagskvöld á heimili hjónanna í Flórída. Lífið 12.4.2008 10:45 Sólþurrkaðir tómatar, pestó og svartar ólífur Katrín Rós Baldursdóttir líffræðingur er af mörgum sögð vera meistarakokkur. Heilsuvísir 12.4.2008 00:01 Bubbi sendi Thelmu heim Það var Thelma Hafþórsdóttir sem var send heim úr Bandinu hans Bubba í kvöld þegar aðeins þrír þátttakendur voru eftir. Lífið 11.4.2008 21:28 Mills óskar kærustum Pauls alls hins besta Heather Mills er samkvæmt úrskurði dómara bannað að ræða eiginmanninn fyrrverandi, Paul McCartney. Hún lætur svoleiðis smámuni þó ekki stöðva sig. Lífið 11.4.2008 16:26 600 fermetrar eru ekki nóg fyrir Madonnu Tvær íbúðir upp á tæpa sexhundruð fermetra sem söngkonan Madonna á nú þegar í Harperley Hall byggingunni í New York duga henni greinilega ekki. Hún ætlar því að fjárfesta í þeirri þriðju. Lífið 11.4.2008 12:45 Obama rústar Opruh Nýjustu kannanir sýna að stuðningur spjallþáttadrottningarinnar Opruh við forsetaframboð Baracks Obama verið frábær fyrir hann, en hrein hörmung fyrir hana. Lífið 11.4.2008 11:53 Vanilla Ice handtekinn fyrir heimilisofbeldi Rapparinn fyrrverandi, Vanilla Ice, sem réttu nafni heitir Robert Matthew Van Winkle var handtekinn á heimili sínu í gær eftir stympingar við eiginkonuna. Samkvæmt heimildum TMZ lenti rapparinn í rifrildi við eiginkonu sína, Lauru, og hrinti henni. Hann mun dvelja í fangelsinu þangað til síðar í dag þar til hann kemur fyrir dómara. Lífið 11.4.2008 10:51 Hlustendaverðlaunin aldrei flottari „Þetta kostar margar milljónir,“ segir Brynjar Már Valdimarsson, tónlistarstjóri FM957. Hinn 3. maí verða Hlustendaverðlaun FM957 veitt við hátíðlega athöfn í Háskólabíói. Lífið 11.4.2008 09:00 Þursaflokkurinn flýgur norður með einkaþotu Það hafa fleiri en ráðherrar ríkisstjórnarinnar stokkið á hugmyndina um einkaþotur til að spara tíma. Þursaflokkurinn heldur norður til Akureyrar á einni slíkri nú um helgina. Lífið 11.4.2008 07:26 114 þúsund manns horfðu á Mannaveiðar Íslenska spennuþáttaröðin Mannaveiðar voru vinsælasta sjónvarpsefnið í síðustu viku, en um 114 þúsund manns á aldrinum 12-80 ára horfðu á þáttinn. Lífið 10.4.2008 21:15 Lukasz Serwatko sigraði í Stóru upplestrarkeppninni Lukasz Serwatko, pólskur nemandi Heiðarskóla, bar sigur úr býtum á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar sem fór fram í gær í Bíósal Duushúsa í Reykjanesbæ. Lífið 10.4.2008 18:43 Merzedes myndbandið er auglýsing fyrir Símann Svonefnt kynþokkafyllsta myndband heims, Meira frelsi þeirra Merzedes Club liða, er auglýsing fyrir Frelsi, fyrirframgreidda símaþjónstu Símans. Fyrsta sjónvarpsauglýsingin unnin upp úr myndbandinu fer í birtingu í kvöld. Lífið 10.4.2008 15:22 Tónleikar til styrktar Dagbjörtu Tónleikar verðar haldnir til styrktar Dagbjörtu Rós Halldórsdóttur þann 15. maí á skemmtistaðnum Nasa. Eins og greint hefur verið frá í ýmsum fjölmiðlum stendur Dagbjört í harðvítugri forræðisdeilu við bandarískan barnsföður sinn. Lífið 10.4.2008 15:19 Paltrow segir Britney með Stokkhólms-heilkenni Fjöldi stjarna hefur undanfarin misseri tjáð sig um meðferð fjölmiðla á Britney Spears, og nú hefur Gwyneth Paltrow bæst í þann hóp. Lífið 10.4.2008 14:39 Pete fær engar heimsóknir í fangelsið Pete Doherty var hent í steininn á þriðjudag fyrir að hafa ítrekað hunsað tilmæli dómara sem dæmdu hann til áfengismeðferðar vegna ítrekaðra fíkniefnalagabrota. Rokkarinn hefur líklega búist við að vinir hans sýndu aðstæðum hans samúð, en það virðist djúpt á henni. Lífið 10.4.2008 13:17 Íslensk hljómsveit sigraði í stórri lagasmíðakeppni Íslenska unglingasveitin Soundspell sigraði í unglingaflokki einnar stærstu lagasmíðakeppni í heimi, „International Songwriting Contest" með lag sitt Pound. Það voru engar smákanónur meðal dómara í keppninni, en þar má nefna Jerry Lee Lewis, Tom Waits, Frank Black úr Pixies og Robert Smith úr The Cure. Lífið 10.4.2008 11:30 « ‹ ›
Vill lög um skotleyfi á efnamenn „Þetta er gamansöm hugleiðing um fjármál íslendinga, peningahyggjuna sem hefur tröllriðið landanum undanfarin ár," segir Bjarni Haukur Þórsson, sem frumsýnir um helgina einleikinn „Hvers virði er ég". Bjarni segir verkið þó ekki hefðbundinn einleik, en vill frekar lýsa því sem blöndu af leikhúsi, „standuppi" og fyrirlestri. Lífið 14.4.2008 17:50
Eyrún Magnúsdóttir ólétt Sjónvarpskonan fyrrverandi Eyrún Magnúsdóttir á von á barni. Hún staðfesti þetta í samtali við Vísi og sagði erfingjans að vænta í október. Þetta er fyrsta barn Eyrúnar og unnusta hennar, Einars Árnasonar myndatökumanns á Stöð 2. Eyrún er Íslendingum að góðu kunn eftir störf sín í Kastljósinu, þar sem hún starfaði í tvö ár. Hún hætti þar síðla árs 2006 og hefur síðan þá unnið við ráðgjafastörf og almannatengsl. Lífið 14.4.2008 15:48
Ivana Trump yngir upp Ivana Trump gekk í það heilaga í fjórða sinn á laugardaginn, þegar hún giftist ítalska leikaranum og fyrirsætunni Rossano Rubicondi. Ivana er fyrrverandi eiginkona Donalds Trump, og líkt og hann yngir hún duglega upp með nýja makanum. Rubicondi er einungis 35 ára, 24 árum yngri en eiginkonan. Lífið 14.4.2008 14:21
Dr Gunni varar við okri „Okursíða“ Dr Gunna spikfitnar þessa dagana. Ábendingarnar um okur eru orðnar fjögur hundruð talsins, og ritaði Doktorinn í gær færslu þar sem hann dregur saman helstu niðurstöður okursíðunnar. Þær niðurstöður ættu að vera skyldulesning hjá vaxtapíndum almúga. Lífið 14.4.2008 12:46
Pete fær sérmeðferð í fangelsinu Það þarf ekki að væsa um Pete Doherty í fangaklefanum þar sem hann dvelur nú vegna ítrekaðra fíkniefnabrota. Hann þykir hafa hegðað sér sérstaklega vel, og hefur því fengið aukin réttindi, auka dýnur og fleira fínerí. Lífið 14.4.2008 11:23
Stjörnurnar kveðja Heston í Los Angeles Jarðaför Hollywoodleikarans og Óskarsverðlaunahafans Charlton Heston fór fram í Los Angeles í gær. Um 300 vinir og ættingjar leikarans voru viðstaddir jarðaförina, þar á meðal fjöldi Hollywoodleikara. Lífið 13.4.2008 18:47
Quaid og Parker taka ímyndaráhættu Sarah Jessica Parker og Dannis Quaid leika aðalhlutverk í myndinni Smart People (Snjallt fólk) sem frumsýnd var í Bandaríkjunum í gær. Ákvörðun þeirra gæti þótt ímyndarlega áhættusöm þar sem mikill munur er á hlutverkum þeirra sem einmana læknis og skapstirðs prófessors og raunverulegrar ímyndar þeirra meðal almennings. Lífið 13.4.2008 13:50
Níutíu kossar Noruh og Jude Norah Jones segist ekki vita af hverju hún hafi þurfti að kyssa Jude Law meira en 90 sinnum í kvikmyndinni My Blueberry Nights. Það hafi bara verið einn af þessum skrýtnu hlutum í sambandi við þessa fyrstu tilraun hennar á hvíta tjaldinu. Hún hafi þó hugsað; „Hvað er ég að gera að kyssa Jude Law? Hann er Jude ... og ég er ... ég.“ Þetta sagði söngkonan í viðtali við Chicago Sun-Times. Lífið 13.4.2008 13:19
Rowling krefst aðgerða í Darfur Höfundur Harry Potter bókanna, JK Rowling, hefur gengið til liðs við nokkra barnabókahöfunda og krefst meiri verndar fyrir börnin í Darfur héraði í Súdan. Lífið 13.4.2008 11:17
Bréf Bond-höfundar seldust á tvær milljónir Bréf Ian Fleming, höfundar James Bond, við Miss Moneypenny seldust fyrir rúmlega 14 þúsund pund á uppboði í dag. Það er fimmfalt hærri upphæð en búist hafði verið við en hún samsvarar tveimur milljónum íslenskra króna. Um er að ræða fjögur bréf Fleming til ritara hans Jean Frampton sem ætíð hefur verið talin fyrirmynd hans að Miss Moneypenny. Lífið 12.4.2008 21:45
Tældu Heath Ledger með kókaíni Dómsmál sem þingfest var í gær gegn umboðsskrifstofu ljósmyndara í Hollywood segir að tveir paparazzi ljósmyndarar þeirra hafi útvegað leikaranum Heath Ledger kókaín. Þetta hafi þeir gert í þeim tilgangi að taka leynilega af honum myndir þar sem hann var að taka efnið inn á hótelherbergi fyrir tveimur árum. Lífið 12.4.2008 18:29
Tarantino með meistaranámskeið í Cannes Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Quentin Tarantino mun halda námskeið á Cannes kvikmyndahátíðinni samkvæmt því sem skipuleggjendur hátíðarinnar hafa tilkynnt. Árlega er þekktur kvikmyndagerðarmaður fenginn til að tala um verk sín. Lífið 12.4.2008 16:52
Madonna fyrir dóm í Malaví Búist er við að Madonna mæti fyrir rétt í Malaví síðar í þessum mánuði þegar kveðinn verður upp dómur um hvort hún geti ættleitt barn frá Afríkulandinu. Lífið 12.4.2008 13:42
Vanilla Ice látinn laus eftir handtöku Rapparinn Vannilla Ice hefur verið sleppt úr haldi eftir að vera stungiði í steininn fyrir grun um að hafa hrint konu sinni. Söngvarinn sem réttu nafni heitir Robert Van Winkle, var handtekinn á fimmtudagskvöld á heimili hjónanna í Flórída. Lífið 12.4.2008 10:45
Sólþurrkaðir tómatar, pestó og svartar ólífur Katrín Rós Baldursdóttir líffræðingur er af mörgum sögð vera meistarakokkur. Heilsuvísir 12.4.2008 00:01
Bubbi sendi Thelmu heim Það var Thelma Hafþórsdóttir sem var send heim úr Bandinu hans Bubba í kvöld þegar aðeins þrír þátttakendur voru eftir. Lífið 11.4.2008 21:28
Mills óskar kærustum Pauls alls hins besta Heather Mills er samkvæmt úrskurði dómara bannað að ræða eiginmanninn fyrrverandi, Paul McCartney. Hún lætur svoleiðis smámuni þó ekki stöðva sig. Lífið 11.4.2008 16:26
600 fermetrar eru ekki nóg fyrir Madonnu Tvær íbúðir upp á tæpa sexhundruð fermetra sem söngkonan Madonna á nú þegar í Harperley Hall byggingunni í New York duga henni greinilega ekki. Hún ætlar því að fjárfesta í þeirri þriðju. Lífið 11.4.2008 12:45
Obama rústar Opruh Nýjustu kannanir sýna að stuðningur spjallþáttadrottningarinnar Opruh við forsetaframboð Baracks Obama verið frábær fyrir hann, en hrein hörmung fyrir hana. Lífið 11.4.2008 11:53
Vanilla Ice handtekinn fyrir heimilisofbeldi Rapparinn fyrrverandi, Vanilla Ice, sem réttu nafni heitir Robert Matthew Van Winkle var handtekinn á heimili sínu í gær eftir stympingar við eiginkonuna. Samkvæmt heimildum TMZ lenti rapparinn í rifrildi við eiginkonu sína, Lauru, og hrinti henni. Hann mun dvelja í fangelsinu þangað til síðar í dag þar til hann kemur fyrir dómara. Lífið 11.4.2008 10:51
Hlustendaverðlaunin aldrei flottari „Þetta kostar margar milljónir,“ segir Brynjar Már Valdimarsson, tónlistarstjóri FM957. Hinn 3. maí verða Hlustendaverðlaun FM957 veitt við hátíðlega athöfn í Háskólabíói. Lífið 11.4.2008 09:00
Þursaflokkurinn flýgur norður með einkaþotu Það hafa fleiri en ráðherrar ríkisstjórnarinnar stokkið á hugmyndina um einkaþotur til að spara tíma. Þursaflokkurinn heldur norður til Akureyrar á einni slíkri nú um helgina. Lífið 11.4.2008 07:26
114 þúsund manns horfðu á Mannaveiðar Íslenska spennuþáttaröðin Mannaveiðar voru vinsælasta sjónvarpsefnið í síðustu viku, en um 114 þúsund manns á aldrinum 12-80 ára horfðu á þáttinn. Lífið 10.4.2008 21:15
Lukasz Serwatko sigraði í Stóru upplestrarkeppninni Lukasz Serwatko, pólskur nemandi Heiðarskóla, bar sigur úr býtum á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar sem fór fram í gær í Bíósal Duushúsa í Reykjanesbæ. Lífið 10.4.2008 18:43
Merzedes myndbandið er auglýsing fyrir Símann Svonefnt kynþokkafyllsta myndband heims, Meira frelsi þeirra Merzedes Club liða, er auglýsing fyrir Frelsi, fyrirframgreidda símaþjónstu Símans. Fyrsta sjónvarpsauglýsingin unnin upp úr myndbandinu fer í birtingu í kvöld. Lífið 10.4.2008 15:22
Tónleikar til styrktar Dagbjörtu Tónleikar verðar haldnir til styrktar Dagbjörtu Rós Halldórsdóttur þann 15. maí á skemmtistaðnum Nasa. Eins og greint hefur verið frá í ýmsum fjölmiðlum stendur Dagbjört í harðvítugri forræðisdeilu við bandarískan barnsföður sinn. Lífið 10.4.2008 15:19
Paltrow segir Britney með Stokkhólms-heilkenni Fjöldi stjarna hefur undanfarin misseri tjáð sig um meðferð fjölmiðla á Britney Spears, og nú hefur Gwyneth Paltrow bæst í þann hóp. Lífið 10.4.2008 14:39
Pete fær engar heimsóknir í fangelsið Pete Doherty var hent í steininn á þriðjudag fyrir að hafa ítrekað hunsað tilmæli dómara sem dæmdu hann til áfengismeðferðar vegna ítrekaðra fíkniefnalagabrota. Rokkarinn hefur líklega búist við að vinir hans sýndu aðstæðum hans samúð, en það virðist djúpt á henni. Lífið 10.4.2008 13:17
Íslensk hljómsveit sigraði í stórri lagasmíðakeppni Íslenska unglingasveitin Soundspell sigraði í unglingaflokki einnar stærstu lagasmíðakeppni í heimi, „International Songwriting Contest" með lag sitt Pound. Það voru engar smákanónur meðal dómara í keppninni, en þar má nefna Jerry Lee Lewis, Tom Waits, Frank Black úr Pixies og Robert Smith úr The Cure. Lífið 10.4.2008 11:30