Lífið Fullt á hundahóteli um jólin Fullt var á Hundahótelinu á Leirum yfir hátíðarnar og að sögn Hreiðars Karlssonar, eiganda hótelsins, hefur það verið svo undanfarin ár. Lífið 2.1.2010 04:00 Slæmir nágrannar Leikarinn Mark Wahlberg er ósáttur við það að Beckham-fjölskyldan hafi flutt í götuna hans þar sem hann segir mikið ónæði fylgja henni. „Beckham-fjölskyldan! Ég bjó í rólegri götu þar til David flutti þangað með fjölskyldu sína. Skyndilega er allt krökkt af ljósmyndurum í hverfinu. Þeir elta alla þá bíla sem keyra niður götuna. Ég er ekki að segja að Beckham eigi að flytja burt, ég er bara ekki viss af hverju þau komu hingað til að byrja með. Við höfum engan áhuga á fótbolta. Það er borin von að Bandaríkjamenn fái áhuga á að horfa á níutíu mínútna langan leik þar sem menn hlaupa um en lítið gerist. Takk fyrir að reyna, en við munum halda okkur við hafna- og körfubolta,“ sagði leikarinn, heldur súr í bragði. Lífið 2.1.2010 03:45 Best og verst á árinu Megan Fox var kosin versta leikkona ársins 2009 af notendum vefsíðunnar Moviefone, hún var einnig valin kynþokkafyllsta leikkonan. Það kemur líklega fáum á óvart að almenningur kaus kvikmyndina New Moon sem vinsælustu mynd ársins, í öðru sæti var stórmyndin Avatar í leikstjórn James Cameron. Lífið 2.1.2010 03:00 Fóru á kostum á Litla-Hrauni Mið-Ísland gamanhópurinn og hljómsveitin Hjaltalín gerðu sér ferð austur fyrir fjall um jólin og skemmtu föngum á Litla-Hrauni. Lífið 2.1.2010 03:00 Rændir og grýttir í Amsterdam „Við vorum með nokkrar evrur til að koma okkur á hótelið og það kemur einhver arabi með gulltönn. Hann segir okkur að fara inn í bílinn.“ Lífið 2.1.2010 03:00 Mikið stuð á Mömmu Gógó Kvikmyndin Mamma Gógó eftir Friðrik Þór var frumsýnd í gær en blásið var til sérstakrar hátíðarsýningar í Háskólabíói þann 30. desember þar sem margt var um manninn. Lífið 2.1.2010 03:00 Erfitt í Hollywood Leikkonan Natalie Portman sagði í viðtali við þýskt tímarit að það væri henni nauðsynlegt að eiga stuðning foreldra sinna. Portman sagði að það væri vegna þeirra sem hún hefði styrk til að takast á við duttlunga Hollywood. „Fjölskylda mín og vinir hafa alltaf verið til staðar fyrir mig og það er mér mikilvægt því í Hollywood skiptast á skin og skúrir. Einn daginn er verið að hrósa manni og næsta dag er verið að rífa þig niður. Það er mjög lýjandi fyrir mann,“ sagði Natalie. Lífið 2.1.2010 02:00 Megasætar á síðasta sjens - myndir Beefeater kynnti „Síðasti sjens", sem eru litlu áramótin með FM Belfast og Retro Stefson, sem haldin voru á skemmtistaðnum Nasa 30. desember síðastliðinn. Stóðu þessar stórhljómsveitir sig prýðilega og var fullt hús af megasætu kvenfólki og körlum sem skemmtu sér vel eins og sést greinilega á meðfylgjandi myndum. Lífið 1.1.2010 10:00 Spænsk jól: Roscon de Reyes Á Spáni eru jólin haldin dálítið öðruvísi en á Íslandi. Fjölskyldur koma saman á jóladag og borða mikið og drekka góð vín, meðal annars marispan og kampavín. Jól 1.1.2010 00:01 Bergþór Pálsson: Ég verð alltaf svolítið meyr um áramót Lífið 31.12.2009 18:00 Helga Haarde: Held ég gefi ávarpinu frí núna og blessaðri Kryddsíldinni „Svo horfum við alltaf saman á áramótaskaupið. Ávarp forsætisráðherra hefur verið stór partur af gamlárskvöldi á mínu heimili allra síðustu ár en ég held ég gefi ávarpinu frí núna sem og blessaðri Kryddsíldinni," segir Helga Lára Haarde í einlægu áramótaviðtali við Jól.is. Hér má lesa viðtalið við Helgu í heild sinni. Lífið 31.12.2009 14:34 Kreppuvindlar og vatnspípur „Það er hægt að fá sér góðan vindil allt frá 500 krónum stykkið upp í 4.000 krónur,“ segir Kári Kjartansson, starfsmaður tóbaksverslunarinnar Bjarkar. Vindlareykingamenn flykkjast nú í búðina fyrir gamlárskvöld þrátt fyrir hækkandi verð á vindlum. „Bæði tóbaksskattur hefur hækkað og gengið hefur fallið. Þetta hefur mikil áhrif. En við reynum að koma til móts við fólk og hafa verðið temmilegt.“ Lífið 31.12.2009 07:00 Nýárspartí á 14.500 krónur „Fólk er að fá alveg fyrir aurinn,“ segir Valgarð Sörensen, einn af eigendum skemmtistaðarins Austur. Lífið 31.12.2009 06:00 Fjölnir skotspónn gríns í spurningaspili „Ég var að spila spilið á jóladag og ég get sagt þér, að það var ekki mikil hamingja á bænum,“ segir athafnamaðurinn Fjölnir Þorgeirsson. Í spurningaspilinu Spurt að leikslokum er spurt um mann sem var Lífið 31.12.2009 06:00 Djúpa laugin hefst í febrúar „Vonandi finnur einhver ástina,“ segir Ragnhildur Magnúsdóttir, kvikmynda- og dagskrárgerðarmaður. Lífið 31.12.2009 06:00 Skráning í Wacken hafin Skráning í hljómsveitakeppnina Metal Battle 2010 er hafin. Lífið 31.12.2009 06:00 Löggan viðbúin löngum nóttum Gamlárskvöld ber upp á fimmtudag og nýársdagur er á föstudegi. Það eru því tveir dagar þar á eftir til að jafna sig. Eða þrír dagar samtals til að taka á. Lífið 31.12.2009 05:00 Fyrirsætuáramót „Mér finnst það eiginlega nauðsynlegt að vera með fjölskyldunni þegar nýtt ár gengur í garð. Síðan er mamma alveg snilldar kokkur," segir Linda Benediktsdóttir 20 ára fyrirsæta sem gerir það gott í fyrirsætubransanum í viðtali við Jól.is. Lesa viðtalið í heild sinni við Lindu hér. Lífið 30.12.2009 19:00 Ensími byrjar nýtt ár með látum á Sódómu Árið 2010 hefst með látum þegar Xið 977 stendur fyrir Afleggjara á Sódómu Reykjavík þann 1. janúar. Þar verða drengirnir í Ensimi helsta númerið en þeim til halds og traust verða tvær að efnulegustu sveitum ársins 2009 Cliff Clavin og Cosmic Call. Lífið 30.12.2009 15:31 Ekki ertu ber að ofan í vinnunni? - myndir Meðfylgjandi má sjá myndir, sem Sveinbi ljósmyndari tók í miðbæ Reykjavíkur annan í jólum, meðal annars á skemmtistöðunum Club 101, Hressó og Jacobsen. Lífið 30.12.2009 11:00 Sjallinn svínvirkar - myndir Ef meðfylgjandi myndir, sem teknar voru í Sjallanum á Akureyri annan í jólum, eru skoðaðar má sjá að skemmtistaðurinn svínvirkar þegar fjör er annars vegar. Húsið var gjörsamlega stappað en aldurstakmark var 30 ár þetta kvöld og komu því saman flestir sem skemmtu sér í Dynheimum, sem Sjallinn var og hét, í gamla daga. Lífið 30.12.2009 10:00 Lakkríslamb og Logi Bergmann á nýárskvöld Stórglæsilegur nýársfögnuður verður haldinn á veitinga- og skemmtistaðnum AUSTUR 1.janúar 2010 næstkomandi. „Mikið verður lagt í að gera kvöldið eins skemmtilegt og hugsast getur með frábærum mat, skemmtidagskrá og auðvitað skemmtilegum félagsskap," segir Ásgeir Kolbeinsson. „Vegna gríðarlegar aðsóknar höfum við ákveðið að bæta við borðum," segir hann. Lífið 30.12.2009 07:45 Fjölskyldan leggst gegn hundaeign Audda „Ég var að fara að fá mér hund, en vinir mínir og fjölskylda stoppuðu það – eins og ég væri óhæfur til að eiga dýr,“ segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal. Lífið 30.12.2009 06:00 Pálmi með Blúsboltum uppá Skaga Andi Rúnars Júlíussonar mun svífa yfir vötnum á Akranesi í kvöld þegar hið árlega blúskvöld verður haldið. „Forsagan er sú að Rúnar og Tryggvi Hübner voru að spila á Hótel Akranesi fyrir langa löngu. Ég hitti þá í pásunni og stakk upp á að þeir fyndu sér tvo menn og gerðu þetta að árlegum viðburði. Það gekk eftir,“ segir Tómas R. Andrésson, aðalhvatamaður tónleikana. Lífið 30.12.2009 06:00 Vill gefa út skáldsögu Lífið 30.12.2009 06:00 Tyra hættir í sjónvarpi Ofurfyrirsætan Tyra Banks hefur ákveðið að hætta með spjallþátt sinn The Tyra Show og ætlar þess í stað að snúa sér að kvikmyndaiðnaðinum. Lífið 30.12.2009 06:00 Hófsamar jólagjafir fyrirtækja Jólagjafirnar á góðærisárunum voru oft glæsilegar og íburðarmiklar og margir supu hreinlega hveljur við fréttum af því hvað leyndist í jólapökkum starfsmanna sumra fyrirtækja. Nú er öldin önnur. Lífið 30.12.2009 05:00 Kalkúnn á gamlárs og Wellington innbakaðar nautalundir „Þessi áramót verða með alveg óhefðbundnu sniði hjá mér og frúnni," svarar Hans Steinar Bjarnason íþróttafréttamaður á Stöð 2 spurður út í áramótin í ár á Jol.is. Lífið 29.12.2009 23:00 Dýrmæt reynsla að fá stadista hlutverk í Bjarnfreðarson „Það var dýrmæt reynsla að fá stadista hlutverk í Bjarnfreðarson," svarar Íris Kristinsdóttir spurð út í leik hennar í kvikmyndinni á Jól.is. „Ragnar Bragason er frábær að vinna með og lét okkur líða eins og við værum partur af þessu öllu svo lítið sem við vorum það samt þá leið manni eins og okkar vinna væri mjög mikilvæg." Viðtalið við Írisi hér. Lífið 29.12.2009 16:00 Áramótaheit Ágústu: Muna að njóta hvers dags og grípa augnablikin „Áramótaheitið mitt um áramótin er að og muna að njóta hvers dags og grípa augnablikin," svarar Ágústa Johnson í viðtali við Jól.is. „Manni hættir mjög til þess að gleyma því í amstri hversdagsleikans," bætir hún við. Lesa viðtalið ´heild sinni við Ágústu hér. Lífið 29.12.2009 15:00 « ‹ ›
Fullt á hundahóteli um jólin Fullt var á Hundahótelinu á Leirum yfir hátíðarnar og að sögn Hreiðars Karlssonar, eiganda hótelsins, hefur það verið svo undanfarin ár. Lífið 2.1.2010 04:00
Slæmir nágrannar Leikarinn Mark Wahlberg er ósáttur við það að Beckham-fjölskyldan hafi flutt í götuna hans þar sem hann segir mikið ónæði fylgja henni. „Beckham-fjölskyldan! Ég bjó í rólegri götu þar til David flutti þangað með fjölskyldu sína. Skyndilega er allt krökkt af ljósmyndurum í hverfinu. Þeir elta alla þá bíla sem keyra niður götuna. Ég er ekki að segja að Beckham eigi að flytja burt, ég er bara ekki viss af hverju þau komu hingað til að byrja með. Við höfum engan áhuga á fótbolta. Það er borin von að Bandaríkjamenn fái áhuga á að horfa á níutíu mínútna langan leik þar sem menn hlaupa um en lítið gerist. Takk fyrir að reyna, en við munum halda okkur við hafna- og körfubolta,“ sagði leikarinn, heldur súr í bragði. Lífið 2.1.2010 03:45
Best og verst á árinu Megan Fox var kosin versta leikkona ársins 2009 af notendum vefsíðunnar Moviefone, hún var einnig valin kynþokkafyllsta leikkonan. Það kemur líklega fáum á óvart að almenningur kaus kvikmyndina New Moon sem vinsælustu mynd ársins, í öðru sæti var stórmyndin Avatar í leikstjórn James Cameron. Lífið 2.1.2010 03:00
Fóru á kostum á Litla-Hrauni Mið-Ísland gamanhópurinn og hljómsveitin Hjaltalín gerðu sér ferð austur fyrir fjall um jólin og skemmtu föngum á Litla-Hrauni. Lífið 2.1.2010 03:00
Rændir og grýttir í Amsterdam „Við vorum með nokkrar evrur til að koma okkur á hótelið og það kemur einhver arabi með gulltönn. Hann segir okkur að fara inn í bílinn.“ Lífið 2.1.2010 03:00
Mikið stuð á Mömmu Gógó Kvikmyndin Mamma Gógó eftir Friðrik Þór var frumsýnd í gær en blásið var til sérstakrar hátíðarsýningar í Háskólabíói þann 30. desember þar sem margt var um manninn. Lífið 2.1.2010 03:00
Erfitt í Hollywood Leikkonan Natalie Portman sagði í viðtali við þýskt tímarit að það væri henni nauðsynlegt að eiga stuðning foreldra sinna. Portman sagði að það væri vegna þeirra sem hún hefði styrk til að takast á við duttlunga Hollywood. „Fjölskylda mín og vinir hafa alltaf verið til staðar fyrir mig og það er mér mikilvægt því í Hollywood skiptast á skin og skúrir. Einn daginn er verið að hrósa manni og næsta dag er verið að rífa þig niður. Það er mjög lýjandi fyrir mann,“ sagði Natalie. Lífið 2.1.2010 02:00
Megasætar á síðasta sjens - myndir Beefeater kynnti „Síðasti sjens", sem eru litlu áramótin með FM Belfast og Retro Stefson, sem haldin voru á skemmtistaðnum Nasa 30. desember síðastliðinn. Stóðu þessar stórhljómsveitir sig prýðilega og var fullt hús af megasætu kvenfólki og körlum sem skemmtu sér vel eins og sést greinilega á meðfylgjandi myndum. Lífið 1.1.2010 10:00
Spænsk jól: Roscon de Reyes Á Spáni eru jólin haldin dálítið öðruvísi en á Íslandi. Fjölskyldur koma saman á jóladag og borða mikið og drekka góð vín, meðal annars marispan og kampavín. Jól 1.1.2010 00:01
Helga Haarde: Held ég gefi ávarpinu frí núna og blessaðri Kryddsíldinni „Svo horfum við alltaf saman á áramótaskaupið. Ávarp forsætisráðherra hefur verið stór partur af gamlárskvöldi á mínu heimili allra síðustu ár en ég held ég gefi ávarpinu frí núna sem og blessaðri Kryddsíldinni," segir Helga Lára Haarde í einlægu áramótaviðtali við Jól.is. Hér má lesa viðtalið við Helgu í heild sinni. Lífið 31.12.2009 14:34
Kreppuvindlar og vatnspípur „Það er hægt að fá sér góðan vindil allt frá 500 krónum stykkið upp í 4.000 krónur,“ segir Kári Kjartansson, starfsmaður tóbaksverslunarinnar Bjarkar. Vindlareykingamenn flykkjast nú í búðina fyrir gamlárskvöld þrátt fyrir hækkandi verð á vindlum. „Bæði tóbaksskattur hefur hækkað og gengið hefur fallið. Þetta hefur mikil áhrif. En við reynum að koma til móts við fólk og hafa verðið temmilegt.“ Lífið 31.12.2009 07:00
Nýárspartí á 14.500 krónur „Fólk er að fá alveg fyrir aurinn,“ segir Valgarð Sörensen, einn af eigendum skemmtistaðarins Austur. Lífið 31.12.2009 06:00
Fjölnir skotspónn gríns í spurningaspili „Ég var að spila spilið á jóladag og ég get sagt þér, að það var ekki mikil hamingja á bænum,“ segir athafnamaðurinn Fjölnir Þorgeirsson. Í spurningaspilinu Spurt að leikslokum er spurt um mann sem var Lífið 31.12.2009 06:00
Djúpa laugin hefst í febrúar „Vonandi finnur einhver ástina,“ segir Ragnhildur Magnúsdóttir, kvikmynda- og dagskrárgerðarmaður. Lífið 31.12.2009 06:00
Skráning í Wacken hafin Skráning í hljómsveitakeppnina Metal Battle 2010 er hafin. Lífið 31.12.2009 06:00
Löggan viðbúin löngum nóttum Gamlárskvöld ber upp á fimmtudag og nýársdagur er á föstudegi. Það eru því tveir dagar þar á eftir til að jafna sig. Eða þrír dagar samtals til að taka á. Lífið 31.12.2009 05:00
Fyrirsætuáramót „Mér finnst það eiginlega nauðsynlegt að vera með fjölskyldunni þegar nýtt ár gengur í garð. Síðan er mamma alveg snilldar kokkur," segir Linda Benediktsdóttir 20 ára fyrirsæta sem gerir það gott í fyrirsætubransanum í viðtali við Jól.is. Lesa viðtalið í heild sinni við Lindu hér. Lífið 30.12.2009 19:00
Ensími byrjar nýtt ár með látum á Sódómu Árið 2010 hefst með látum þegar Xið 977 stendur fyrir Afleggjara á Sódómu Reykjavík þann 1. janúar. Þar verða drengirnir í Ensimi helsta númerið en þeim til halds og traust verða tvær að efnulegustu sveitum ársins 2009 Cliff Clavin og Cosmic Call. Lífið 30.12.2009 15:31
Ekki ertu ber að ofan í vinnunni? - myndir Meðfylgjandi má sjá myndir, sem Sveinbi ljósmyndari tók í miðbæ Reykjavíkur annan í jólum, meðal annars á skemmtistöðunum Club 101, Hressó og Jacobsen. Lífið 30.12.2009 11:00
Sjallinn svínvirkar - myndir Ef meðfylgjandi myndir, sem teknar voru í Sjallanum á Akureyri annan í jólum, eru skoðaðar má sjá að skemmtistaðurinn svínvirkar þegar fjör er annars vegar. Húsið var gjörsamlega stappað en aldurstakmark var 30 ár þetta kvöld og komu því saman flestir sem skemmtu sér í Dynheimum, sem Sjallinn var og hét, í gamla daga. Lífið 30.12.2009 10:00
Lakkríslamb og Logi Bergmann á nýárskvöld Stórglæsilegur nýársfögnuður verður haldinn á veitinga- og skemmtistaðnum AUSTUR 1.janúar 2010 næstkomandi. „Mikið verður lagt í að gera kvöldið eins skemmtilegt og hugsast getur með frábærum mat, skemmtidagskrá og auðvitað skemmtilegum félagsskap," segir Ásgeir Kolbeinsson. „Vegna gríðarlegar aðsóknar höfum við ákveðið að bæta við borðum," segir hann. Lífið 30.12.2009 07:45
Fjölskyldan leggst gegn hundaeign Audda „Ég var að fara að fá mér hund, en vinir mínir og fjölskylda stoppuðu það – eins og ég væri óhæfur til að eiga dýr,“ segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal. Lífið 30.12.2009 06:00
Pálmi með Blúsboltum uppá Skaga Andi Rúnars Júlíussonar mun svífa yfir vötnum á Akranesi í kvöld þegar hið árlega blúskvöld verður haldið. „Forsagan er sú að Rúnar og Tryggvi Hübner voru að spila á Hótel Akranesi fyrir langa löngu. Ég hitti þá í pásunni og stakk upp á að þeir fyndu sér tvo menn og gerðu þetta að árlegum viðburði. Það gekk eftir,“ segir Tómas R. Andrésson, aðalhvatamaður tónleikana. Lífið 30.12.2009 06:00
Tyra hættir í sjónvarpi Ofurfyrirsætan Tyra Banks hefur ákveðið að hætta með spjallþátt sinn The Tyra Show og ætlar þess í stað að snúa sér að kvikmyndaiðnaðinum. Lífið 30.12.2009 06:00
Hófsamar jólagjafir fyrirtækja Jólagjafirnar á góðærisárunum voru oft glæsilegar og íburðarmiklar og margir supu hreinlega hveljur við fréttum af því hvað leyndist í jólapökkum starfsmanna sumra fyrirtækja. Nú er öldin önnur. Lífið 30.12.2009 05:00
Kalkúnn á gamlárs og Wellington innbakaðar nautalundir „Þessi áramót verða með alveg óhefðbundnu sniði hjá mér og frúnni," svarar Hans Steinar Bjarnason íþróttafréttamaður á Stöð 2 spurður út í áramótin í ár á Jol.is. Lífið 29.12.2009 23:00
Dýrmæt reynsla að fá stadista hlutverk í Bjarnfreðarson „Það var dýrmæt reynsla að fá stadista hlutverk í Bjarnfreðarson," svarar Íris Kristinsdóttir spurð út í leik hennar í kvikmyndinni á Jól.is. „Ragnar Bragason er frábær að vinna með og lét okkur líða eins og við værum partur af þessu öllu svo lítið sem við vorum það samt þá leið manni eins og okkar vinna væri mjög mikilvæg." Viðtalið við Írisi hér. Lífið 29.12.2009 16:00
Áramótaheit Ágústu: Muna að njóta hvers dags og grípa augnablikin „Áramótaheitið mitt um áramótin er að og muna að njóta hvers dags og grípa augnablikin," svarar Ágústa Johnson í viðtali við Jól.is. „Manni hættir mjög til þess að gleyma því í amstri hversdagsleikans," bætir hún við. Lesa viðtalið ´heild sinni við Ágústu hér. Lífið 29.12.2009 15:00